Alþýðublaðið - 26.05.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.05.1926, Blaðsíða 2
2 ALKÝÐUBLAÐID Íalþýðublaðið | < keinur út á hverjum virkum degi. [ 5 ■■ ---------~ ► ! Afgi'eiðsla í Alpýðuhúsinu við ► j Hverfisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. ► ! til kl. 7 síðd. t ] Skrifstofa á sama stað opin kl. ► < 9 l/a—10‘/a árd. og kl. 8—9 síðd. | ) Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► ! (skrifstofan). ► ) Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► ! nránuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ► J hver mni. eindálka. | < Prentsiniðja: Alpýðuprentsmiðjan ► ) (í sama húsi, sömu símar). f Útsvaralögin nýju. (Nl.) í hverjum. kaupstað skai hér eftir vera sérstök niðurjöfnunar- nefnd, svo senr verið hefir hér í Heykjavík. Skal hún eiga aðgang að skat askýrilum og öðtum leið- beiningum um eignir og atvinnu gjaldenda, bæði hjá hverjum peirra um sig um eigin hagi og jafnframt hjá bönkum, sparisjöð- um, kaupgreiðendum og stjórnar- völdum, ef hún óskar jiess. Ef jieir nðrir en gjaldandinn sjálfur halda sl.'kri skýrslu fy;ir nefndinni, get- ur hún látið atvinnumálaráðherra ákveða dagsektir, jiar til spurn- ingum hennar er svarað, ef ráðu- neytið telur Jiann, er spurðúr er, geta Iiað og vera það skylt, og er bannað að skjóta ágreiningi Jiar um til dómstólanna. Ef hins vegar gjaldjiegn sjálfur svarar ékki slikunr fyrirspurnum, er svo fyrir mælt, að nefndin leggi svo ríflega á hann, að vissa sé fyrir, aö hann hafi ekki hag af jiögn- inni. Hins vegar hvílir alger jiagn- arskylda á nefndunum, að við- Jagðri hegningu, ef út af ber. Skal hver neíndarm? nra vinna skriflegt drengskaparheit um að rækja rtarfið meö alúð og samvizkutemi. Ef aukaniðurjöfnun er ákveðin og leyfð (sbr. siðar), er ákveðið, að hún verði r. iknuð eftir aðal- útsvari, hlutfallsleg viðbót hvers gjaldanda við jiað. Dráttarvextir eru ákveðnir hvar- \etna á landinu af útsvörum, sem ógreidd eru, Jiegar tveir mánuðir eiu liðnir frá gja'ddaga, svo sem nú er hér í Reykjavík, en ákveðn- ir bæði hér og annars staðar hálí- ur af hundraði fyrir hvern mán- uð eða mánaðarhiuta, sem líður frá gjalddaga, unz gjaldið er greitt. Bæði útsvör og dráttarvext- ir eru lögtakskræf. Nicurjöfnunarnefnd er ályktun- arfær, ef rneira en helmingur nefndarmanna er á fundi. Skulu allir greiða atkvæði um aðra en sjálfa sig og Jiá, sem Jieim ern nánir að ætt eða tengdum. Afl at- kvæða ræður úrslitum. Ef atkvæði vorða jöfn, er svo ákveðið, að Jiá ráði fornraðurinn og Jieir, sem honum fylgja. Sama gildir um hreppsnefndir í sveitum sem um niðurjöfnunar- nefndir í kaupstööum. 