Alþýðublaðið - 19.05.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.05.1926, Blaðsíða 4
4 ALKÝÐUBIíAÐIS H.f. Slövátryggingarfélag Islands tryggir fatnað s]ö- manna fyrlr lágt iðgjald. H.f. Reykjjavikurannáll. 20. sinn Eldvigslan. Leikið i Iðnó í dag 19. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar i Iðnö i dag kl. 10 —12 og 1 — 8. Ný kvæði. — Lækkað verð! B. D. S. E.s. ,,Lyra“ fer héðan annað hvöld (fimtudag) klukkan 6. E.s. ,,Nova“ fer væntanlega héðan seint í kvðld norður um land til Noregs. Nic. Bjarnason. Kvensokkar, ullat, bömullar og sílki, Barnasokkar, ullar. Karlasokkar. Verzl. BJðrn Kristjðnsson. Hjartaás* smjorlfikið er bezt. Ásgarður. Til hvitasunnunnar: Gerhveiti, bezta tegund, að eins 0,30 ‘/3 kg. — Alt annað til bekunar gott.og ódýrt. Verzlun „Þörf“, Hverfisgötu 56, síini 1137. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Kostakjiir býður Alþýðublaðið nýjum kaupend- um sínum. Það er viöurkent, jafnvel af þingmönnum andstöðuflokkanna, að alpingisfréttir hafa i engu blaði verið jafngreinilegar. Langt er þangað til Alþingistíðindin eru fullprentuð. Til þess að fréttafúsir lesendur geti fengið þær sem fyrst, geta nýir kaupendur fengið blaðið frá fe- brúarbyrjun í kaupbæti, meðan upplagið endist. Notið tækifærið i Ekki sizt mun það kærkomið alþýðufölki i sveitum. Bollapör og diskar. Ódýrt. — Gjafverð á Aluminium-pottum. — Oliuvélarnar frWgu. — Ódýrir blömsturpottar. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Ereyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Simi 1164. Framvegis verða ódýrar ferðir fyrir fólk og flutning að Ölfusá kl. 10 árdegis hvern þriðjudag, fimtudag og laugardag frá Vörubilastöð Reykja- vikur við Tryggvagötu, simar 971 og 1971. Afgreiðsla við Ölfusá hjá Agli Thorarensen. Saltkjöt 75 aura. Söltuð læri og slög, ódýrt. Gamall skyrhákarl. Egg 15 aura. Smjör 2 kr. Hannes Jönsson, Laugavegi 28. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsiö þvi í Alþýðublaðinu. Kartöflur, islenzkar og danskar. Ódýrar Gulröfur. Hannes Jönsson, Laugavegi 28. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hailbjörn Halldórsson. AlþýðuprsBtsmlðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.