Alþýðublaðið - 20.05.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.05.1926, Blaðsíða 2
2 ALEÝÐUBLAÐID j4LÞÝÐUBLAÐIÐ 5 kenmr út á hverjuin virkum degi. 3 Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við | Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. | til kl. 7 síðd. | Skrifstofa á sama stað opin kl. i 9 ‘/g —101 '2 árd. og kl. 8 — 9 síðd. J Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 < (skrifstofan). ! Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á < mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 J hver mm. eindálka. | ! Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan ! J (í sama húsi, sömu símar). [ » ▼▼ WVT VTVVV TVTTTTTVVT VV WVVVVVVV V VV Hiisnæðisvandræðin. „Mgbl.“ lætur svo í .gær, sem húsnæðisvandræðin í bænum sén í rénun. Þeir æt u, burgeisarnir, að búa nokkra daga í kytrunum í kjöllurum og á hanabjálkaloftum, þar sem fjölskyldur fjölmargra verkamanna verða að hýrast, og svo gætu peir byrjað að vitna af reynslunni, hvernig slík húsnæði eru. Satt er að vísu, að húsaleigu- lögin nregna enn að varna jiví, að fjölda barna og gamalmenna sé sparkað út á göluiia. Næsta 14. maí er hins vegar ekki við góðu að búart, ef, ekki verður úr bætt í tíma, heldur flotið sofandi að feigðaró i; eins og auðvaldssinna er háttur, jiegar heill alþýðunn- ar er í ^eði. I dag er bæjar- stjórnarlundur, og hvað sem öðru iíður, j;á hafa bæjarfulltrúarnir ekki annað þarfara til meðferðar en aukningu húsnæðisins i bæn- um. Meiri hlutans er sökin, að húsaleigulögin eru aö hverfa úr sögunni. Því er á hans ábyrgð að koma í veg fyrir, að gerðir hans baki fátækum fjölskyldum hrakn- inga. Og ekki er vænna að draga á langinn |>ær byggingar, sem bæjarstjórnin er siðferðilega skyld til aö láta framkvæma í sumar. Svo íramarlega, sem sú er ekki nr iring meiri hlutans, að stuðla beint aö útburði fjölda barnafjöl- skyldna, j)á verður hann nú að vinna með opnutn augum að j)ví, að húsnæðið í bænum verði aukið að mun á [)essu ári. Á stuðningi jarnaðarmannanna til jress hefir ekki staðið hingað til og mun ekki standa. Bœjarjélcigid verdur ao láta reisa hús í sumar handa 2—3 hundrudum jjölskyldna a. m. k. Það er eina ráðið, sem verulegt gagn er að. „Sólarfvón44. Þorsteinn Björnsson úr Bæ skilst mér vera eitf þeirra skálda, er skýr- ir níenn og skilgóðir meta einna mest allra nú lifandi kvæðaskálda hérlendis, og ber inikið til þess: Bautasteinar Þorsteins bera vott um islenzkan kjarna og karlmannslund, en þeir kostír virðast oss eldri mönnum fara héldur þverrandi með þjóð vorri. Nýlega hefir Þorsteinn gefið út kvæði uín íslenzkt sveitalíf, er liann rtefriir: „Sólarfrón". Þar syngur hann lof íslenzku sveitalífi, og er slíkt fágæft fyrirbrigði nú á dögum. Heppinn tei ég mig, er ég rakst á dreng einn á Laugaveginum, erkvæðið liafði til sölu, og keypti ég það, og ekki hefi ég anrtari krónu betur varið hér í bænum en þeirri, er fyrir kvæðið fór. Mér virðist. kvæðið stórt og all- nierkilegt og laust við þann létta tildurSbrag, er vé.r, sem tillieyrum elztu kynslóðinni, lýtum nú einna mest í fari hinna ungu skálda. Þess vegna eru oss útnesjamönnum kærkomnar bækur j íslenzkum anda, þrungnar festu liins forna máls. Þessar iínur ber ekki að taka sem ritdóm, en skjóta vildi ég að höf- undi „Sólarfróns“ þessu eina: Að margir eru þeir í sveif minni, er hlusta á hörpu hans og fagna öllu nýineti frá hendi hans. St. í Reykjavik, 17. maí 1926. Ganuill sveitamadur. