Alþýðublaðið - 02.06.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.06.1926, Blaðsíða 2
2 ALHÝÐUBI3AÐID j ALÞÝÐUBLAÐI9 | 5 kemur út á hverjurn virkunr degi. E J =.-======= - -- ' ■■■=■■-== '► J Afgreiðsla í Al[jýðuhúsinu við , j Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. | J til kl. 7 siðd. j Skrifstofa á sama stað opin kl. ► 3 91/2— 10 V árd. og kl. 8—9 síðd. ( ; Siniar: 988 (afgreiðslan) og 1294 * j (skrifstofan). 4 j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ( J mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ► J hver mm. eindálka. ► J Frentsmiðja: Aipýðnprentsmiðjan ( J (í sama húsi, sömu símar). t Stéttir og flokkar. Undirstaða landkjörsins. Alþýöublaðið’ hefir fjrásinnis bent á það. sem er grundvallarat- riði til skilnings á stjórnmálaað- stöou einstaklinga þjóðfélagsins, að þjöðfélágtð skiftist í tvær þjóðfélagsstéttir með andstæða hagsmuni, vinnustétt og eigna- stétt, alþýðn og -burgeiíá. Þessár stéítir eru undirstöður stjórnmála- flokkanna. En þar sem éignastélt- ín er að eins fjórði hluti þjóðar- innar eða minná, þótt hún hafi yfiiráöin og' vilji halda þeim, þá haía blöð henpar, auðvaldsblöð- in, reynt af freinsta megni að villa aimenningi sjónir um jretta; til þess að aljrýðan ætti örðugra með aö át,a sig á því, að henni bera yfnráfin. Sánnleikurinn um þetla ryöur sér samt til rúms, eins og áilur SannÍeikur gerir æfinlega. lormaður íhaldsflokksins, Jón I'or'áksson, hefir ótvírætt lýst yfir því í áðaiblaöi f'okksins, „Verði", ub íhaldsflokkurinn væri flokkur atvinnmekendanna, þ. e. eigna- stóitárinnar, og siíkt hið sama kemur fram í ritgerð hans um i- hiildsflolíkinn í ,',Eimreiðinni“. Nú ílytur „Vörðtir" „Stjórn- mál.duigh h ingu", sém bl.tðið seg- ir að sé eítir nierkan þingeyskan . sí\.mvinnun'.ann, þótt hann sé greinilegur íhaldsmaður. Þéssi .greinarhöíúndur skilur m.vtavel, aö stétfaskiítiigin er undirstaðan úiidir flokkaskiftingunni um stjórnmálin, eins og Alþýðubktðið heíir margsagk Hann sér, að jafn- skjótt, sem'menn,.áíia..sjg, verður það ofan á, að ménn sftípa sér í stjórnmálaflokka eftir þeim þjóð- félagsstéttum, sem þeir tilheyrá. Hann segir svo: „Skoðun mín um stjórnmáia- flokka framtíðarinnar hér á landi er þessi: IhMsflokh inum fyig'ja sjálfstæðir bændur [það ‘ er ríku bændurnir, skýring Alþbl.], útgeröarmenn og atvinnurekendur aðrir. — Jafncið(irfokl<(n)iim [þ. e. Alþýðuflokkinum, skýring Alþbl.| (fyigja) yfirleitt þeir, er sækja at- vinnu sína til annara. — Embætt- ismenn og mentamenn verða í báðum flokkum, og að líkindum þeir ýngri nær jafnaðarmönnum." Lesandinn sér, að hér er ná- kvæmlega fallist á niðurstöðu Al- þýðublaðsins um skiftng þjóðar- innar í stéttir og flokka, og gréin- arhöfundurinn er sér, til sóma svo sannkær, að .hann felst á þetta, þótt hann hljóti að sjá, að sam- kvæmt þessu verður fylgi Ihalds- flokksins ekki meira en eins fjórða hluta þjóðarinnar, eins og eignastéttin er nú í liæsta iagi, en hinir þrír fjórðu hlutarnir eiu vinnustéttin, sem hlýtur að fylgja Alþýöuflokknum, þegar stéttarvit- und hennar