Alþýðublaðið - 01.06.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.06.1926, Blaðsíða 4
ALEÝÐUBIiAÐIE i fjón'siqurðssonIí Þessa ágætu vindla ættu allir að reykja. Bunir til hja Mignot & de Bloek, stærstu vindlaverksmiðju Hollands. Hreins" stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öilum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð.' Apa- og slðngn- Ieikkís Sýningar í Bárubiið á hverju kveldi kL 8. Aðgöngumiðar kosta 2 kr. íyrir fullorna og 1 kr. fyrir börn. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alþýðublaðinu. verður háð á hinum nýja ipröttaveiii i Reykjavik daganna 17. — 22. juni og er öllurn félögum innan í. S. í. heiinil j)átttaka. Kept verður i pessum ipröttum: fslenzkri glimu, hlaupnm, tjimgu, sfökkum, kustum, reipdrætfi, fimlelkum ©aj sundi. Þess er fastlega vænst, að öll félög innan í. S. I. sendi menn á möt petta, og tilkynni pátttöku sina fyrir 7. jónf n.k., stilaða til fram- kvæmdanefndar allsherjarmötsins, pósthðlf 561, Rvik. í framkvæmdanefnd allsherjarmötsins 1926. Magnús Kjaran, formaður. Jens Guðbjörnsson, ritari. Erlendur Pétursson, gjaldkeri. Kristján L. Gestsson. Guðm. Ólafsson. Björn Rögnvaldsson. Karl Guðmundsson. Hefi fengið rnikið af saumarfataefnum. Fötin saumuð eftir ösk hvers, frá 115,00; tilbúin föt frá 80,00; karlmanns regnfrakkar afar-ödýrir; nokkrir vetrarfrakkar seldir f. rúmlega hálfvirði. — Ennfremur vetrarföt. Drengjafrakkar og föt frá 24,00; manchett- skyrtur frá 6.00; skyrtur saumaðar. eftir máli; urval af skyrtu- efnum. Regnhlifar f, dömur, seldar með 20% afslætti. — Þunt Peysufataklæði, afar fallegt. Verkamannaíöt göð og ödýr og sportbuxur. Asads*és Aafldréssðflfli, I<aiflgjjaveg[i 3. Ágætt saStklðt at sauðum og vetrargömlu fé úr Dalasýslu. V2 kg. að eins 75 aura. Ódýrará i heilum tunnum. Kaupfélagið. Simar 1026 og 1298. SKhikhvita frá 1,50 kg. • Blýhvlta frá 1,50 kg. Fernisolía 1,55 kg. í lausri vigt, 1,35 kg. i heilum fötum, bezta tegund fáanleg. Alt, sem til málningar lýtur, selt með afarlágu verði. Sfgurðiai* Kjartaussoia. Laugavegi 20 B. Simi 830. Gengið frá Klapparstig. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. lifflsteklHs8 býöur Alpýðublaðið nýjum kaupend- um sínum. Það er viðurkent, jafnvel af pingmönnum andstöðuflokkanna, að alþingisfréttir hafa i engu blaði verið jafngreinilegar. Langt er pangað til Alpingistíðindin eru fullprentuð. Til pess að fréttafúsir. lesendur geti fengið pær sem fyrst, geta nýir kaupendur fengið blaðið frá fe- brúarbyrjun í kaupbæti, rneðan upplagið endist. Notið tækifærið! Ekki sízt mun pað kærkomið alpýðufðlki i sveitum. íslenskar kartöflur fást í verzlun Eliasar S. Lyngdal, sími 664. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á GrettisgÖtu 2. Sími 1164. Nýkomin Matarstell, gðð, fallegog ödýr. — Allar leir- og postulins-vörur með lægsta verði. — Litið inn í verzl. Þörf, Hverfisgötu 56, — simi 1137. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AIþýQupre»temi&jÍBB,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.