Alþýðublaðið - 26.05.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.05.1926, Blaðsíða 4
4 \ ALEÝÐUBIíAÐIE g^* Heilræði. *^g ! Vér ráðleggjum hverjum og einum, sem reykja Elephant-ciyapettur, að safna saman 50 tómum Elephant-pökkum (framhlið pakk- ans nægir) og geyma pá fyrst um sinn. Nán- ari auglýsing viðvikjandi pessu kemur siðar. Tóbaksverzlun fslands h.f. Til Eyrarbakka hefi ég fastar áætlunarferðir þrisvar i viku, á þriðju- dögum, fimtudögum og laugardögum. — Ferðirnar hefj- ast frá Eyrarbakka klukkan 10 árdegis, frá Reykjavik klukkan 5 síðdegis. — Viðkomustaðir ölfusá og Stokks- eyri. — Aths. Nýr Buick. Afgreiðsla á Lækjartorgi 2, simi 1216. — á Eyrarbakka, simi 23. Sig. Óli Ólafsson. Nýtt! Nýtt. Nýtt! Myndir, málaðar á ýmis konar postulin, af Gullfossi — Geysi — Heklu — Þingvöllum — Reykjavik — Siglufirðí — Múlafossi — Eyjafirði — Öxará. K. Einarsson & Bjðrnsson. Sími 915. Simi 915. Herluf Clausen, Simi 39. Hreins* stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álita hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaffibœtinn. Reiðhjól. Af sérstökum ástæðum til sölu 2 ný reiðhjöl. — Skilvisir kaupendur fá pau með mánaðarafborgun. Jðhann Ögm. Oddsson, Laugavegi 63. Nokkrir menn teknir i pjönustu. A. v. á. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Ódýr sykur. Karlöflur, íslenzkar og danskar. Söltuð læri, ódýr. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Alþýðuflokksfólkl Athugið, að áuglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Bók min „Rauðkembingur“ kem- ur út 1. júli. Verður hún fjölbreytt að efni. Má par nefna t. d. tilraunir minar til að yrkja á sjálfhreyfivéi, sein kemur til með að hafa ötak- markaða orku. Ýmis konar lieilabrot um framkvæmdir Harðjaxlsflokksins, eftir að „patentið“ verður viðurkent, o. fl. „Harðjaxl" kemur á sunnudag; flytur hann ömetanlegan fróðleik og glöðaraugu. Oddur Sigurgeirsson, Bolshewicke, Seljalandi, siini 1030. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Matarstell kr. 28,00, kaffistell 16 st. frá 17,75. pvottastell, bollapör og diskar, mjög ódýrt. Verzl. „Þörf“, Hverfisgötu 56, sími 1137. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðapreataml&jKu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.