Alþýðublaðið - 22.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1926, Blaðsíða 1
1926. Gefið nt af JUpýðuflokknnm Laugardaginn 22. mai. 117. tölublað. Reykið vlndla M Kolanámuverkfallið í Englandi. FB., 22. maí. Miðlunartillögu hafnað. Verkfallið ekki broí á neinum lögum. Frá Lundúnum er símað, að fulltrúaping koianámumanna hafi hafnað miðlunartillögu stjórnar- innar. Námaeigendurnir hafa einn- ig hafnað henni. Fyrirspurn kom fram um pað í þinginu, hvort stjórnin æílaði sér að koma í ve'g fyrir, að rússnesku fé væri varið til styrktar brezkum námamönn- um. Svaraði stjórnin pví neitandi og kvað kolaverkfallið ekki brot á neinum lögum. EHend símskeyti* FB., 22. maí. Ný stjórn i Belgiu. Frá Briissel er símað, að tek- ist hafi að mynda nýja stjórn, og hafi stjórnarmyndunin stöðvað fall frankans. Jasper^er stjórnarforseti, en Vanderyelde utanríkismálaráð- herra. Púðurverksmiðja springur. Frá Berlín er símað, að púður- verksmiðja nálægt Wertheim hafi sprungið í loft upp. Fjöldi manna beið bana. Fjöldi særðist. Gagga Lund sengkona ihéit í gærkveldi hijómleika í nýrra kvikmyndahúsinu fyrir fullum sal af hrifnum áheyrendum. Hún hef- frá Bakapamelstarafélagifflu. Brauðsöluböðirnar verða opnar um Hvitasunnu eins og hér segir: í dag til klukkan 6. Á morgun, hvitasunnudag, frá 9—11 f. h. Á annan i hvítasunnu til klukkan 6 e. h. Stjórnin. Til folks, sem asflar að fá sér sUnnfatnað. Á verkstæði mitt hefi ég fengið nýjar skinnvélar og get boðið viðskiftavinum mínum eins góða og fína vinnu, eins og hægt er að fá frá finustu yerksmiðjum erlendum. Ef pér hafið skinn, getum við saumað fyrir yður alls konar fatnað úr peim. Sömu- leiðis tökum við á móti alls konar^skinnpöntunum. Við saum- um t. d.: Dömu-og herra-kápur, skinn-hálfkápur, keyrslupelsa, bilfrakka og skinnbilteppi, skinnhettur og skinn-bilafotapoka, múffur og kraga og skinnslög, einnig alls konar- skinnteppi. Tökum á möti öllum viðgerðum á skinnum. Setjum upp tófu- skinn frá kr. 25,00. Skinnfóður i d0mu- og herra-kápur saum- að eftir máli. Bréfum svarað um hæl. F@ Ammendrup, Box 353. Laugavegi 19. Simap: 1805 og 821 Cheima>. B&yii 353. ir fagra rödd og beitir henni með lipurð, og má jafnan heyra, að söngkona pessi er mjög söngnæm. Bezt naut sín bæði framfluíningur og rödd hennar í hinum stórfeng- legri (dramatisku) viðfangsefnum. Lögin á söngskránni voru smekk- lega valin og endaði á fjórum lögum eftir íslenzk tónskáld, ef virtust koma áheyrendunum vel að heyra; Áheyrendurnir klöpp- uðu hinni ungu söngkonu óspart fof í lófa, og varð hún að syngja aukalag, sem var danzlag frá sey- tjándu öld, er hún söng með fjöri og yndispokka. F. Halldör Kiljan Umm: Upplesíur úr Vefíjiranum mikla ii& Kasmír, Nýja Biö, 2. Hvitasunnudag, kl. 4. ASgöngumiðar i bókaverzlunum Sig- fúsar Eymundssonar og Isafoldar eg við innganginn. Umglst. Unnnp np. 38. Fundur á annan i hvitasunnu kl. 10. Kosning fulltrúa á störst.ping. Smáaugiýsingar eru lesnar te»zt i Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.