Alþýðublaðið - 21.05.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.05.1926, Blaðsíða 2
alrýðublaðid: Í&LÞÝÐUBLAÐIÐ i keinur út/a hverjum virkum degi. J Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 ard. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9Va-íÓlk árd. og kl. 8—9 síðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver min. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömu símar). Frá bæjarstjörnarfundi i gær. Þegar rætt var urri fundargerö byggingarnefndar, reyndi einn a!- þýðufulltrúanna (H. H.) að vekja athygli meiri hlutans á því, að bráðra aðgerða þarf í húsnæðis- málinu og að- afleiðing væntan- legs afnáms húsaleigulaganna er þegar oroin hækkuð leiga lausra íbúða. Þess vegna yrðu fátæk- lingarnir að hírast þar, sem þeir hafa verið, á meðan sætt er, hve óvistlegar sem íbúðir þeirra eru, og hefði þarj líkfega viSt „Mgbl.". Nú væri t'mi til fyrir bæjarfélagið aö nota vinnuafl, sem ella yrði ó- notað,, og reisa íbúðir í sumar auk þeirra, sem einstaklingar koma s£r upp. z- Húsnæðismálið liggur nú fyrir bæjariaganefnd og fj'árhagsnefnd. Fa teignanefnd lagci til að ltig.ja 4 mönnum nýbýlalönd í Sogamýri. Rafmagnsstjórn hafði samþykt aö leigja Kristni Sveinssyni fyrir (riönd Stangaveiðifélagsins lax- veiðina í Elliðaánum í sumar fyr- ir 7200 kr. Sýs'unefnd Gullbrin^u og Kjós- ar-sýslu hafði sent bæjarstjórn bréf, þar sem gerð er krafa "til skaöabóta fyrir tjón, er refirnir, sem hleypt var út fyrir Ólafi Frið- iikSaVni í vetur, kynnu að valda. Pað kom fram, að ekki væri til sönnun fyrir, að þessir refir hefðu grandað neinni sauðkind, og óiafur Friðriksson kvað nú mundii. búið að skjóta: flesta, ef ekki alla réíina, þótt honum hefði ekki enn verið skilað nema einu skinni. Bréfinu var vísað frá að tillögu borgarstjóra. Langar umræður urðu loks um skipulag í vesturbænum. Vildu átfðamatur Ágætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu verður selt næstu daga fyrir að eins kr. 0,75 pr. % kg. Kaupf élagið. margir bæjaríulltrúár ekki fallast á tiilögu skipulagsnefndar um götuskipim á Landakotstúni. Var frestað samþykt á þeim hluta skipulagsins, en þó leyft að byggja norðan „Sólvallagötu" beina húsaröð. Bæjarstjómarfund þenr.a bar upp á fimtugsafmæli húsvarðar- ins, Guðmundar Stefánssonar, og bauð hann bæjarstjórninhi upp á kaffi. Árnaði borgarstjóri afmælis- barninu allra heilla á síðári aldar- helmingi æfidaga hans, og tóku bæjarfulltrúarnir undir þaö með ferföldu húrra-hrópi. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Friðrik Björnsson, Thor- valdsensstræti 4, símar 1786 og 553. Veðrið. Hiti 6—3 stig. Víðast hæg norðaii- eða norðvéstan-átt eða logn. Ötlit: Hægviðrið heldur áfram, nema vax- andi suðlæg átt í nótt á Suður- og Suðvestur-landi. Poka í dag sums staðar við Norðaustur- Jand og e. t. v. smáskúrir séinhi partinn á Suðvesturlandi. Gagga Lisnd syngur í kvöld kl. 71/á- — Nokkur islenzk Iög verða á skránni m. a. Fulltrúaráðsfundur er í kvöld kl. 8</2 í Ungmennafé- lagshúsinu. Togararnir. Gulltoppur kom í morgun með 98 tunnur lifraí. Valpole ko;m í gæ'r til Hafnarfjarðar með 74 fn. Fékk liann afla sinn vestur á Hala, en Gulltoppur á Horngrunni. Taugaveikin á ísafirði. Héraföslækniiinn þár símaði land- lækninum i gær: „Gruna enn tvo siúklinga á tveimur nýjum lieimil- um." . Pá eru sjúklingarnir 29 frá 20 heimilum auk Fossa. Sextugur varð í gær Gunnlaugur O. Bjarna- son prentari. Vottuðu prentarar hon- um samúð meeð samsæti í gær- kveldi. Guðmundur Björnsson landlæknir fór í embættisferð til Vestmanna- eyja í gær með „Lyru". Er hann væntanlegur aftur með „Botníu" næst. „Efling jafnaðarstefnuiinar i Eng- landi" heitir grein, sem Þórbergur Þórð- arson hefir sent Alpýðublaðinu, og kemur hún í 'auknu tölublaði á morgun. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkari heldur fund í kvöld kl. 8V2 stundvíslega. Efni: Stórfengleg siða-athöfn. Sektir fyrir landlielgisbrot. Annar þýzkí togarinn, sem „Fylla" tók, var dæmdur í gær í 12 500 ísl. kr. sekt, en hinn í 15 þús. isl. kr. sekt. Afli og veiðarfæri upptæk ger af báðum. Sé sektin ekki greidd, skulu skipstjórarnir sæta' fangelsis- vist, annar i 6 mánuði, hinn í 7. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund..... kr. 22,15 100 kr. danskar .... - 119,60 100 kr. sænskar . . . . — 122,17 100 kr. norskar .... — 98,79 DoIIar...... . — 4,56Va 100 frankar franskir. . . — 13,87 10Q gyllini hollenzk . . - 183,77 100 gullmörk pýzk... — 108,54 Glimumennirnir íslenzku komu til Kaupmannahafn- ar á miðvikudaginn, og fluttu kvöld- ölöðin myndir af peim og viðtöl um glímuna. Niels Bukh ipróttakennari tók sjálfur á móti peim. Sýningar hafa þegar verið fyrirhugaðar um alt landið. Síðustu dagana í maí verður sýning i ípróttahúsinu í Kaupmannahöfn. .(Tilk. frá sendi- herra Dana.) Morgunblaðið hefir enn á ný opinberað Mvizku sína 'í húsnæðismalinu. Eða er pað yfirdrepskapur einn,. til að reyna að breiða yfir syndir horgarstjórahlut- ans í bæjarstjórninm, að pað lieldur pví fram, að úr húsnæðisvandræðun- um sá raknað, — pó að allir bæjar- menn, sem sjá annað en stórhýsi ríkisbobbanna, viti, að fjöldi fjöl- skyldna er í sárasta húsnæðishraki?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.