Alþýðublaðið - 29.05.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.05.1926, Blaðsíða 6
0 ALEVÐUBLASID Leikfélag BeyMaffiknr. Þrettánda-kvold eða hvað sem vII! verður leikið i dag klukkan 8 siðdegis. PT AlÞýðnsýnlng. Aðgöngumiðar verða seldir i dag frá kl 10 — 12 og eftir 2. Siml 12. H.f. Heykjavikiaffaimáll. I siðasfsi Eldviy Leikið í Iðnó, sunnudaginn 30. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar i Iðnö i dag kl. 4 — 7 og á morgun (sunnudag) kl. 10 — 12 og 2 — 8. Alpýðtisýning. Verð aðgöngumiðanna: Balkon sæti 3,00, sæti niðri 2,00 — stæði 1.50, barnasæti 0,75. Sumarfataefffii fjölbreitt úrval nýkomið. Verð 40 — 140 kr. fataefnið. 6. Bjanasoi i Fjeldsted. Aðalsafnaðarfnndur dömkirkjusafnaðarins verður haldinn i dómkirkjunni sunnudaginn 6. júni kl. 5 siðdegis. Dagskrá auglýst siðar. S. Á. Stisiason, (p. t. oddviti söknarnefndarinnar). Verzlið við Vikar! Það verður Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- notadrýgst. gerðinni á Laugavegi 61. fjón 'siqurdsson‘1 Þessa ágætu vindla ættu allir að reykja. Búnir til hjá Mignot & de Eloek, stærstu vindlaverksmiðju Hollands. býður Alpýðublaðið nýjum kaupend- um sinum. Það er viðurkent, jafnvel af þingmönnum andstöðuflokkanna, að alþingisfréttir liaía i engu blaði verið jafngreinilegar. Langt er þangað til Alþingistíðindin eru fullprentuð. Til þess að fréttafúsir iesendur geti fengið þær sem fyrst, geta nýir kaupendur fengið blaðið frá fe- brúarbyrjun í kaupbæti, meðan upplagið endist. Notið tækifærið! Ekki sízt mun það kærkomið aiþýðufölki i sveitum. 38 unglinga, pilta og stúlkur, þarf ég aö fá á morgun til þess að selja Harðjaxl minn. Verða að koma kl. 3 i gamla Alþýðuhúsið. Efni blaðsins er sérstaklega hugnæmt. t. d. mjög skorinort bréf frá ritstjöranum til forseta sameinaðs þings, grein um konungskomuna, átthagafræði af Skeiðum eftir Langa Fúsa. Auk þess giefsur og glöðaraugu í fjölbreyttu úrvali. Oddur Sigurgeirsson Harðjaxls, P. 0. Box 61.4 Nokkrir sumarfatnaðir seljast í næstu viku, eftir máli, frá 170 kr. Föt saumuð fljótt og vel. Ódýrust éftir gæðum. 1. flokks saumastofa fyrir konur og karla. P. Ainmendrup, Laugavegi 19, simi 1805, heima 821. Matarstell kr. 28,00, kaffistell 16 et. frá 17,75. þvottastell/ boiiapör og diskar, mjög ódýrt. Verzi. „Þörf“, Hverfisgötu 56, sími 1137. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru frétíir I Auglýsið þvi í Alþýðublaðinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AipýðuþreutsmiðisE.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.