Alþýðublaðið - 20.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1926, Blaðsíða 1
Géftd út af Alþýðuflokkimm 1926. Fimtudaginn 20. mai. 115. tölublað. Erlend símskeyfi. FB., 19. maí. Afleiðingarkauplækkunarbrölts eíiskra burgeisa. Frá Lundúnum er símað, að gizkað sé á, að þjóðartap vegna allsherjarverkfallsins sé 25 millj. sterlingspunda. Lag má nú heita kornið á alia vinnu líkt og áður var. Ummæli um, að allsherjarverk- fallinu hefði átt að halda lengur áfram. Varley, sem á sæti í miðstjórn námumanna, hélt ræðu í Mans- field ,og sagði meðal annars, að afturköllun allsherjarverkfaílsins hefði verið svikráð gegn námu- mönnum. Kvað hann dag hins réttláta dóms síðar koma. Cramp, ritari í þjóðarsambandi járnbrautarmanna í Englandi, hef- ir sagt, að enskir járnbrautarmenn myndu aldrei framar fást til þátt- töku í allsherjarverkfalli. [ Ætli það rætist ?] Járnbrautarmenn hefðu beðiö einnar milljónar ster- lingspunda skaða af völdum þess, en ekkert hefði áunnist, og í of- análag hefðu þejr tapað ýrnsum réttindum. Járnbrautarfélögin hafa tapað sex milljónum sterlings- punda á verkfallinu. [Eins og áður hefir verið símað, er árangurinn sá, að kaup verkamanna hefir ekki iækkað, svo sem atvinnurekendur ætluðu að það gerði.j FB., 20. maí. Mosul-málið. Frá Lundúnum er símað, að útlit sé fyrir viðunandi samning við Tyrkland um Mosulmálið. Basljvið stjörnarmyndun. Frá Brússel er simað, að. erfið- lega gangi að mynda stjórn í stáð þeirrar, er faliin- er. Jasper gerir tilraun. Gengisfall síðustu daga, og er almenningur orðinn ótta- sleginn. Hyggja margir, að frank- inn verði innan skamms verðlaus. FulltrúaráðsSunclur i Ungmennafélagshúsinu föstudag kl. 8 V2 siðd'egis. Dagskrá: Reikningar lagðir fram, nefndarkosningar o. fl. Með hvepjum firammofón fylgja 10 plðtur ökeypis þessa daga. Munið ódýru taskuga'am- mofönana, hentugir og léttir til að hafa með sér á ferðalögum. Hljóðfærabðsið. Gagga Lnnd syngur ljöð með lögum eftir Schu- bert, Brahms, islenzku tón- skáldin o. fl. i Nýja Bio föstu- daginn 21. þ. mán. klukkan l'U. Emil Thoroddsen aðstoðar. eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. » Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota ísSesizka kaffibætinn. Aðgöngumiðar fást i bókav. Sigf. Eym„ ísafoldar, Hljöðfærahúsinu og hjá frú Katr. Viðar fimtud. og föstud. Vöruverðlækkun afskapleg vegna vistabirgðakáupa fjöldans. [1 skeytinu er átt við belgiska frankann.] Fals undir^fögFu máli. Frá Lundúnum er sírnað, að stjórnin undirbúi lagafrumvarp til þess, að verja þjóðarheildin'a gegn ólöglegum(l) verkföllum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.