Alþýðublaðið - 20.05.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.05.1926, Blaðsíða 3
A.LHÝÐUBL AÐITJ O s t u r nýkominn. Lækkað verð. Matarbú ðin. Laugavegi 42. RJúpur Spekkaðar, fyrsta flokks rjúpur til Hvitasunnunnar. Pöntunum veitt mðt- taka til kl. 7 i kvöld. Kaupfélao Borgfirðinga. Laugavegi 20. Sinil 514. Taurnllnr nokkur stykki verða seld með tæki- færisverði. Flest eldhúsáhöld nýkomin mjög ódýr. dunnarJónsson, Simi 1580. Vðggnr. Gengi erlendra mynta da s- Sterlingspund 22,15 100 kr. danskar .... — 119,54 100 kr. sænskar .... 122,11 100 kr. norskar . . . . _ 99,21 Dollar _ 4,561/2 100 frankar franskir . . — 13,33 100 gyllini hollenzk . . — 183,78 100 gullmörk pýzk. . . 108,54 Veggfóður og málning. Um 150 tegundum af veggfóðri að velja úr. Verðið er abyggilega pað lægsta ó þessu landi. Sparið aurana yðar og kaupið hjá mér. Leitið verðs á málningu, áður en þér kaupið annars staðar. Það mun borga sig. Hefi allar tegundir af málningu. Beztu tegund af fern- isolíu á 1,35 kg., lagaða zinkhvitu í lausri vigt á 1,90 kg. og alt eftir þessu. Sfuiirður Kjartansson. Laugavegi 20 B. Simi 830. Gengið frá Klapparstig. Lambasteik og nýjsii* kartöflur Nýkomnar SlUMÍ- kápur, Mikið lirval. ¥erðið afar-lagt. Fvh kr. 55,00. *ftMaCdmjfhnamx til hátiðarinnar fæst bezt i Matarbkðinni • Laugavegi 42. Simi 812. göðar og ödýrar nýkomnar í verzlun ÓI. Ámundasonur. Grettisgötu 38. Sími 149. Nýkomin prælsterk Vinnufot ný teyund. Heil sett á kr. 33,00. Reynið pan. Vðruhúsið. Einar skálaglam: Húsið við Norðurá. vera til, og spurðu sjálfa sig, hvernig þetta alt gat viljað til í þessari friðsömu sveit. En yfirváldinu var öllu lokið. Nú skildi hann ekki neitt í neinu. Hann sá og fann, að hánn myndi aldrei kornast fyrir endann á þessu hjálparlaust. Ættu heimsbókmemirnar ekki að bíða stórtjón, yrði hann að fá lög- reglustjórann í Reykjavík til að lána sér slyngasta lögregluþjóninn sinn. Haþn flýtti sér að áminna Jón Björnsson um sannsögli og yfirheyra hann svo. Um morguninn, þegar hann var kominn á fætur, hafði hann farið á engjar niðri við á. Þegar hann hafði verið þar alllanga stund, sá hann í viki einu í ánni liggja eitthvað svart. Hann gekk þangað og sá þá, að það var Máxwell. Var hann auðsjáanlega drukknaður, enda var enginn áverki á líkinu. Gunnlaugur Elentínusson sleit rétti og reis upp úr dómarasæti. „Þér sjáið um líkið af þjóninum, Sigurður hreppstjóri!“ sagði sýslumaður með hátíða- svip, „en hér í húsinu veröur alt með um- merkjum fyrst urn sinn.“ Svo riðu þeir læknirinn og hann ofan í Borgarnes. Þegar Gunnlaugur kom inn á skrifstofu sma, var komið kvöld. Hann settist við skrif- borðið og hringdi upp skrifstofu lögreglu- stjórans f Reykjavík. Eftir langa mæðu kom einhver skrifstofuþjónn í símann og sagði honum, aö hann væri í veizlu á Hótel „Skál- holt“. Bráðóþolinmóður hringdi hánn þangað, og inhan skamms gaf gistihúsið sig frani í sím- anum. „Þér talið við sýslumanninn í Borgarnesí. Ég vil fá að tala við lögreglustjórann," sagbi Gunnlaugur með þóttasvip, sem því miður ekki sást í símanum. Hótel „Skáiholt" lá á horninu á Austur- stræti og Pósthússtræti, þar sem endur fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.