Alþýðublaðið - 01.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1926, Blaðsíða 1
 9 wi w Sesgí .... fi©f!§ út a!i Alþýduflokkmun 1926. Þriðjudaginn 1." júni. 124. tölublað. Erlend ssímskeytiL FB., 31. maí. Kolanámiiverkf aííið. Almenningsáiitið færist námu- mönnum i vil. Frá Lundúnum e'r símað, áð birt hafi verið konunglegt boðsbréf 'til þess að framlengja um einn mánuð- þann tíma, er neyðarástandslögin átiu að gilda, þar eð ástandið vegna kolaverkfallsins fer versnandi. Prinz- imi af Wales hefir seiit hjálparsjóði námumanna peningagjöf. og segir þjóðina vera í þakkarskuld við námumennina, Lýsir hann samúð sinni með fjölskyldum þeirra og telur enn fremur þau málalok ó- heppileg, er neyði námumenn til þess að gefast upp vegna þjáninga kverina þeirra og barna. Álit manna er, að bréfið muni hafa afléiðinga-_ rík áhrif á almenningsálitið námu- mönnum í hag og þá einnig á þann hátt, að jafnvel efnaðri stéttirnar vefði andvígar námueigendum, er iióta því í yfirlýsingum sínuin, að i)arist skuli, unz annar hvor aðili' lúti algeiiega í lægra haldi.; ítalskur undirróður i Marokko. Frá Paris er símað, áð skjöl hafi furi'dist í Marokkó, er sanna undir- róður af liala hálfu og loforð þeirra um aðstoð til áframhaldandi ípót- spyrnu gegn Bandamönnum. FB., 1. júní. Pilsudski kosinn rikisforseti, en rieitar að taka við. Frá Varsjá er símað, að Pilsud- ski hafi verið kjörinn ríkisforseti snemma í gær, en nokkru eftir há- degi hafi' hann tilkynt, að hann neiti áð taka við stöðunni. Cfyrir- sjáanlegt er, hverjar afleiðingar þetta hefir. Þjóð ernissinnabylting i Portúgal. Frá Lissabon er símað, að upp- reistarmenn, sem aðallega eru þjóð- ernissinnar,, hafi unnið sigur og tek- s£: Athugið, að i eftirtöldum verzlunum getið þér'alt af pantað fyrsta flpkks kiötfars á 2,10 pr. kg. og fiskfars á 1,35 pr. kg. Austurbærinn s Laugavegi 28 Hannes Jprisson. Simi 875. Laugavegi 64 Gunnar Jönsson, Verzl. Vöggur, Sími-,1580. \ Greííisgötu 2 Hannes Óiafsssn. Sími 871. > Njálsgötu 26 Verzlunin Hermes. Simi 872. Baldursgötu 39 Guðmundur Jöhannssön. Simi 978. Baidursgötu 11 Silli & Valdi. Sími 893. Laufásvegi 4 Guðmundur Rreiðxjörð. Sími 492. Ingólfsstræti 23 Verzlunin Björg. Sími 1302. Bfiðbærinn: ••.:-,... t Aðalstræti 6 Halldör R. Gunnarsson. Simi 1318. i Hafnarstræti 23 Nordals ishús. Simi 7. Vestúrbærinn: S Vesturgötu 45 Þorsteinn Sveinbjörnsson. Sími 49. Vesíurgðtu 54 Silli & Valdi. Simi 1916. Holtsgötu 1 Ólafur Gunnlaugsson. Simi 932. Rudolf K@st©r» Hverfisgetn B7Í — Sinii IfMtjfrJ 4 JLTKLí Sendið pantanir yðar helzt daginn áður en þær" eiga að afgreiðást. ið höfuöborgina orustulaust. Fyrr verandi stjórn er flúin. Cabanadas forsætisráðherra leysir upp þingið, er var - nýkosið. Fjármáladeiian i Frakklandi. Frá París er símað, að róttækir jafnaðarmenn æski þess að bera fram fyrirspurnir í þinginu viðvikj- andi fiármálunum, en Briand ! hef- ir neitað um leyfi til þess, að nokkrar umræður fari fram. .um gengismálið. Lýsti• hann yfir.því, að þingið gæti unnið f jðurlandinu mest gagn með því að þegja um frankr ann. Vinstri flokkarnir eru sárgram- ir, en almenningsálitið viröist hlið- ho!t Briand. Iisitleisil tíðímeii. IMIbie! héimsf rséfflt norski harmoniksEwssiíiliííJifjBar Henpy Effie'itsem heldur i Mýla Bro N þriðjudaff l.jiíiikL 7V2. Adgengnmiðas'' seldir að eins i Mil©^fæa"a!sœsli»ra (simj 656) og hjá frú Kalrínu Viðar óg. kosta-'kr. ¦¦2,50 og kr. 2,00. Akureyri, FB., 31. maí. Sköiauppsögg. Gagnfræðaskólanum var sagt upp í dag. 32 riemendur útskrifuðust. 17 fengu fyrstu einkunn, 12 aðra og 3 þriðiu einkunn. Skólasneistari flutti ériridi um „Skólabra;; og skóia- L.resíi', og þóttí mikið til koaia.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.