Alþýðublaðið - 02.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1926, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið UeUO út at Alpýðunokknuni 1926. Miðvikudaginn 2. júni. 125, tölublað. Gjafverð á nýkomnum pvottabölum, pvottapottum og vatnsfötum. — Olerpvottabretti á 3 krönur. Verzlun Jóns Þórðarsonar Erlend sínaskeyfl. FB„ 2. Júní. Kolan&muverkfallið. Sampykt á miðlunartillögu. Fró Osló er símað, að fulltrú- ar verkamanna hafi sampykt 17% launalækkun nú gegn viðurkenn- ingu atdnnurekenda um, að næstu niðurfærslu verði frestað þangað |il i febxúa'r, í staðinn fyrir ágúst. Líkindi eru tíl þess, að verka- mannafélögin samþykki gerðiT fulltrúanna. Ásiuflugið danska. Fró Tokíó er símað, að Botved hafi komið þangað í gærmorgun: Honum var vel fagnað, og fóru fram opinber hátíðahöld. Forsetakjörið i Póllandi. Frá Varsjá er símað, nð pró- fossor Moszicki hafi verið kjörinn rlkisforseti. Landskjörlð. Verkamenn og sjómann, sem fara burt úr bænum og kosning- arrétt eiga við landskjörið i sum- ar, ættu að skila atkvæði sínu i skrifstofu bæjarfógeta, áður en þeir fara að heiman. SkTifstofa bæjarfógetans er öpin frá kl. 1 til 5 síðdegis á vixkum dögura. Peir, sem dvelja utan heimtlis* sveitar, geta skilað atkvæði sínu hjá hreppsstjóra eða sýslumanni. Listi Alþýðuflokksins ajr A-llst- irm. Tilkynning fró stjórn Félags viðvarps- notenda. FB., 2. júní. Á fundi Félags víðvaípsnotenda, er haldinn var mónudagskvöld, voru kosnar 3 nefndir, ein til þess að reyna enn ó ný samninga við h.f. „Otvarp", ðnnur tfl þess að undtrbúa sýntngu ó viðvarps- tækjum, þar sem félagsmenn geti lært notkun margs konar viðvarps- tækja, priðja nefndin var kosln til pess að stuðla að útbreiðslu á þekkingu ó víðvarpsmálinu í heild, einkum á notkun áhaldanna o. þ. u. 1. Enn fremur var samþ, tillaga þess efnis, að skorað væri á víðvarpsnotendur að fresta greiðslu ó stofngjaldi og afnota* gjaldi af viðvarpstækjum, unz samkomulag væri fengið við h.f. „Otvarp" um gjöld þessi. Loks var samþykt óskorun til lands- stjórnarinnar um að endurskoða reglugerði.na um rekstur h,f. „Ot- varpa“, Henry Erlchsen. Nýja Bio glumdi af lófataki óheyrenda i geerkveldi. • Fagnaðarlótum óheyrendanna í Nýja Bíó í gær verður ekki með orðum lýst Dynjandi tófatak, sem aldrei ætlaðt að hætta, kvað vtð í hvert stntx, er harmonikusnilUng- urinn norski,. Heory Erichsen, sleppti nótunum ó hljóðfaari sínu. Sjaldan eða atdrei hafa önnur eins fagnaðarlæti heyrzt. Norskt þjóð- líf — hugsunarháttur bræðra- þjóðarinnar, skyldustu þjóðarinn- ar bixtist almenningi í hinum afburða-snjalla leik Erichsens. Brú var byggð mllli frændþjóðanna. Islendijngar fögnuðu Nprðm.annin- Hlnn helmsbtsgl, norskl hapmonlku-snlllinguF Henpy Epiehsen heldur Harmonlkti~ hijémleika i Mýjffl BIo flmtudaoiim3.iAnikl.7V2 Aflgongumiðap seldir að eins i Hljdðfserahúslnu (simi 656) og hjá frú Katrinu Viðar og kosta kf. 2,50 og kr. 2,00. utn, hljómlistarvinir snillingn- um. „Potpouiri“ yfir norsk þjóð- lög: Solveigs sang, Siggi var útt með ærnar | hagn, Sunnudagux selstúlkunnar, Ja, vi elsker dett® landet, ,.ouverturrur“, marsar o. fl. skiftist á, og í hvert skifti létt kvlkmyndahúslð h reiðisk ÁIíl; en eínt® bezt skemtu áheyrendur sájf við að heyra „Lðrdagsvalsen" spilaðan eins og Erichsen úieit að bæri að spila hann, En djúpt í vitund áheyreada mætti norskur andt í&omkri v&n- úd **»• „römm or &ú trug, er rekka dregr f.öðuxtúnn til F, J. N.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.