Alþýðublaðið - 21.05.1926, Síða 3

Alþýðublaðið - 21.05.1926, Síða 3
ALEÝÐUBL-A0ID SfBi Nýtt svínabjflt, nauta-, kálfa- og kindakjöt. Medister- og Vinarpylsur. — Kjötfars og hakka- beuf. Hangikjötslæri. Allsk. niðursuða. Margskonar Ostar, Asiur og Agurkur i lausri vigt. M. Fredriksen. Ingðlfshvoli. Sími 147. Sokhabððin, Laigavegi 42,. hefir fengið feiknaúrval af alls konar sokkum fyrir sumarið. Einnig margs konar nærfatnað fyrir fullorðna og börn, Drengjamatrosföt ðdýr, Matros- húfur og m. fl. Það verður vissara að lita inn i sokkabúðina áður en gerð eru kaup annars staðar. Sara Þorsteínsdóttip. Sími 662. Simi 662. kökuruar: MiSIeimimu-hveiti í smá> pokiam, R|oiaaa-bóssm|iip, EöK, MCókusmjol, Aldiito mauk w;í alls konar krydd. Llverpool. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Alpýðublaðinu. Hvítasimnn^ skóna kaupið nér pezta og ódvrasta hjá Hvannbergsbræðrnm. NB. fjölbreytt úrval nýkomið. Alþekt eru Karlmannaf ðtln ffyrii* snið og gæði i rauns~verzlun, Aðalstræti 9. Halldér Kiljan Laxness. Upplestur úr Vefaranum mikla frá Kasmír, Nýja Biö, 2. Hvitasunnudag, kl. 4. Aðgöngumiðar i bökaverzlunum Sig- fúsar Eymundssonar og ísafoldar. Húsmæður notið gerhveiti frá okkur, 3 pd. pok- ana, pað, ásamt öllu öðru til bökunar, bezt hjá okkur. Silli & Valdi, Vesturgötu — Baldursgötu. Ávextir alls konar nýkomnir. Einar skálaglam: Húsið við Norðurá. löngu hafði staðið gistihúsið „Hotel Reykja- vík“, sem eitt sinn hafði brunnið til kaldr'a kola. Það var göfugasta veitingahúsið í borg- inni, og svo sem til sannindamerkis var yfir- pjónninn danskur. Hann var staklega Íipur maður. Hann gat borið bakka með tíu fleyti- fuilum súkkulaðibollum og hálfri flösku af portvíni á án fress að missa niður neitt og þó um feið rent býru hornauga til þeirra kven- gesta, sem óskuðu, en íslenzku gat bann ekki lært. Og á þessum veitingastað hélt bddborgara- félagið — Óháð regla oddborgara, I. O. O. B. — fundi sína. Það var virðulegasta félagið — áreiöanlega í bænum og sennilega á öllu íslandi. i því voru ráðherrar, biskupar, prest- ar, læknar, stórkaupmenn, sendimenn er- lendra ríkja, alþingismenn, betri embættis- menn og lögreglustjórinn, og nú var þessi fé- iagsskapur að halda miðsumarfagnað þar með danzleik m. m. Christensen, danski þjónninn, stóð við af- greiðsluborðið og var að kæla Iflösku af kampavmi. Þá gall við síminn. Yfir-Christ- ensen greip heyrnartólið. „Her Skallolt,“ gaulaði hann. Þögn----------, „Hvur anzgoten! Hör, Æolfúr! Der er no- get Sluijer með en Siidespand i Borgar- nessss. Tag du ham. Det er en Islænder,“ sagði yfir-Christensen við undirtýiluna Eyj- ólf, sem hokin og auðsveip skreið fram úr einhverju fylgsni og greip heyrnartólið. „Já. — Já. — Já —sagði Eyjólfur í tai- opið og roðnaði meir og meir. Svo lagði hann heyrnartólið frá sér og sagði lafmóður: „Það er sýslumaðurmn í Borgarnesi. Hann vill tala við lögreglustjóranu. Það hefir verið myrtur Englendingur upp frá. Ég ætla að uá í hannog svo stökk hann inn —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.