Alþýðublaðið - 19.05.1926, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1926, Síða 1
1926. Miðvikudaginn 19. mai. 114. tölublað. Aldrei síðan 1914 (ekta mdlggalitisr) verið seld jafn-ödýrt og hjá Haraidi níi; tölf tegundir, hver annari betri; ágæt i karlmanna- og drengja-föt, Kvendragtir, Reiðföt o. fl. Verð fyrir meter, 140—150 cm. breið, 6,90, 7,90, 8,50, 9,50, 11,50, 12,50, 14,75, 16,75, 18,75, 21,50, 25,50. — Þessar vörur eru keyptar beint frá einni stærstu verksmiðju Evröpu, og munu eftirleiðis verða til sölu i verzlun . minni, og seldaí með lægsta markaðsverði. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 18. maí. Pölska stjórnin nýja. Frá Varsjá er símað, að Bertel sé forsætisráðherra. Síefna stjórn- arinnar er áframhald þingræðis- ins. Ríkisforseta á að kjósa að viku liðinni. Hætíulegasti and- 'stæðingur Pilsudski, Sikorski hers- höfðingi, hefir heitið stjórninni tryggðum. Náinuvinna byrjuð aftur. Frá Osló er símað, að 900 verka- menn í Sulitjelma-námunum séu farnir að vinna aftur. FB., 19. maí. Æskutakmarki náð. Frá Nome er símað, að Amund- sen hafi sagt, að hann hafi náð því takmarki, er liann hafi sett sér á æskuárunum. Nú verði nýja kynslóðin að taka við. Einræðiskrafa og landráða- .. ákæra. Frá Varsjá er símað, að vinstri- flokkarnir heimti, að Pilsudski gerist einræðismaður og að hann rjúfi þing a. m. k. Flokkarnir á- kæra fyrr verandi stjórn fyrir * landráð. Ófriðarliötun. Frá Prag er símað, að liðsöfn- un Hallers hershöfðingja í Posen gangi vel. Hann hótar hergöngu til Varsjá. Þjdðmálafuiidir á Stokkseyri og Eyrarbakka. Jðn Baldvinsson alþingismað- ur fór austur að Stokkseyri og Eyrarbakka um síðustu helgi. Hélt hann fund á sunnudaginn kl. (2 í verkamannafélaginu „Bjarma“ á Stokkseyri og skýrði frá hinum helztu málum, er siðasta þing hafði til meðferðar. Síðari hluta dágsins var J. B. á leiðarþingi, er þingmenn Árnes- sýslu héldu á Eyrarbakka, og ræddi þar einnig um þingmál og stefnur flokkanna. Fylgi Aljrýðuflokksins er mikið á báðum stöðunum. Landkjöviðo Verkamenn og sjómenn, sem fara burt úr bænum og kosningar- rétt eiga við landskjörið í sum- ar, ættu að skila atkvæði sínu á skrifstofu bæjarfógeta, áður en þeir fara. að heiman. Skrifstofa bæjarfógetans er opin frá kl. 1 til 5 síðdegis á virkum dögum. Þeir, sem dvelja utan heimilis- sveitár, geta skilað atkvæði sínu hjá hreppstjóra eða sýslumanni. Listi Alþýðuflokksins er A-list- inn. - Molasykur (krystal) 0,38 1 ð kg. Strausykur (finn). . 0,33 — — Kaffi brent & malað 2,65 -- Kex og kökur frá . 1,10 — — Ostar..........1,50 --- Alt fyrsta flokks vörur. Allar vörur sendar heim. Verziua Ounnars Gunansnnar, Laugavegi 53. Simi 1998. Sími 1998. Kaupið að eins göða hveitið Ég sel Alexandra- og Millenniumhveiíi & alt krydd til bökunar. ©gnsriaip Jénssoia, Sími 1580. VSgyus'.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.