Alþýðublaðið - 01.06.1926, Síða 3

Alþýðublaðið - 01.06.1926, Síða 3
lýðsins, ef þeir væru fyrstir til, en er sama, þó hún bitni á útlendingi, sem fer héðan aftur»eftir stuttan tíina. Sjálfum þeim notast því betur að hagnaðinum á eftir. Verkamenn! Hafið augun opin fyrir því, sem er að gerast! Ég trúi því illa, að þið látið danskt kúgun- arvald kúska ykkur. Ætli nokkur tryði því, að afkomendur íslenzku bændanna, sem drektu hinum ill- ræmda erlenda biskupi, Jóni Ger- rekssýni, i Brúará, láti erlent gróða- féiag traðka rétti sínum? Verkamadur. Saitiræini. Bankastjórn Landsbankans bann- aði Jóni Auðunni þingsetu og rak hann frá stjórn útibúsins á ísáfirði fyrir það, að hann bauð sig fram til þings; Eiriki Ein'arssyni var hótað þessu líka. Nú hefir sama banka- stjórn skipað Sigurjón fyrir útibús- stjóra á isafirði, -- af pvi ad hann er alþingismaSnr(?). Um diiteiiiiM <!§g vegfistM. Næturlæknir er í nótt Gunnlaugur Ejnarsson, Stýrimannastíg 7, 'sími 1693.. „Ný Dagsbrún“, 3. tbl., er komin út með ýmsum fróðleik og greinum fyrir almenning. Fæst á Bergþórugötu 10 eins og áður. Allsherjarmot í. S. í. fer fram 17.-—22. þ. m. Þátttöku- beiðnir séu ko.nnar til stjórnar ni'óts- ins eigi siðar en 7. þ. m. Sjá nán- ar í auglýsingu! Bæjargjaldkerastarfið á Isafirði hefir veriö veitt' Ing- ■ álfi Jónssyni lögfræðingi á Akur- eyri, en aðstoðarmannsstarfið Jóni M. Péturssyni frá Hafnardal. Katrin Thoroddsen læknir er sezt, að hér í bænum !il að stunda lækningar. Hættur veiðum er önfirzki togarinn Hafsteinn, og eru sunnlenzku Iiásetarnir, þeir, er á honum voru, komnir heim. Hafa hásetar af honum þá fregn að segja, rð útgerðarmenn þess félags kveði orsök stöðvunarinnar þá, að bank- arnir hafi neitað félaginu um reksturslán áfram í vor. Kemur 1 sú frétt og ummæli bankastjóranna illa heim hvort við annað, og er fróð- legt. að vita, livort sannara reynist. ALKÝÐUBLAÐID Henry Erichsen harmonikusniflingur. Uminæli um bann í „Morgenbladet" í Osló: — ,Hljómleikarnir voru haldnir fyrir fullu húsi með konungshjónunum í Eremstu röð og hlutu dynjandi lófn- tak. Hugur áheyrenda var með frá byrjun, og hélzt svo alt kvöldið. Konungssöngurinn hljómaði hátíð- lega og glymjandi, og eftir honum kom hin margbreyttasta og skemti- ’egasta skemtiskrá, sem hugsast gat: Marsar, operuútdrættir, ou\er- tuiur og potpourri, — alt fram borið með tónvísi og leikni, seni hvað eftir annað varð til þess, að hið gamla samkomuhús lék á reiðiskjálfi af fagnaðarlátum." — H. Erichsen kom hingað í gærkveldi með ,,Lyru“ og heídur fyrstu hljómleika sína í kvöld í Nýja Bíó, sem auglýst er í blaðinu. Sigvaldi Kaldalöns læknir hefir verið settur íæknir i Flatey á Breiðafirði frá þessum mánaðamótum, en ungfrú Katrín Thoroddsen hefir áður fengið lausn frá embætiinu frá sarna tíma. Tilraun til samningarofa. Ósvifni mikla hafa atvinnurekend- ir í Vestmannaeyjum sýnt verka- snönnum þar. 1 gærdag gerðu þeir tilraun til að lækka kaup þeirra og brjóta þar- með samning þann, sern gerður var í vetur. Sannast um þá scm fyrr áleitni hinnar ráðandi úéttar, þegar gróði er sjáanlegur i aðra^ hönd. Hið lofsamlega einstak- Singsframtak „dugnaðarmagianna" hvílir á slíkum grundvelli. