Alþýðublaðið - 01.06.1926, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1926, Síða 1
Gefið út af AlþýdufXokknnin 1926. Þriðjudaginn 1. juni. 124. tölublað. FB., 31. maí. Kolanámuverkfalíið. Aimenningsáíiíið færist námu- mönnuin i vil. Frá Lundímum e'r símað, að birt liaíi verið konunglegt boðsbréf til þess að framlengja mn einn mánuð þann tima, er neyðarústandslögin áttu að gilda, {>ar eð ástandið vegna kolaverkfallsins fer versnandi. Prinz- inn af Wales hefir sent hjálparsjóði nárnumanna peningagjöf og segir þjóðina vera í þakkarskuld við námumennina. Lýsir hann samúð sinni með fjölskyldum þeirra og telur enn fremur þau málalok ð- heppileg, er neyði námumenn til þess að gefast upp vegna þjáninga kvenna þeirra og barna. Álit manna er, að bréfið muni hafa afléiðinga-_ rík áhrif á almenningsálitið námu- mönnum í hag og þá einnig á þann hátt, að jafnvel efnaðri stéttirnar verði andvígar námueigendum, er hóta því í yfirlýsingum sínum, að barist skuli, unz anuar hvor aðili' lúti algerlega i lægra lialdi. ítalskur undirróður i Marokko. Frá París er símað, áð skjöl hafi fmfdist í Marokkó, er sanna undir- róður af ítala hálfu og loforð þeirra um aðstoð til. áframhaldandi mðt- spyrnu gegn Bandamönnum. FB., 1. júní. Pilsudski kosinn rikisforseti, en neitar að taka við. Frá Varsjá er símað, að Pilsud- ski hafi verið kjörirm ríkisforseti snomma í gær, en nokkru eftir há- degi hafi hann tilkynt, að hann neiti áð taka við stöðunni. Ófyrir- sjáanlegt er, hverjar afleiðingar þetta hefir. Þjöð ernissinnabylting i Poríúgal. Frá Lissabon er símað, að upp- reistarmenn, sem aðailega eru þjóð- ernissinnar, hafi unnið sigur og tek- @ Athugið, að i eftirtöldum verzlunum getið þér ’alt af pantað fyrsta fiokks kiötfars á 2,10 pr. kg. og fiskfars á 1,35 pr. kg. ABistsirtærlMit s Laugavegi 28 Hannes Jönsson. Simi 875. Laugavegi 64 Qmmar Jönsson, Verzl. Vöggur. Sími l580. Greííisgötu 2 Hannes Óiafssan. Sínii 871. Njálsgötu 26 Verzlunin Hermes. Sími 872. Baldursgötu 39 Guðmundur Jöhannsson. Simi 978. Baidursgötu 11 Silli & Valdi. Sími 893. Laufásvegi 4 Quðmundur Breiöíjörö. Sími 492. Ingólfsstræti 23 Verzlunin Björg. Simi 1302. MlðlsæMiasas Aðalstræti 6 Halldör R. Gunnarsson, Simi 1318. \ Hafnarstræti 23 Nordals ishús. Sirni 7. ¥estBfls?Iíæs,ÍBaBB t Vesturgötu 45 Þorsíeinn Sveinbjörnsson. Sími 49. Vesturgötu 54 Silli & Valdi. Simi 1916. Holtsgötu 1 Ölafur Qunnlaugsson. Simi 932. MvdPfisnotaa 57. — Siœi 1©22J i ATHLs Sendið pantanir yðar helzt daginn áður en þær eiga að afgreiðast. ið höfuðborgina orusiulaust. Fyrr verandi stjórn er flúin. Cabanadas forsætisráðhefra leysir upp þingið, er var nýkosið. Fjármáladeilan i Frakklandi. Frá París er símað, að róttækir jafnaðarmenn æski þess að bera fram fyrirspurnir í þmginii viðvíkj- andi fjármálunum, e.n Briand hef- ir neitað um leyfi til þess, að nokkrar umræður fari fram -um gengismálið. Lýsti hann yfir því, að þingið gæti unnið f jðurlandinu mest gagn með því að þegja um frank- ann. Vinstri flokkarnií eru sávgra.n- ir, en almenningsálitið vir'ðist lilið- liolt Briand. Igaiilesacl fíðmdl. Akureyri, FB., 31. maí. Skolauppsög^. Gagnfræðaskólánum var sagt. upp i dag. 32 nemendur útskrifuðust. lilMía heiisisfis'ægfi, ifloFsbl Itas'aBflosilksEwSssílIingssv heldur i Mýfíi Si® N irnrnm i iösí ii i% ÆsSgesflfiBSSMiðaE' seldir að “ eins i M2|©Hffæi3aIsésss»ss (simi 656) og hjá frú Katrinu Viðar og ■ kr. 2,50 og kr. 2,00. 17 fengu fyrstu einkunn, 12 aðra og 3 þriðju einkimn. Skólameistari ílutti crmdi um „Skólabrág og skóia- brestiog þótti mikið til koaia.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.