Alþýðublaðið - 21.05.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.05.1926, Blaðsíða 2
2 aleýðubl'aðid: Eátíðamator. 9 Ágætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé ur Dalasýslu verður selt næstu daga fyrir að eins kr. 0,75 pr. Va kg. Kaupf élagið. 4LÞÝÐUBLAÐIÐ | keinur út á hverjum virkum degi. ► ------- I Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við ► Uverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ► í til kl. 7 síðd. [ j Skrifstofa á sama stað opin kl. j } 9','n—10V.3 árd. og kl. 8 — 9 síðd. | j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► j (skrifstofan). ► ] Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► J mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ► J hver mm. eindálka. ► J Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan ► J (í sama húsi, söinu símar). J Frá bæjarstjörnarfundi i gær. Þegar rætt var mn fundargerð byggingarnefndar, reyndi einn a!- jjýðuíulltrúanna (H. H.) að vekja athygli meiri hlutans á því, að bráöra aðgerða þarf í húsnæðis- málinu og að afleiöing væntan- legs afnáms húsaleigulaganna er þegar orðin hækkuð Ieiga lausra íhúða. Þess vegna yrðu fátæk- iingarnir að híiast þar, sem þeir hafa verið, á meðan sætt er, hve övistlegar sem íbúðir þeirra eru, og hefði það líklega vilt „Mgbl.“. Nú væri t mi til fyrir bæjarfélagið að nota vinnuafl, sem ella yrði ó- notað, og reisa íbúðir ] surnar auk þeirra, sem einstaklingar koma sér upp. Húsnæoismálið liggur nú fyrir bæjarlaganefnd og fjárhagsnefnd. Fa teignanefnd lagf i til aS ltig.ja 4 mönnutn nýbýlalönd í Sogamýri. Rafmagnsstjórn hafði samþykt að leigja Kristni Sveinssyni fyrir (hönd Stangaveiðifélagsins lax- veiðina í Elliðaánum í sumar fyr- ir 7200 kr. Sýs unefnd Gullbrin.u og Kjós- ár-sýslu hafði sent bæjarstjórn bréf, þar sem gerð er krafa til skaöábóta fyrir tjón, er refirnir, sem hleypt var út fyrir Ólafi Frið- iiks>yni í vetur, kynnu að valda. Það kotn fram, að ekki væri til sönnun fyrir, að þessir refir hefðu grandað neinni sauðkind, og ÓÍafur Friðrikssori kvað nú mundu. búið að skjóta flesta, ef ekki alla re'íina, þótt honum hefði ekki enn verið skilað nema einu skinni. Bréfinu var vísað frá að tiliögu borgarstjóra. Langar umræður urðu loks um skipulag í vesturbænum. Vildu margir bæjaríujltrúar ekki fallast á tillögu skipulagsnefndar um götuskipun á Landakotstúni. Var frestað samþykt á þeim hluta skipulagsins, en j)ó leyft að byggja norðan „Sólvallagötu“ beina húsaröð. Bæjarstjórnarfund þenna bar upp á fimtugsafmæli húsvarðar- ins, Guðmundar Stefánssonar, og bauö hann bæjarstjórninni upp á kaííi. Árnaði borgarstjóri afmælis- barninu allra heilla á síðari aldar- helmingi æfidaga hans, og tóku bæjarfulltrúarnir undir það með ferföldu húrra-hrópi. Um daglnn og veglnn. Næturlæknir er í nótt Friðrik Björnsson, Thor- valdsensstræti 4, símar 1786 og 553. Veðrið. Hiti 6—3 stig. Viðast hæg norðari- eða norðvestan-átf eða logn. Útlit: Hægviðrið heldur áfram, nema vax- andi suðlæg átt í nótt á Suður- og Suðvestur-landi. Þoka í dag sums staðar við Norðaustur- land og e. t. v. smáskúrir seiuni partinn á Suðvesturlandi. Gagga Lund syngur í kvöld kl. 7'/i- — Nokkur íslenzk lög verða á skránni m. a. Fulltrúaráðsfundur er í kvöld kl. 81/2 í Urigmennafé- lagshúsinu. Togararnir. Gulltoppur koni í morgun með 98 tunnur lifrar. Valpole kom í gæ’r til Hafnarfjarðar með 74 <n. Fékk liann afía sinn vestur á Hala, en Gulltoppur á Horngrunni. Taugaveikin á ísafirði. Hénföslækniiinn þar símaði land- lækninum í gær: „Gruna enn tvo sjúklinga á tveimur nýjum heimil- um.“ Þá eru sjúklinganiir 29 frá 20 heimiium auk Fossa. Sextugur varð í gær Gunnlaugur O. Bjarna- son prentari. Vottuöu prentarar hon- um samúð meeð samsæti í gær- kveldi. Guðmundur Björnsson landlæknir fór í' embættisferð lil Vestmanna- eyja í gær með „Lyru“. Er hann væntanlegur aftur með „Botniu'* næst. „Efling jafnaðarstefnunnar i Eng- landi“ heitir grein, sem Þórhergur Þórð- arson hefir sent Alþýðublaðinu, og kemur hún í 'auknu töiublaði á morgun. Guðspekifélagið. Reykjávíkurstúkáii heldur fund í kvöld kl. 81/2 stundvíslega. Efni: Stórfengleg siða-athöfn. Sektir fyrir landhelgisbrot. Annar þýzki togarinn, sem „Fylla" tók, var dæmdur í gær í 12 500 ísl. kr. sekt, eii hinn í 15 þús. ísl. kr. sekt. Afli og veiðarfæri upptæk ger af báðum. Sé sektin ekki greidd, skulu skipstjórarnir sæta fangelsis- vist, annar í 6 mánuði, hinn í 7. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund.........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 119,60 100 kr. sænskar .... — 122,17 100 kr. norskar .... — 98,79 Dollar................— 100 frankar franskir. . . — 13,87 10Q gyllini hollenzk . . — 183,77 100 gullmörk þýzk... — 108,54 Glimumennirnir íslenzku komu til Kaupmannahafn- ar á miðvikudaginn, og fluttu kvöld- ölöðin myndir af þeim og viðtöl um glímuna. Niels Bukh íþróttakennari tók sjálfur á móti þeim. Sýningar hafa þegar verið fyrirhugaðar um alt landið. Síðustu dagana í maí verður sýning í iþróttahúsinu í Kaupmannahöfn. (Tilk. frá sendi- herra Dana.) Morgunblaðið hefir enn á ný opinberað fávizku sína í húsnæðismálinu. Eða er það yfirdrepskapur einn, til að reyna að hreiða yfir syndir bprgarstjórahlut- ans í bæjarstjórninni, að það heldur því fram, að úr húsnæðisvandræðun- um sé raknað, — þó að altir bæjar- menn, sem sjá annað en stórhýsi ríkisbobbanna, viti, að íjöldi fjöl- skyldna er í sárasta húsnæðishraki?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.