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund. . . . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . — 119,86 100 kr. sænskar . . . - 122,14 100 kr. norskar . . . - 99,36 Dollar . - 4,568/4 100 frankar franskir. . ■. - 15,04 100 gyllini hollenzk . — 183,62 100 gullmörk þýzk. . - 108,47 Uin 220 flöskur af eli, óinnsiglaðar, tóku tollgæzlumenn- irnir í ■ land úr „Lýru; var lagt • hald á það, og bíður málið rann- sóknar. Togararnir. Ari kom af veiðum í morgun með 34 tunnur og Draupnir með 12. Afli þessara togara var svo lítill vegna oíviðra vestra, því aö bæði urðu þeir lengi að halda alveg kyrru fyrir og gátu heldur ekki af þeim sökum verið á þeim stöðvum, sem hinir höfðu fiskað á, heldur urðu þeir að reyna þar, sem lítt er fisk- afla vón um þetta leyti árs. Sekt fyrir landhelgisbrot. Þýzki togari'nn, sem „Þór“, tók við lngólfshöfða, var dæmdur í 12 500 kr. sekt. Afli og veiðarfæri gerð upptæk. Taugaveikin á ísafirði. Landlæknir fékk á laugardaginn var svo felt skeyti frá Vihnundi lækni: Sýktu heimilin innan bæjar 23 og sjúklingarnir 38. [Sjúklingun- um hafði þá ekki fjölgað síðustu tvo dagana a. m. k.J 32 hafa verið fluttir í sjúkrahúsið, en 6 verið ein- angraðir heima. Að eins einn virðist nú hættulega veikur. Óttast ekki mjög frekari útbreiðslu. — Land- læknirinn kom hingað með „Lyru“. Kveðst hann alt af hafa vonað, að úr veikinni myndi draga upp úr mánaðamótunum. Sláttur Byrjaði í maí hér í Reykjavjk. í gær var sleginn bletturinn hjá Góðtemplarahúsinu. Karl Bergstrom, ritstjóri jafnaðarmannablaðsins „Skánska Social-Demokraten" í Hbl- kingborg í Svíþjóð, kom með „Lyru“ í gærkveldi í kynnisför til tengda- fólks síns hér í Nesi. — Enn frem- ur komu meðal annara með skip- inu Jón Leifs og kona hans og hljómsveitin þýzka. Lik frú Gyðu Þorvaldsdðttur verður flutt hingað frá Kaup- mannahöfn. Veðrið. Hiti 9 ~2 stig. Átt víðast. aust- læg hæg. Loftvægislægð fyrir suð- austan land. Útlit fyrir hægviðri, skúrir sunnan lands og dálitla úr- komu á Norður- og Austur-landi. „Barnið, bök handa möðurinni,“ heitir nýútkomin bók eftir Da- jíð Scheving Thorsteinsson lækni og fræðir um meðferð ungbarna. Bókin er með 64 myndum. Útgefandi er Steindór Gunnarsson prentsmiðju- Ajóri. ( Gæt stöðunnar! Meðan Kristján Bergsson er for- seti Fiskifélagsins, verður að telja ósæmilegt að hann noti saurblaðið „Storm" til að ávarpa sjómennina þaðan. „Siðabötin“. Þegar Kristján Albertsson cand. phil. tók við ritstjórn íhaldsblaðs- ins „Varðar'1, tók hann sér fyrir hendur vandlætingar um íslenzka blaðamensku. Síðan kemur athugul- um blaðalesendum saman um, að ritháttur íhaldsblaðanna hefir versn- að að mun; saurblaðið „Stormur" verði æ meir fyrirmynd þeirra. Nú kórónar ritstjóri „Varðar'' þessa „siðabótar“-starfsemi sína með þvi að flytja heljarlanga grein, sem er ekk- ert annað en útúrsnúningar út úr einhverri skemtilegast rituðu al- þýðukenslubókinni, íslandssögu Jón- asar Jónssonar, góð og gild orðtök úr íslenzku alþýðumáli hártoguð sví- virðilega. Þetta er siðábót Krist- jáns Albertssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.