Alþýðublaðið - 19.05.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.05.1926, Blaðsíða 2
2 aleýðubl'aðid: alþýðublaðið] kemur út á hverjum virkum degi. ■ Afgreiðsla í Atpýðuhúsinu við j Hverfisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. ; 9V2—10Va árd. og kl. 8—9 síðd. í Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ; (skrifstofan). ► Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ; mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ! hver mm. eindálka. Prentsiniðja: Alpýðuprentsmiðjan í (í sama húsi, sömu símar). ; Hélgidagalögin nýjn. Aðaltilgangur þeirra er friðun stórhátíðisdaganna og jafnframt miðdegis annara helgidaga, frá kl. 11—3. Ef skip liggur á öruggri hðfn við bryggju eða bólverk, má samkv. lögum þessum hvorki ferma það né afferma, þar meb talin fiskiskip og vélbátar, á föstudaginn langa eða fyrri helgi- dag stórbátíða, né heldur frá kk’ II—3 á öðrum belgidögum þjóð- kirkjunnar. Un!anj;eoin banninu eru þó- strándferðaskip, sem að- allega flytja póst og farþega. Þá eru og fleiri takmarkanir settar um vinnu, en varla eins ákveðnar. Hins vegar eru takmarkanir á al- mennu skemtanafrelsi, sem gert er ráð fyrir í eldri* lögum, að mestu numdar burtu eftir kl. 3 síðdegis, Lög þessi munu ganga í giidi, þegar liður á árið. Væntanlega verður í þeim nokkur trygging fyrir því, að verkalýðurinn geti um frjálst höfuö strokið dálitla stund á hverjum sunnudegi. Minna má frelsiö sannariega ekki vera, en lög þessi eru þó nokkuð til bóta. Verzlunarviðskiftin. Samkyæmt skýrslu -frá gengis- hefndinni hefir útflutningur ís- lenzkra afurða í apríl numið 1 803 010 kr., en samtats á þessu ári 12927810kr. eða í gullkrón- um 10 558 000. Fyrcta ársþriðjung f fyrra nam útflutningurinn 17 millj. 349 þús. 818 kr. eða í gull- krónum 11 943 741. Eftir tilkynningu frá fjármála- ráðuneytinu hefir innflutningur útlendra vara í apríl numið 5 millj. 260 þús. 169 kr., þar af til Reykjavíkur 3 millj. 224 þús. og 12 kr. Innlend tíðindi. • Akureyri, FB., l ’. maí. Kóngsdekur burgeisa. Bæjarstjórnin samþykti á fundi í gærkveldi að gangast fyrir kon- ungsmóttöku í sumar. Að eins einn bæjarfulltrúi var þessu mót- fallinn, Erl. Friðjónsson. Fimm manna móttökunefnd var kosin. Tillagá frá Halldúri Friðjónssyni var samþ. þess eínis, að ekkert vín yrði haft um bönd í veizlu- haldi bæjarins. Tegararnir. Ari kom í gær með 80 tunnur lifrar og Maí með 73 og í morgun Menja með 58. Skipafréttir. Nova fer sennilega seint í kvöld, en Lyra annað kvöld, Nova vestur og norður um land, en Lyra ura Vestmannaeyjar til Noregs. Enskt varðskip, Kennet, kom hingað í gær frá Færeyjum, lítið skip. Það hefir ekki komið hingað fyrr. Árspróf (skriflega hlutann) hóf í dag í Mentaskólanum. „Morgunblaðiðw skásker skuldamálin og sveimar •m. a. í kringum eftirgjöfina miklu, sem var um 1 milljón og 200 pús kr., og fór frain undir stjórn Jóns Auðunnar, sem nú er ekki lengur bankastjóri. Isafirði,- FB., 11 maí. Fundur, sem bæjarfógetinn boð- aði til um konungsmóttökuna, lýsti eindregið yfir því, að mót- tökurnar yrðu gerðar sem sæmi- legastar. Fundarmenn víttu fram- komu bæjarstjórnar í þessu máli og skrifuðu sig fyrir fjárfram- lögum og fólu fógetanum, þing- mönnum sýslu og bæjar að starfa að undirbúningi. Um daginn og veginn. Nœturlæknir er í nótt Jón Kristjánsson, Mið- stræti 3. Sími 686. Joh. Fönss syngur hér í síðasta sinni í kvöld kl. 7(4 í Nýja Bíó. Notið tækifærið! Veðrið. Hiti mestur 13 stig, minstur 6 st. Átt hæg og á hvörfum. Loftvægis- lægð um Norðurland. Útlit: Sunn- anátt og j.nirt veður á Norðaustur- landi, en jioka og úrkoma allvíða á Suður- og Vestur-landi. Hægviðri og sennilega breyiileg vindstaða þenna sólarhringinn. Vinnustofa Ríkarðs Jónssonar er flutt í Ung- mennafélagshúsið, Laufásvegi 13, Einkennilegineðmæli. „Tíminn" telur upp sem meðmæli méð einum frambjóðenda sinna til landskjörsins, að hann sé mikill maður vexti. Eldvígslan verður leikin í kvöld. Æskan a gönguför. Svo heitir kvikmynd úr ferðalög- um félagsskapar þý/kra gönguskarfá („Wandervögel"), sem Lúðvik Guð- mundsson mentaskólakennari og Reinhard Prinz, þýzki stúd.entinn, seem hér hefir ferðast víða um land, létu sýna í gær kl. 3 í kvik- myndahúsinu nýrra, og buðu til stúdenlum, mentáskólanemum og ýmsum mentamCnnum og blaöa- mönnum. Var myndin hin greinileg- asta og sýndi ljóslega fjörugt æsku- líf. Afmæli Ekkjan Þórlaug Sigurðardóttir frá Reyni er 73 ára í dag. Á hún nú heima á Bergstaðastræti 25 B. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund. 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar Dollar . . . 100 frankar franskir kr. 22,15 119,54 122,11 99,21 4,56Va 13,75 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk þýzk. — 183,78 - 108,54 Heiinspekipröf tóku fyrir skömmu siðan hér við háskólann. Valtýr Helgasson Valtýs- son(ar) með 1. einkunn og Sigurjón Guðjðnsson með 2. einkunn. Hjónaefni. 7. þ. m. ppinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Agnesdóttir frá Langadal og Aðalsteinn Andrésson, Njálsgötu 22. Dagheimili barnavínafélagsins „Sumargjafar" starfar eins og að undan förnu og verður i Kennaraskólanuin, byrjar 1. júni. Barnanna er þar gætt frá kl. 9 árdegis til kl. 7 að kvöldi, og á meðan fá þau fæði, graut á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.