hefir þroskast svo, að hún skilur aðstöðu sína jafn- vel og þessi greinarhöfundur í- haldsflokksins. Hér er að vísu talað um flokka- skiftingu „framtíðarinnar“, en framtíöin er harla n.erri, og því er betur, sem slík framtíö er nær. 1. júlí, er landskjöriö naasta fer fram, er enn í framtíðinni, og ósk- andi er, áð alþýða hafi þá þegar öðlast þann þroska, sem framtíð- in á að færa hénni. Ef gifta al- þýðu væri svo mikil, þá ætti land- kjörið að fara svo í samræmi við ofanritaðar niðurstöður, aö Al- þýðuflokkurinn kæmi að tveim efstu mönnum listans — og þyrfti þó ekki til atbeina allrar stéttar- innar —, en Ihaldsflokkurinn ein- um. Kæmist þá að bæði karl og kona a.f ALþýðuflokkslistanum, svo að konum er alveg óþarít að kjósa á sérstökum kvennalista ,og sömuleiðis væru til vara af þeim lista bæði kari og kona. Enn fremur væru j)á gersamlega ó- þarfir listar „Framsóknar'-manna og „Sjálfstæðis“-manna — netna að því leyti, sem ýmsum eigna- stéttarmönnum kynni* aðHEalíá bet- úr i géð frambjöðéndur þeifra lista en íhaids-íistans jiví að Jöni Baklvirissyni og frú Jónínu er eins vel trúandi fyrir samvinnu- málum þjóðarinnar og hverjum „Framsóknar“-manni sem er að þejm ólöstuðum og betur fyrir sjálfstæðismálunum en nokkrum manni úr íhalds- eða „Sjálfstæð- is“-flokki, sem studdir eru til yfir- ráða annar af dönsku auðvaldi, en hinn af norsku, — en Alþýð.u- flokkurinn hefir undirstöðubetri aðstöðu í sjáifstæðismálunum en nokkur annar íslenzkur stjórn- málaflokkur, þar sem hann berst fyrir aukinni velmegun til handa kjarna þjóðarinnar, vinnustétfinni, alþýðustéttinni, en gnmdv.ftllar- skiiyrði þess, að ankin velmegun alþýðu fái staðfestst flg notið sún, er inntak [)öss orðtækis,. sem ætti ab vera kjörorð alþýðu í baráttu hennar nú við landkjörið: Yfhráwin til alfiýðinmar! Réttur. 10. árg. er nýkominn út. Hann flytur mjög góðar og gagnlegar greinar fyrir alla alþýðu. Einar Olgeirsson ritar einkargóða grein um hinn mikla auðvaldsskrípaieik, sem framinn var i Locarrio s. I. ár. Flettir hann þar .vei ofan af öllum blekkingunum og sýnir okk- ur, íslenzkum jafnaðarmönnum, ráðstefnu þessa, sem var tileink- uð ,,friðnmri'(\), í nýju ljósi. Auð- vaidsblöðin hér hafa éinmitt bá- súnað gildi þessa fundar. Þór- ólfur Sigurðsson skrifar uni land- leigu, Árni Þorvaldsson um álls- herjarverkfadið í Róm. Stefán Jóh. Stefánsson sktifar um rekstursráð og sýnir, hversu stórmerkilegt mál það er öllum verkalýð og íhug- unarvert. Brynjólfur Bjarnason skrifar grein, sem hann neínir „Bændurnir og kommúnisminn", og er í þessu hefti að eins u.pp- haf, því mál þetta, sem Bryn- jólfur tekur þarna til meðferðar, er stærra en svo, að því verði komið fyrir í styttri grein. Enn fremur er „Barátlan um heims- yfirráðin", ágæt grein um al- heimsstjórnmál, riíuð af skilningi, og sýnir hún einkarljóslega aftur- haldið og kúgunina - í ýmsum myridum. -Loks hefir Halldór Ste- fárissön fengiö: ,aö : hnýta.; grein aitast r ritið, sem. hefði. betur ,^tt heima í. „Samvinnunni". - Yfir-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.