Alþýðublaðið - 25.05.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.05.1926, Qupperneq 1
Oefið út af Alf>ýðuflokknum Þriðjudaginn 25. mai. 118. tölublað. Tll verkafól Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Siglufjarðar frá 3. p. m. er aðkomufólk aðvarað að koma til Siglufjarðar öráðið til vinnu í sumar. Skrifstofa Siglufjarðarkaupstaðar, 4. maí 1926. ite lisiBiiiessoifio 1926. Kolanámuverkfallið í Englandi. FB., 23.-25. maí. Stjórnin aðgeröalaus. Verkfallið verður langvint. Frá Lundúnum er síma’ð, að síðan báðir samningsaðilar í kolá- námumálinu neituðu að fallast á miðlunartillögu stjórnarinnar, hafi hún verið athafnalaus í þessu máli. Almenningur álítur, að verk- follið verði langvarandi. Sultur og neyö ríkir víða í kolanámuhéruð- unum; einkanlega er hagur námu- fóiksins bágur í Waies. Fjöldi kolaskipa er á leiðinni frá rikinu Virginíu í Ameríku. Námumenn hafa skorað á hafnarverkamenn og járnbrautarverkamenn að sýna sér hliðhollustu. Togarar hætta veiðum. I Grimsby eru margir togarar stöðvaðir vegna kolaskorts. Erlend sfimskeyfi. FB., 22. maí. Verðlaunum heitið fyrir kornrækt. Frá Osló er símað, að óðals- þingið haíi samþykt afnám korn- einkasöiunnar. Verðlaun verða gefin íyrir kornrækt, er nema 4 aurum á kílóið. Áætluð útgjöld vegna þessa 6 milljónir, en tekjur af hveititolli eru áætlaðar svipuð upphæð. Verzlunarjöfnuður Banda- rikjanna. Frá Washington er símað, að ' síðustu mánuði hafi verið flutt inn mun meira í landið en út úr því, en áður námu útflutningarnir langtum hærri upphæð en inn- flutningarnir. Marokko-stríðið. Frá París er símað, að Frakkar hafi unnið sigur í Marokko og tekið Targuiitj ?)-hæðirnar. Byrd ætlar til suðurskautsins. Frá New York er símað, að Byrd hafi í huga að fljúga til suðurheimskautsins. Verkbannið í Noregi. Frá Osló er simað, að tilraunir til umflutnings á cementi hafi ver- ið stöðvaðar af hafnarverkamönn- um. FB.j 23.—25. maí. Frá Osló er símað, að sáttaum- leitanir milli verkamanna og at- vinnurekenda hefjist á miðviku- dag. Fall frankans stöðvað. Frá Paris er símað, að ráðstaf- anir stjórnarinnar hafi stöðvað fall frankans. Ekkert hefir verið tilkynt opinberlega um, hverjar þessar ráðstafanir eru, en sá orð- rómur leikur á, að stjórnin hafi fengið erlent lán gegn veði í g'ull- forða þjóðbankans, en bankinn hefir lúngað til þverneitað að fallast á slíkar ráðstafanir, þar eð álit bankastjórnarinnar hefir vefið, að gullforðinn væri seinasta fót- festan. Rikisstjórakjör i Póllandi. Frá Varsjá er símað, að þíngið só kallað saman 31. dag þessa mánaðar. Pilsudski hefir samþykt að verða í kjöri við ríkisstjóra- kosninguna, en því að eins, að Gagga Ltmd syngur i Nýja Bio þriðjud. 25. þ. m. klukkan V1 j. Mý söiagskrá. Frakkneskir, þýzkk, danskir og islenzkir söngvar. — Aðgöngu- miðar fást i bókaverzl. Sigf. Ey- mundssonar og ísafoldar i dag. vald ríkisstjórans gagnvart þing- inu verði aukið, og hafi liann m. a. rétt til þingupplausnar. Samskotaboði hafnað. Frá Osló er símað, að Norð- Snieínn í Ameríku hafi tjáð sig fúsa til þess að vinna að samskolum til þess að greiða ríkisskuldir ætt- landsins. Ríkisstjórnin í Noregi hefir afþakkað boðið. Ólgan i Þýzkalandi. Frá Berlín er símað, að sam- eignarsinnar úr öllu landinu flykkist þangað í þúsundatali í því skyni að efna til óeirða. Mikill viðbúnaður er til þess að hindiet óeirðir. öll ferðaleyfi hermanna og lögregiuþjóna hafa verið aft- urkölluð. Eitt hundrað og tuttugu þúsundir keisarasinna halda kröfugöngur í Dússeldorf. Taugavéikin á ísafirði. (Eftir shntali við landlækninn). Símskeyti frá Vilmundi lækni á hvítasunnudag: Heimilin 20, sjúk- lingarnir 30 eða 31.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.