Alþýðublaðið - 31.05.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.05.1926, Blaðsíða 4
AtHYÐÐBBAÖin 4 r!*<* ’rn rprvzr* r Verzl. B]ðrn Krlstjánsson. Rúmteppi, fjölbreytt úrval. Rekk|uvoOir, pær baldbeztu i bænum, — með vaðmálsvend. Mest úrval af vönduðum Regnfrekkum og Kápum. Relðjakkar, 4 teg. Relðbuxnr, ágætar teg. Haraldur írnason. Oardínur Míkið úrval nýkomið. Verðið óheyrilega lágt. Komið! Skoðiöí Kaupið! Vðruhúsil. Fundir Gððtemplarastúknanna falla niður pessa viku vegna hreingerninga á húsinu. Húsnefndin. Lyklar töpuðust á Laugardaginn. A. v. á eigandann. JÓN SIGURÐ5S0N Þessa ágætu vindla ættu allir að reykja. Búnir til hjá Mignot & de Bloek, stærstu vindlaverksmiðju Hollands. Herluf Clausen, Simi 39. Hitaflðsknr ný, ágæt tegund á 1,75 (halda heitu i 24 klst.). — Einnig vara- gler á 1,25 nýkomið. Harðjaxl. Nokkrir drengir geta fengið að selja Harðjaxl minn i dag. Komið i gamla Alpýðuhúsið. Oddur Sigurgeirsson P. 0. Box 614. NB. Verð sjálfur við afgreiösluna i slðasta sinn. 0. S. Nýkomin Matarstell, göð, falleg og ödýr. — Allar leir- og postulins-vörur með lægsta verði. — Litið inn í verzl. Þörf, Hverfisgötu 56, — simi 1137. Konur! Biðjið um Smára* smjttrlíkið, pvi að pað er efnlsbetra en alt annað smjttrliki. Framvegis verða ódýrar ferðir fyrir fólk og flutning að Ölfusá kl. 10 árdegis hvern priðjudag, fimtudag og laugardag frá Vörubilastöð Reykja- vikur við Tryggvagötu, slmar 971 og 1971. Afgréiösla við ölfusá hjá AgU Thorarensen. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, */a kg. að eins á 75 aura, ódýrara i heilum tunnum. Kaupfélagið, simar 1026 og 1298. Stór brjóstnál með rauðum og hvltum steinum töpuð. Skilist ft Skólavörðustig 14. ' Duglegur og siðprúður drengur getur komist að i sendiferðum nú pegar hálfan eða allan daginn. P, Ammendrup, Laugavegi 19. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Qrettisgötu 2. Sími 1164. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pvi i Alpýðublaðinu. Veggmyndlr, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst 1 Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Verzlið vlð Vikar! Þaö veröur notadrýgst. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Haildórsson. AiþýðupreatamlöiBH.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.