Alþýðublaðið - 29.05.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.05.1926, Blaðsíða 2
2 ALEÝÐUBLAÐID ] 4LPÝÐUELAÐIÐ [ ] kemur út á hverjum virkum degi. í ! Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við { j líveruSgötu 8 opin frá kl. 9 árd. > J til kl. 7 siðd. í Skriístot'a á saina stað opin kl. ► < 9'/3 —10'/2 árd. og kl. 8 — 9 síðd. t ; Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 í ! (skrifstofan). j Vrerðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á j ! mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 t ! hver mm. eindálka. ► ! Prentsmiðja; Alþýðuprentsmiðjan t J (i sama húsi, sömu símar). ] wvwyr-yrww wvvw"<r-»-w' Hagur Landsbankans. 1 grein, setn birtist i Morgun'il. 20, jr. m., segir Björn Kristjáns- son álpm., að blaðiö Vesturland hafi skýrt frá því 20. april s. I., hvernig hagur Landsbankans sé, og hefir hann jrað eftir blaðinu, ad b tnkann vanti tvær ocj húlfci milljón króm til þ&ss ad eiga fgr- ir skiUclum. Hr. B. Kr. getur jress, ;tö Vesturíand sé Ihaldsflokksblað, og virðist álíta, að af jtví megi ráðá, að jtessi frásögn blaðsins sé byggð á skýrslu bankaeítirlits- manns til stjórnarinnar, og finst mér j)ví rétt að skýra frá j)ví, að niðurstaða mín um hag bankans var sú, að stofnfé hans rnyndi vcra ósjkert. Reykjavík, 21. maí 1926. Jrikob Möller. H .magangurin í í íhaldsblGðun- ttm er aliur út af ftumvarpinu um, aö seðlaútgáíurétturinn fari í hendur Landsbankans eins. Það geta Llandsbánki og viðskifta- menn hans ekki Jmlaö. Bjiirn líristjánsson er sendur út af örk- inni með sams konar róg og í sinni tíð mii samvinnufélögin. En á bak við standa danskir Clausen- ar, litlir og stórir. Hér að o'.an lýsir eftirlitsmaður hankanna yfir [)ví, að stofnfé luinkans sé óskert, en þad er 2 : ) milljón kr 'n r, ianskotsfé lands- sjóðs og seðlaútgáfurétturinn itpptunalega. Svarar ])etta td hlutafjár hjá einkabönkum, og myndu margir jndrra telja j)að ágæta niðurstöðu eftir fjárhags- hy'tingar síðustu ára. að stoínféð efta hlutaféð vaeri alt óskert. Þar sem Landsi ankitm er eign Jjjóðnrinnar og eiitasta peninga- stofnunin, sent nýtur verulegs trausts út á við, sjá jailir, hve langt er gengið með árásirnar á bankann, — svo aö jrað liggur iandráðum næst, j)ví að stærra högg á F/árhag a'lrar jrjóðarinnar er ekki hægt aö slá, heldur en að koma Landsbankanum í ilt á- lit út á við með. ýmiss konar rógburði, enda j)ótt enginn trúi sögusögnum Iressum hérlendis. Hað virðist einnig næsta undar- legt, að einmitt Björn Kristjáns- son, styrkþegi Landsbankans, skuli verða aðalverkfærið. Liggur J>á nærri að beina [reirri áskorun t'l eftiriitsmanhs bankanna að gera nú, upp að nýju rannsókn Bj. Kr. o. fl. á hag íslandsbanka og vita, hvernig það álit stenzt. Spurningu svarað. Það er ekki nema gott að spyrja, ef [>að er gert af löngun til að vita, en haga má spurn- ingunum svo, að á ]>eim sjáist, aö ekki er spurt af vizkuþrá einni saman. Svo virðist tnér hátfað síð- ustu spurningu Ól. I3. Kristjáns- sonar í grein hans í Alþbl. 1. j). m. Hefði hann ritað þessa grein sína í því einu augnamiði að fá vitneskju og fræðslu utn það, sem hann þekkir ekki, j)á hefði hann getaö sparað sér tvær síðustu lin- urnar. En sleppum því; ég er fús til að svara því, sem hann vill vita, enda geri ég ráð fyrir, að fleiri en liann einn yanti fræðslu á j)ví sviði. Fyrst verð ég þó að leiðrétta þann misskilning(?), sem kemur fram í greip hans - og enda líka t grein Jóns Baldvinssonar í Al- þýðublaðinu 23. apríl þ. á. —, en hann er í því fólginn, aó höf- undarnir virðast álíta, að ég vilji afnema ])ingið og |)ingræðiö nú þegar, eða aóur en verkalýdurinn liefir tekid öll völd í þiödfélag- 'tmi í sínar liendur. l^etta er ekki rétt. Mcr er það fyllilega Ijóst, að í nú verandi þjóðskipulagi væri afnám þingsins að eins til bölvunar fyrir verkalýðinn, því að í þess stað kæmi þá einhver önn- ur aúðvaldsstoínun eða samkoma, sem verkalýðurinn hefði enga þátttöku í. Hann yrði þá sviftur því litia, sem hann nú nýtur af almennum mannréttindum, og hefði þá engan ihlutunarrétt um og engin tækifæri til gagnrýning- ar á störfum slíkrar samkundu. Þá gæti hann ekki lengur notað sér þá aðstöðu, sem það veitir liverj- um pólitiskúm flokki að eiga full- trra á löggjafarsamkonnmni, þ.e. þeirri samkomu, sem er skálka- skjól fyrir alræði borgarastéttar- innar. Afnáin þingsins og þing- ræðisins með óbreyt u þjóðfélags- skipulagi væri verkalýðnum ómet- anlegt tjón og beint tilræði. við liann setn pólit'skan flokk, enda þótt þingið sé-og verði auðvalds- stofnun, sem verkalýðurinn þarf ekki að vænta neins góðs af. Sá flokkur jafnaðarmanna, sem ég tilheyri, vill fyrst og fremsí gerbreyta þjóðskipulagirm þannig, að til verði að eins ein stétt vinn- andi manna og kvenna. Að koma þessari breytingu frarn er hið sögulega hlutverk verkalýðsins. Fyrsta sporið til þéssarar breyt- ingar er það, að verkalýðurinn taki öll vöia í þjóðfélaginu í sínar hendur og geri sig sjálfan að ríkjandi stétt utn stundarsakir. Það er augljóst, að stéttamuninum verður ekki útrýmt í einni svipan. Á milli hins nú verandi borgara- lega þjóðfélags og hins stétta- lausa framtíðarsamfélags hlýtur því að vera tímabil, setn fer í það að afmá stéltamuninn. Ríkis- formið er á þessu timabili alrœdi alþýdimncr. Hvers vegna alræði? Vegna j)ess, að alt svo lengi, að nokkuð er eftir af borgarastét inni, mun hún leitast við að ná völd- unurn aftur af verkalýðnum. Hún mun aldrei sætta sig við J>að með góðu, að eignir hennar séu teknar Verzlið við Þar fá allir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.