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Guðmundur Guðfinns- son, Hverfisgötu 35, sími 1758. Togararnir. Gylfinn kom í morgun með 45 tunnur lifrar. Tvo þýzka togara kom „Fylla" með í nótt, er hún haföi tekið að veiðum í landhelgi fy ri r suðurströndinni. Sálarrannsöknafélagið heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Iðn- aðarmannahúsinu. Fundarefni: Hús- byggingarmálið. Nefndin segir álit. sitt. Kærufrestur útsvara er útrunninn 27. þ. in. Johannes"Fönss söng í gærkveldi fyrir húsfylli í Nýja Bíó. Voru áheyrendur mjög hrifnir, og varð söngvarinn að end- urtaka ýmis laganna og syngja tvö eða fleiri aukalög. Söngvarinn fer í kvöld með „Lyru“. Meðal farþega á „Novu“, er fór héðan norður um land eftir lágnætti í nótt og fjöldi fólks með, var Theódór Friðriksson rithöfundúr, Jakob Thorarensen skáld fer til Noregs með „Lyru“ í kvöld og verður fjarvistum 2—3 mánaða tima. Gagga Lund % söngkona, er nýlega hefir tekið að syngja opinl erlega og getið sér góð- an orðstír í Danmörku, lætur til sín liéyra hér í Nýja Bíó annað kvöld kl. 71 1. Söngkonan er dóttir Lunds lyfsala, er hér var, og vitjar þannig kunnugra með söng sínuirt. Bæjarstjórnarfundur er i dag. Eru 8 mál á dagskrá. Fyrsta málið er íundargerð bygg- ingarnefndar. 1 sambandi við það er auðvelt að koma að liúsnæðismálinu, nema betra þyki að taka það sem sérstakt mál á dagskrána auk þeirra, sem Knútur hefir munað eftir við dagskrársanminguna. Veðrið. Hiti mestur 11 stig (á Seyðisfirði), minstur 4 s'ig (á isafirði). Áft víð- ast norðvestlæg, hæg. Loftvægis- lajgð um Austurland. Útlit: Hæg- viðri. Þoka nyrðra. 1 dag víða úr- koma á Suðaustur- og Austur-landi, en þurt veður á Suðvesturlandi. Aukakjörskrár til landskjers og alþingiskosninga fyrir Reykjavíkurbæ, og kosninga í bæjarmálefnum Reykjavikur liggja frainmi í skrifstofu bæjargjaldker- ans, Tjarnargötu 12, til 25. þ. m. (næsta þriðjudags). Kærur yfir þeim séu komnar til borgarstjórans fyrir næstu mánaðamót. Munið, þið, sem eigið að vera á þessum skrám, að gæta þess, hvort nöfn ykkar standa þar! Skattakærur. Skrá yfir tekju- og eigna-skatt liggur franuni í bæjarþingstofunni (í hegningarhúsinu uppi) út pessa viku h'l. 12—5 daglega. Eru því síð- ustu forvöð að athuga hana. Skatta- kærufrestur er til kl. 12 nóttina milli 24. þ. 111. (2. hvítasunnudags) og 25. Fyrir þann tíma er nóg að leggja þær í umslagi í bréfakassa skatt- stofunnar á Laufásvegi 25. „Ein fjöður getur oröiðj að' fimm hænum.“ (H. C. Andersen.) Nýlega kom sú frétt upp, að barn hefði orðið fyrir bifreið og verið flutt til læknis. Suinar sögurnar sögðu það mjög illa útleikið. Um sama leyti var | sagan endurbætt, og hafði það þá | dáið af slýsinu. Sannleikurinn var sá, sem betur fór, að barnið meidd- ist lítt eða ekki og var ekki flutt lil læknis. , d.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.