Alþýðublaðið - 28.05.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.05.1926, Blaðsíða 3
ALEÝÐUBLAÐID 8 Skrifstofa mfin er flutt í Mafnarstræti 16 uppi. OunnarEJeneöiktssðn lögfræðingur. Haildór Kiljan Laxness: Upplestur ur Vefaranum mikla frá Kasmir endurtekinn i Bárunni i kvöld (föstudag) kl. 9. Aðgöngumiðar hjá Sigf. Eymundsson, ísafold og við innganginn. Saltkjðt 75 aura pr. 12 kg. Húllnpylsur. Saltfiskur. Kártöflur mjög göðar og ödýrar. Gunnar Jónsson, Simi 1580. Vðggur. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð' gerðinni á Laugavegi 61. ftagga Lnnd syngur i siðasta sinn i Nýja Bió laugardag. 29. f>. m. kl. 7 1 /4. Mýtt prógram. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 fást i Bókaverzlun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Hljómsveit Reykjavikor. Siðustu Hljómleikar 1925 — 1920 sunnudaginn 30. |>. m. kl. 4 e. h. i Mýja Bió. Aðgöngumiðar fást i Bóka- verzlun Isafoldar og Sigfiisar Ejrmundssonar. Herluf Clausen, Simi 39. , fSreÍKS- stangasápa er seid í pökkum og einstökum stykkjum. hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. ' Einar skálaglam: Húsið við Norðurá. Hann hafði á æskuárum verið anzi kVikur maður, skýr og með hjartað á þeim stað, sem vera ber. Hann hafði verið fullur af hugsjón- um frelsis og sjálfstæðis, og hann hafði barist fyrir þeim með oddi og eggju, fullur framgirni. Hann hafði imyndað sér, að hug- sjónir hans og framgirni gætu átt samleið. En hann hafði verið lengi — alt of lengi, sá hann nú — að því að sjá, að alt frelsis- og sjálfstæðis-talið í þeim, sem í kringum hann voru, var hvergi nema í nösunum á þeim, og að þegar einhverjum slíkum umbótum var komið á, var það að eins til málamynda. Pað var sama, gamla, hrukkótta þrælsand- litið og áður undir spánnýjum írelsis- og sjálfstæðis-farða. Röddin var alt af Jakobs, þótt hendurnar væru Esaus. Hann sá, að riddarakrossum, embættum og öllum herleg- heitum hégómaskaparins rigndi á aðra, og hann afréð að verða hræsnari eins og þeir tii að þjóna framgirni sinni. Hann vantaði kjark til að vera einmana. Hann hætti að berjast fyrir hugsjónum sínum, en það var of seint. Menn trúðu ekki á afturhvarf hans. Svo afréð hann að sýna það í verkinu. Fyrir 8 árum samdi hann skálarræðu fyrir minni konungs, og hann ætlaði að flytja hana í fyrsta stóru samsæti, sem hann væri í. Hann bauð sig fram til ræðuhaldsins, en það var ekki þegið, og svona leið ár eftir ár; hann bauö fram ræðuna, en hún var aldrei þegin. Hún var orðin mara á honum. Hann var far- inn að þylja hana upp úr svefni eins og drgttningin af Darmstadt Krukkspá, forðum. En þó lifði seig von hjá honum uni það, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.