Alþýðublaðið - 31.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af Alpýðuflokknum 1926. Mánudaginn 31. mai. 123. tölublað. Erlend simskeytf • FB., 31. mai. Miðlunartillaga i kolamálinu. Fra Lundúnum er símað, að Hodges, ritari Alþjóðasambands nómumanna, hafi borið fram raiðl- unartillögu i kolamálinu. Fari til- lagan í pó satt, að námueigendur falli frá kröfu sinni um launa- iækkun, en verkamenn failist 4 að vinnulimtnn verði Iengdur ura hálftima. Pilsudski setur skilyrði. Fró Varsjá er símað, að Pil- sudski heimti breytingar a ákvæð- um um eiðfestlngar, breytingu a stjórnarskránni, og að ríkisstjóra- valdið verði aukiði ella afturkalli bann stiiboð sitt um að verða | kjöri. Hermanna-uppreisn i Portúgal. Fra Oporto er simað, að Wær herdeildlr par hafi gert uppreisn og séu a leiðinni til Lissabon til pess að krefjast nýrrar stjórnar, er í verði eingöngu utanþingsmenn. Stjórnin heflr gert ráðstafanir til þess að „taka á móti" herdeíldun- um* Upptaka Þýzkalands i Þjóða- bandalagið. Fra París er símað, að Bra- ziilia hafi séð sig um hönd og muni ekki framvegis gera neitt pað, er hindri upptöku Þýzkalnds í Þjóðabandalagið. Líkindi eru til pess, að Spann farí að deemi Bra« zilíu. Orlando látiun. Fra Livorno er simað, að Or- iando sé látinn. Sklft nm búnaðarmálastióra. Siguröi Sigurðssyni vikið f rá starfi. Stjórnendur B >naðarfélags Is- lands, Tryggvi Þorhallsson, Magn- ús a Blikastöðum o. fl., er voru á Hambnrger Philharmoniscfies Orchester. fflljé undir stjörn Jðns Letfs i Iðnö miðvikudaginn 2. fúnl M. S e. h. stundvislega. Efnisskrá auglýst síðar. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó mánudag og priðjudag kl. 4—7 og á mið- vikudaginn frá ki. 2. Simi 12. Pantaðir aðgöngumiðar öskast sðttir fyrir kl. 5 a miðvikudag. Dagheimili Sumargjafarinna Börn þau, sem sótt hefir verið um yist fyrir á dagheimili „Sumargjafar" i sumar, skulu koma til Iæknisskoðunar í Barnaskölann, suðurálmu, 1. júni kl. 3 eftir hádegi. Stjórn féiagsiiuu 2 kyndara og vantar nú pegar a s.s. Ragna. Menn snúi sér til skipstjórans um borð. H.F. ŒSKIPAFJELi ÍSLANDS E.s. „Goðafoss" fer héðan á priðjudag 1. júni kl. 6 siðdegis vestur og norður um land til útlanda. érsfundí Búnaðarsambands Suð- urlands við Þjórsárbrú, skýrðu par frá pví, að Sigurði Sigurðs- syni búnaðarmála.tjóra hafði ver- ið vikið frá stjríi sínu. Ástæðan mun vera sú, að hann hafði látið áburðareinkasóiuna af hendi t-1 Nathans & Olsens. í stað hans er ráðinn búnaðarmalastjóri Metús:i~ lem Steiánsson, fyrr ráðunautur. Jóíi Björnsson & Go. Millipits svört og mislit. Peysnp barna og kvenna. Prjóaiagarii. Vldvarpsnotenda*' félagið. Fundur i kvöld kl. 8V2 i Bárunni uppi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.