Alþýðublaðið - 20.05.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.05.1926, Blaðsíða 4
c alkýðublaðid: Kven- og íelpn-regnkápur, nýtizku litir og snið. Nýkomar i BraunS'-'verzlun, Aðalstrœtl 9. Leifefélan Revkiavikur. Prettánda-kvold eða hvað sem vill verður leikið á morgun, fóstudaginn 21. þ. m. kl. 8 siðdegis í Iðnó. — Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4 — 7 og á morgun frá 10 — 1 og eftir kl. 2. Simi 12. Kðkugerð Alpýðubrauðgerðarinnar á Langavegi 61. |pgp AllarSinustn tegundir af kttkum, svo semt Rjómakökur, margar tegundir prýðilega skreyttar. Tertur störar og smáar. Rullutertur, Sandkökur. Jólakökur, Södakökur extra finar, Makrönukökur, Smákökur ótai tegundir. Rjömatertur, Briinsvikur-kringlur og Fromage eftir sérstökum pöntununr. Tekið á móti pöntunum: á Lauffaveyi 61, slmi 835; á firéttisyðtu 2, simi 1194 oy á Baldursyotu 14, simi 983. i^* Skóhlífar alls konar beztar oy ddýrastar i Skóbúö Reykjavíkar. Nýkomnar handsorteraðar kartöflur, áreiðanlega pær beztu, sem til borgarinnar hafa fluzt. Lægst verð. Verzlim Hannesar Ólafssonar Gerhveiti. Hveiti nr. 1 og alt til bökunar, er bezt að kaupa i Verzl. Ól. Áinundasonar, Grettisgötu 38. Sími 149. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Herluf Clausen, Sími 39. Kostakjör býður Alpýðublaðið nýjum kaupend- um sinum. Það er viðurkent, jafnvel af Jringmönnum andstöðuflokkanna, að alþingisfréttir hafa i engu blaði verið jafngreinilegar. Langt er þangað til Alpingistíðindin eru fullprentuð. Til pess að fréttafúsir lesendur geti fengið pær sem fyrst, geta nýir kaupendur fengið blaðið frá fe- brúarbyrjun í kaupbæti, meðan upplagið endist. Notið tækifærið! Ekki sízt mun pað kærkomið alpýðufölki i sveitum. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og Rjómi er selt daglega i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Rullnpysur, heimatilbúnar, með tæifærisverði, í verzun Hannesar Ó- lafssonar. Til hvitasunnunnar: Qerhveiti, bezta tegund, að eins 0,30 >/3 kg. — Alt annað til bekunar gott og ódýrt. Verzlun „Þörf“, Hverfisgötu 56, sími 1137. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Munið eftir sykursaltaða kjötinu, sem ekki parf að útvatna. VerzL Hannesar Ólafssonar. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AlþýðuprentamiðjaR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.