Alþýðublaðið - 31.05.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 31.05.1926, Qupperneq 1
ftefið út af AiþýduflokJmuni 1926. Mánudaginn 31. mai. 123. tölublað. Erlend símskeyff. Hambnrper Philharmonisciies Orchester. FB., 31. mai. Miðlunartillaga i kolamálinu. Frá Lundúnum er sfmað, að Hodges, ritari Alþjóðasambands nómumanna, bafi borið fram miðl- unartillögu i kolamálinu. Fari til- lagan | þó átt, að námueigendur falli frá kröfu sinni urn launa- iækkun, en verkamenn failist é, að vinnutlmtnn verði Iengdur ura hélftima, Pilsudski setur skilyrðí. Fró Varsjá er símað, að Pil- Sudski heimti breytíngar 6 ákvæð- um um eiðfestlngar, breytingu á stjórnarskránni, og að ríkisstjóra- valdíð verði aukiði ella afturkalli hann itjlboð sitt um að verða í kjörí. Hermanna-upprelsn i Portúgal. Frá Oporto er símað, að tvær herdeildlr par hafi gert uppreisn og séu ó leiðinni til Lissabon til pess að krefjast nýrrar stjórnar, er í verði eingöngu utanpingsmenn. Stjórnin heffr gert ráðstafanir til pess að „taka á móti“ herdeíldun- urru Upptaka Þýzkalands i Þjóða- bandalagið. Frá París er símað, að Bra- zilia hafi séð sig um hönd og muni ekki framvegls gera neitt paö, er hindri upptöku Þýzkalnds í Þjóðabandalagíð. Líkindi eru til pess, að Spónn fttri að dæmi Bra- ziliu. Orlando látinn. Fró Livorno er símað, að Or- íando sé látinn. Sktft nm búnaöarmálastjóra. SigurBi Sigurðssyni viklð frá starfi. Stjóriiendur B'maðarfélags fs- lands, Tryggvi Þórhallsson, Magn- ús ó Blikastöðum o. fl., er voru á Hljómlel undir stjórn Jóns Lelfs i Iðnð miðvikudaginn 2. Júnl kl. 3 e. h. stundvislega. Efnisski>á aujjijst siðai*. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó mánudag og þriðjudag kl. 4—7 og á mið- vikudaginn frá kl. 2. Simi 12. Pantaðir aðgöngumiðar öskast söttir fyrir kl. 5 á miðvikudag. Dagheimili Snmarglafarlnhar. Börn þau, sem sótt hefir verið um vist fyrir á dagheimili „Sumargjafar“ i sumar, skulu koma til læknisskoðunar í Barnaskölann, suðurálmu, 1. júni kl. 3 eftir hádegi. Stjórn félagslnst vantar nú þegar á s.s. Ragna. Menn snui sér til skipstjórans um boið. félagið Fundur i kvöld kl. 8V2 i Bárurmi H.F. EIMSKIPAFJELAG ■I ÍSLANDS ■ Ki.s. „Goðafossu héðan á priðjudag 1. júni kl. “idegis vestur og norður um land til utlanda. __undí Búnaðarsainbands Suð- urlands við Þjórsárbrú, skýrðu par frá því, að Sigurði Sigurðs- syni búnaðarmálaAjóra h^fði ver- ið vikið frá starfi sínu. Ástæðan mun vera sú, að hann hafði látið áburðareinkasöluna af hendi t;) Nathans & Olsens. t stað hans er ráðinn búnaðarmálastjóri Metúsn- lem Steíánsson, fyrr ráðunautur. Jón Bjðnssoi k Co. Millipils svört og misiit. Pe^SBIF barna og kvenna. Ppjóiiagara. {

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.