Alþýðublaðið - 25.05.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.05.1926, Blaðsíða 4
Austur að Ölfusá, Eyrarbakka og Stokkseyri fara bifreiðar alla mánudaga, míðvikudaga og laugardaga. Lagt af stað frá Reykjavik kl. 10 árd. Til baka frá Stokkseyri kl. 3V2 siðd. sama dag. Frá Eyrarbakka klukkan 4 — — — Lág fargjöld og pjóðfrægar bifreiðar eins og allir vita. Blfreiðastað Steindðrs Hafnarstræti 2. Simi 581. Tilbfiin fðt karlmanna og unglinga nýkomin i fallegu og ódýru úrvali. fflarteinn Einarssen & Go. Nanicnre-áhðldin fallegu, en ödýru, eru komin aft- ur. — Enn pá ödýrari en áður. K. Einarsson & Bjðrnsson. heí'i áður auglýst í þessu blaði, og vona ég, að lesendurnir takí það til athugunar, þar sem ég er nú kom- inn að Seljalandi í sumarbústað með góðu lofti og sólskini, og þar bý ég í sérherbergi og borða góðan mat og er stífur við alla, sem er illa við Harðjaxl minn, sem er gamatl, heiísubilaður og tvískorinn. Oclchir Sigurgetrsson Hardjaxls Seljalandi. P. O. Box 614. ALEÝÐUBIíAÐID Kostakjor býður Alþýðublaðið nýjum kaupend- um sínum. Það er viöurkent, jafnvel af þingmönnum andstöðufiokkanna, að alþingisfréttir hafa i engu blaði verið jafngreinilegar. Langt er þangað til Alþingistíðindin eru fullprentuð. Til þess að fréttafúsir lesendur geti fengið þær sem fyrst, geta nýir kaupendur fengið blaðið frá fe- brúarbyrjun í kaupbæti, meðan upplagið endist. Notið tækifærið! Ekki sízt mun það kærkomið alþýðufölki i sveitum. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar“ er opin: Mánudaga . . . kl. 11 — 12 f. h Þriðjudaga . . . . , . . — 5- 6 e. - Miðvikudaga . . . . . - 3- 4 - - Föstudaga . . . . . . . - 5- 6 - - Laugardaga . . . . . . - 3- 4 - - Biðjið um Smárao smjorlikið, því að það er efnisbetra en alt annað smjörliki. Konnr! fiardínur Mikið úrval nýkomið. Verðið óbeyrilega lágt. Komið! Skoðið! Kaupið! Voruhúsið. Nýkomið fyrir konur, karla og börn: Retgnfrakkar og Regnkðpur margar ágætar teg. Regnhattar allar stærðir. HHHBnHBHBHH Tauvindur. Taurullur. Klemmur. Þvottabretti. Þvottabalar. Oliuvélarnar frægu og varahlutar i þær. Primusar. Aluminíumvörur með gjafverði. — Hannes Jönsson, Laugavegl 28. „Ný Dagsbrim*1 er komin út, 2. tbl., 6 síður, fæst ú Bergþörugatu 10. Drengir óskast til að selja blaðið. Sykur. Rúgmjöl. Haframjöl. Hveiti, afarödýrt enn. Verðið hækkað erlend- is. Hannes Jönsson, Laugavegi 28. Framvegis verða ódýrar ferðir fyrir fólk og flutning að ölfusá kl. 10 árdegis hvern þriðjudag, fimtudag og laugardag frá Vörubilastöð Reykja- vikur við Tryggvagötu, simar 971 og 1971. Afgreiðsla við Ölfusá hjá Agli Thorarensen. Kartöflur, ísl. og danskar. Ódýr- ar gulröfur. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. , Matarstell kr. 28,00, kaffistell 16 st. frá 17,75. þvottastell, bollapör og diskar, mjög ódýrt. Verzl. „Þörf“, Hverfisgötu 56, sími 1137. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Leyfi inér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubraúð- gerðinni á Laugavegi 61. Rltstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðupre&tímiðjaie.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.