Alþýðublaðið - 21.05.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.05.1926, Blaðsíða 4
* Hraðferðir jiiní~júli-&gilst 19SS6. ^ Ódýrastu, beztu og ffijöt^ 8|astu ferðirnar milli Dan« merlcur og fslands. Os. Island og gs. Botnla. Burtfarartimi frá Kaupmannahðfn til Reykjavikur (um Thorshavn og Vestmanna- eyjar) annan hvern priðjudag kl. 6 siðd. Burtfarartimi frá Reykjavik til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn) annan hvern miðvikudag kl. 8 siðd. Fyrstu ferðirt Gs. Island frá Kaupmh. 8. júni. Frá Reykjavik til útlanda 23. júni. Gs. Botnia frá Kaupmh. 22. júni. Frá Reykjavik til útlanda 7. júli. Frá Reykjavlk til Norðurlandsins: Burtfarartimi frá Reykjavik annan hvern þriðjudag kl. 6 siðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og þaðan til Reykja- vikur. Fyrsta ferð frá Reykjavik er gs. Island 15. júni og siðan 14. hvern dag. Fr& Leith gs. Tjaldur: Burtfarartimi frá Leith til Reykjavikur (um Thorshavn og Vestmannaeyjar) annan hvern miðvikudag. Burtfarartimi frá Reykjavik til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorshavn) annan hvern miðvikudag kl. 8 siðd. Fyrsta ferð frá Leith 9. júni og frá Reykjavik 16. júni og siðan 14. hvern dag. Vörur til Norðurlandshafnanna verða tekn- ar með gs. Tjaldur til umhleðslu i Reykjavik fyrir sama flutningsgjald og beina leið. G. Zimsen. Riklingur, ðgætur tslenzkar kartef lur. ödýrar Tölg — Ostar nýkomlð Silli & Valdl. Framvegis verða ódýrar íerðir fyrir fóik og flutning að ölfusá kl. 10 árdegis hvern priðjudag, fimtudag og laugardag frá Vörubilastöð Reykja- vikur við Tryggvagötu, simar 971 og 1971. Afgreiðsla við Ölfusá hjá Agli Thorarensen. Matarstell kr. 28,00, kaffistell 16 st. frá 17,75. þvottastell, bollapör og diskar, mjög ódýrt. Verzl. „Þörf“, Hverfisgötu 56, sími 1137. Molasykur, kassinn 18 kr. — Ódýr strausykur. Úrvaiskartöflur, isl. og danskar. Ódýrar Gulröfur. Hannes Jönsson, Laugavegi 28. Nýjar sumarappelsínur, blóðappel- sínur, niðursoðnir ávextir, ödýra suðu- súkkulaðið, alls konar sælgæti. Allar tóbaksvörur. Reykjarpípur, sigarettu- veski og ötalmargt fieira i störu úr- vali langödýrast i Tóbaksverzlun- inni, Laugavegi 43. Verzlið vlð Vikar! Það verður notadrýgst. Mjólk og rjómi fæst i Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Blóðappelsinur 15 aura. Hannes Jönsson Laugavegi 28. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Goid medal Hveiti. Ódýrt súkku- laði. Egg 15 aura. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötú 2. Sími 1164. Hangikjöt. Soltuð læri og slög. Gamall skyrhákarl. Harðfiskur, 90 aura l/g kg. Hannes Jönsson, Lauga- vegi 28. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi i Alpýðublaðinu. Ritstjóri og óbyrgðarmaður HaUbjörn Halldórsson. AlþýðuprsKtsmlðjess.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.