Alþýðublaðið - 29.05.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.05.1926, Blaðsíða 5
ALEÝÐUBLAÐID S Mikið úrval nýkomið. Verðið óheyrilega lágt. Komið! Skoðið! Kaupið! Mjöik og Rjómi er sett daglega i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Síini 1164. Leyfi mér að rninna á, að ég heii jafnan liiis til sölu, og eins, að ég tek að rnér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son. Aðaistræti 11. hönum. Tekur j>á Pétur af henni peningana og segir henni að koma til s'n og fá fisk. Af jrví að méf fanst petta svo mikil ókurteisi og ósvífni bæði gágnvart mér og barninu, og af pví að ég er ekki vatiur pví að vérzlunarsatnkeppnin gangi svona langt, pá reiddist. ég snögglega og 'ætlaði að slöngva fisk- Inuni, sem ég var að vigta, fram- an í Pétur, en svo slysalega vildi til, að fiskuritm fór af vigtarkrókn- um, svo að pað varð nokkurs konar vindh.ögg, og lenti vigtin á bárninu, sein hafði koinið fast áð hlið minfli á pessu augnabliki. Ekki. mun pað hafa fallið í rot, pvi að rétt á eftir sá ég pað ganga með konu, sem nntn hafa fylgt pví heim, og er pað nú á batavegi.“ Frásögn Alpbl. á miðvikudaginn um barnsmeiðslin v.ar satnkvæm skýrslum sjónarvotta. Þess var jafnframt getið, að fisk- salinn hefði neitað pví við rannsókn, að hann hefði ætlað að slá barnið. Lokað fyrir rafaagiið aðfaranott sunnudaysins þann 30. pessa mánaðar frá klukkan 12’ 2 eftir miðnætti til klukkan 7 moruv vegna viðgerða. Reykjavik, 28. mai 1926. Mg&fmacsnswelta Iléyk|avákiip. AIHp verkamenn, sem vinna. i hafnaryerðinni, eru beðnir að mæta i Gamla Alpýðuliúsinu klukkan 2 stundvisiega a morgun. Dsagsbrímarst|örnin. * 9 kvenna, kvenna og barna. Mikið io’val nýkomið Apaogslðnp leihús. Sýniagar i SMrubáð: Lauga:'- clsaej kL S sfðdegis og suBimi* dssg kl. ® »® 7 Va siðdegis og síðan á isverjju kvðidi kl. 8. Mgangur 2 krönur fiyrir orðita, 1 kr. fyrir teörn. Sængurclilkup Og Siðixphelt nankin. Viðurkénd gæði Zinkhvita frá 1,50 kg. Ulýhvita frá 1,50 kg. Fernisoiia 1,55 kg. í lausri vigt, 1,35 kg. i heilurn fötum, bezta tegund fáanleg. Alt, sem til málningar lýtur, selt með afarlágu verði. Siyurður KJartansson. Laugavegi 20 B. Simi 830. Gengið frá Klapparstig. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar" er opin: Mánudaga..........kl. 11 — 12 f. h Þriðjudaga..........— 5 — 6 e. - Miðvikudaga ....,— 3 — 4 - - Föstudaga...........— 5 — 6 - - Laugardaga..........— 3-4-- V.eggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. karlmanna og unglinga nýkomin i fallegu og ódýru úrvali. Marteinn Einarsson & Go. Húsgagnaverzlunina i Kirkjustræti 10. f ult verðmæti fyrir peningana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.