1 stað úrskurðariéftar sýslu- nefnda og bæjarstjórna um áfrýj- aðar útsvarskærur, sé þeirn fram- vegis skotið til yfirskattanefnda. Loks er atvinnumálacáðuneytið geit að hæstarétti til úrskurða um útsvarsupphæð. Er það einn af verstu göllum þessara laga, |ið atýinnumálaiáðheira yíirráðas étt- arinnar skuli falinn lokaúrskurð- ur slíkra deilumála. Að vísu er gert ráð fyrir, að sett kunni aö verða á stofn „landsyfirskatta- nefnd“ og leysi hún þá ráðuneytið af hólmi um úrskurði þessa. Slík nefnd ætti að vera sett nú þegar. — Ékki mega aðrir þessara dóm- enda en niðu/jöfnunarnefndin sjálf bre^ta útsvari, nema þeir á- líti, að það sé a. m. k. 10 »/o öf hátt eða of lágt. — Um útsvars- kærur Jietta ár, 1926, fer eftir eldri lögum. Bæjarstjórn ákveður niðurjöfn- unarneíndarmönnum í kaupstað Jióknun fyrir starf sitt. Sýslunefnd sé einnig heimilt að ákveða þókn- un úr hreppssjóði, þó ekki meiri til hvers hreppsnefndarmanns en 5 kr. fyrir hvern dag, sein hann starfar að niðurjöfnun. Reikningsár hverrar sveitar sé almanaksárið, en ekki fardagaár- íð, eins og verið hefir í sveitum. Til aö koma breytingunni á er á- kveðið, að tímábilið frá fardög- um i ár til ársloka 1927 teljist eitt reikningsár (í sveitum). Aðal- niðurjöfnun útsvara fari hér eftir hér eftir fram á tímabilinu febr- úar—maí eft'r nánari ákvörðun sýslunefnda og bæjarstjórna, nema atvinnumálaráðuneytið heim- ili frestun Jiar til síðar á árinu, „ef ríkar ástæður mæla með því“. Gjalddagi í hreppum verður að helmingi útsvars 15. júlí, en að öðruríi hluta 15. okt., en í kaup- stöðunr fyrsta virkan dag næsta mánaðar eftir lok niðurjöfnunar og hinn síðari 1. sept. Ef heimilað er að jafna niður síðar en 15. júlí, ákveður hreppsnefnd gjald- daga. Eindagi útsvara, sem á eru lögð með aukaniðurjöfnun fyrir septemberlok, er ákveðinn eigi síðar en 1. oktöber, en gamlárs- dagur, ef síðar er á lagt. Loks skal skýrt frá einu atriði laganna, sem mjög veit I íhalds- áttina. Svo er ákveðið, áð útsvar hvers sveitarfélags um sig megi aldrei nema meiru en nreðaltali útsvara Jiar síðustu þrjú árin áð- ur, að við bættum finrtungi, nema sýslunefnd leyfi í sveitum, en at- vinnumálaráðherra í bæjum. — Því er hér svo náið greint frá lögum þessum, að almenn.'ngi er nauðsyn á að vita glöggva grein á lögum, er svo mjög taka til flestra einstaklinga, ekki sízt al- þýðunnar. Um daginn og veginn. Næfurlæknir er í nótt M. Júl. Magmis, Hverf- isgötu 30, sími 410. Ný dagsbrún, 2. tbl., er komin út. Blaðið er 6 síður og fæst á Bergþórugötu 10 á 25 aura. t því eru greinar sog fréttir, sem verkamenn og fleiri varða. Björgunarskip danskt, er Uffe heitir, kom hingað á hvítasunnudag. Er það í þeinv er- indum að nú út togaranum „Ásu“, er strandaði í Grindavík. Hefir skip- stjórinn farið þangað og skoðað tog- arann og telur ekki vonlaust um, að þetta geti tekist. Er nú verið að vinna að því að þétta „Ásu“. Skipafréttir. Botnía kom hingað í gærkveldi. Esja er talin væntanleg hingað á föstudaginn. Nýle'ga liafa komið hingað: Seglskip með sprengiefni til hafnarinnar, „Inger Elisabeth" með sement til Hallgríms Benedikts- sonar og félaga hans og timbursldp með húsavið í liýggingu á Korpúlfs- stöðum. Barn meitt. Á annan hvítasunnudag var barn sent til að kaupa fisk. Kom það tii tveggja fisksala og viidu báðir verzla við það. Keýpti það af öðrum þeirra, en hinn reiddist af því, og lenti þeim þá sanian í illu. Sió þá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.