Alþýðublaðið - 27.05.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 27.05.1926, Side 1
Geffð át aS AIlsýðsBfSokknum 1926. Fimtudaginn 27. mai. 120. tölublað. I dag og á morgnn verða nokkur fataefni (af sérstökum ástæð- um) seld fyrir hálfvirði. Notið tækifærið. MaSaarstr. 17 Af gr. Álafoss Sims 404. Efleitd símskeyfl* Khöfn, FB., 25. og 26. mai. Marokko-stríðið. Frá París er símað, að herir batidamanna í Marokkó hafi nu náð saman, svo að þeir hafi sam- an hangandi fylkingarbrjóst. Gera þeir nú tilraun' til þess að um- kringja Abdei Krim. Veðsetning á gullforða. Frá París er símað, að nokkur hluti gullforðans hafi verið veð- setiur til þess að bjarga frankan- um. Gladclist þjóðin mjög, er franldnn steig gagnvart sterlings- úr 178 í 140, en gleðin yfir um- skiftunum er blönduð ótta um stjórnarihlutun af ástæðum, er lúta að valdabaráttu flokkanna, gagnvart fullveldi bankans yfir gullforðanum, því að tnenn óttast, að þetta muni í framtíðinni reyn- ast óheppilegt fordæmi. Mismunandi traust á mætti samtakanna. Frá Lundúnum er símað, að flestir verkalýðsforingjarnir eigi í hörðum deilum urn baráttuaðferð- ina. Cook telur afturköllun alls- herjarverkfallsins svartasta blett- inn í baráttu verkalýðsins, en Clynes telur frekara umtal urn ailsherjarverkfall heimskulegt barnahjal, því allsherjarverkföll hafi alt af og alls staðar leitt það af sér, að verkaiýðurinn hafi beðið ósigur og þau orbiö honurn til óþurftar. Heilræðl, Vér ráðleggjum hverjum og einum, sem reykja Élephánt-cigapettur, að safna saman 5® tömum Elephant-pökkum (framhlið pakk- ans nægir) og geyma þá fyrst um sinn. Nán- ari auglýsing viðvikjandi þessu kernur siðar. Tóipaksverzlun fslands IiX íngatilraunir sameignarsinna og keisarasinna hafi orðið árángurs- lausar . [Petta skeyti mun eiga að skilja þannig, að þegar keisarasinnar ekki gátu komið á byltingu, þyrftu sameignarmenn ekki að koma á gagnbyitingu gegn p?im.] Abd-el Krim öskar friðar. Frá París er símað, að Abdel Krim beiðist þess, að friður sé sarninn hið bráðasta. Brndamenn tregir lii þess að ýerða við þairri ósk hans, enda sækja þeir frarn nú. Frá Egyptum Símað er, að Daghul Pasha hafi unnið stórsigur í kosningum í Egyptalandi. Frá Þýzkalandi. F'rá Berlín er símað, að lýðæs- Ægilegt jámbrautarslys. Frá Múnchen er símað, að stærsta járnbi’autarslys í sögu Bayern hafi orðið í fyrra dag ná- lægt borginni. — Mörg hundruð hvítasunnu-ferðalanga særðust og dóu. Eldgos og jarðskjálftar á Japan. Frá Tokíó er símuð, að eidgos og jarðskjálftar haíi orðið á Ja- pan. Stór landsvæði eru eyðilögð. Fjöldi manna hefir beðið bana. Vegna hraunfióða er erfitt am björgun.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.