Alþýðublaðið - 03.06.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.06.1926, Blaðsíða 2
2 - «"?í ALKÝÐUBLAÐID " í^[ * 3ALÞÝÐUBLAÐIÐ | kemur út á hverjum virkum degi. | ! Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við : < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árct. i til kl. 7 siðd. ■ • l | Skrifstofa á sama stað opin kl. ! 9*4— 10'/a árd. og kl. 8—9 siðd. : 3 Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► ) (skrifstofan). ! J Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► ! mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 J 3 hver mm. eindálka. | ) Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan 3 (i sama húsi, sönni símar). Landskjörið. Auðvaldsllstapnip. Það er gömul og ný brella auð- valdsstéttaiinnar' að skifta sér I flokka til að jagast og glamra. Láta hinir ýmsu angar Jrá eins og jteim beri mikið á milli, pví tto Jteir trúa, aö með nógu miklu moldviðri geti Jreir vilt aljrýðu- fólki sjónar og vélað Jrað til fylgis við sig. Eu ai|rýöan mun ger- samlega hætta að trúa glamri I>eirra, pví að með vaxandi þekk- ingu og athugun sér hún, að alt er Joetta sami •úlfurinn. Nú hefir auövaldið skift sér í fjórar deildir við landskjörið. Við landskjöiið 1922 komu kon- ur einni að af sínum lista. Er listi Jieirra, B-listinn, nú skipaður konum úr flestum flokkum nenrg Alþýðu.lokknum, Fulltrúi, kvenna, sem nú situr á aljtingi, hefir kos- iö sér stöðu í Ihaldsflokknum; þarf Jtá eigi aö spýrja að því, hvernig hún stmdi gagnvart mál- tmt verkalýðsins. Engin kona, sem alþýðunn.i tilheyrir, má því láta glepjast til þess að kjósa lista kvenna, því að með því vinn- nr hún á móti sínum eigin hags- mtinum. Aljrýðuílokkurinn er líka hinn eini stjórnmálaflokkanna, senr helir skipað' konu svo ofar- lega á lista, að hún geti komið t l greina sént -fandkjörinn Jring- inaður. C-listinn er listi íhalds og aft- urhalds í landinu; sá listi getur engan veginn dregið atkvæöi frá A-listanuni, því að .svo beran hefir íhddsílokkurinn g it sig að fjand,- sbap við mál aljrýöu, að óhugs- nntli er, aö nokkrum veíkamanni, sjómanni eða verkakonu detti í htig að líta við þeim lista. D-!istinn, ,Framsóknar“-menn, munu sjálfsagt reyna að telja al- þýðu trú um það, að Jaeir séu beitu fulltrúar fyrir verkalýðinn. Þeir munu vitna í samvinnuna, sern þeir hafa á sinni stefnuskrá. En hvar hafa „Frarhsóknar“-menn á undanfqrnuni þingum staðið í skat!amá!um? Þar hafa þeir tekið höndum saman viö íhaldiö til Jiess að leggja rangláta, afarháa tolla á lífsnauösynjar verkalýðs- ins, sérstaklega á þann hluta þjóðárinnar, sem við.sjávarsíðuna býr. Og hvað segir blað (reirra, „Tíminn“, um „fólkið á mölinni1 ? En það heiti hefir hlaðið valið verkalýðnum. Fleiia má til nefna, er sýnir, að þeim er ekki trúandi til þess að fara nteð urnboð á al- þingi fyrir verkalýðinn. Þá er loks E-listinn, fslands- hankalistinn, þ. e. meö íslands- bankastjórann efstan. „Sjálfstæð- is"-menn ætla nú að leika sér- stikan flokk viö kosningarnar og flagga þýí með nafni hans. En einhvern tíma hefði það ekki þótt sigurstranglegt hjá „Sjálfstæðis"- niönnum að hafa bankastjóra úr útlenda hlutabankanum' frefnstan í fylkingu við kosningar, enda er öllum vitanlegt, að Jraö, sem E- listinn fær af atkvæðum, er lán írá íhaldinu með góðu Sámþykki Jóns Þorlákssonar, svo að þeir geti sótt að Alþýðuflokknum á tvo vegu, eii ékki er nú víst, að það brellubragð heppnist. Þeflar Valtí var sparkað. Nokkur vafi lék á því í vor; hvoit fara skyldi frain tilnefning tveggja manna í stjórn Búnaðar- félagsins. íhaldíð hafði um sturid . skotið Valtý, skrifara sínum, í það saeti, en Jóni Þorlákssýrii þótti víst bróðir sinn betur aö því koniinn. Gerði íhaldið sér þá haigt um vik og gekk í bandalág við „Framsókn", sem ekki lét á sér standa, og tilnefndu þau í félagi ritstjóra „Tímans" og ráðherra- hróðurinn. Hefir ekki heyrst, að Jrann daginn liafi Tryggvi tninst á sémentsverzlun né heldur ,fjár- málaráðherrann á að fá hann framseldan. Jón Þorbergsson varð varamaður Tryggva, en Valtýr Magnúsar Þorlákssonar, og tók hann „allra þegnsamlegast" við þeirri náð að verða varamaður eftirmanns síns um leið og honum var sjálfum sparkað. Að svo auðmjúkum þjóni geðj- ast íhaldsstjórunum vel. Úr þeirri átt er ekki að óttast mótmæli, hvað þá verkföl). Það er ekki að undra, þó áð „Mgbl.“ haldi því frarn, að þing- menn eigi að þegja eins og þorsk- ar og lofa íhaldshákörlunum að ráðsmenskast óhindrað. Um dagiim og veginn. Næturlæknir er í nött Kjartan Ólafsson, Lækjar- götu 6, sími 614, í stað Daníels Fjeld- steds, sem nú er staddur uppi í Borg- arfirði. Leiðrétting. í blaðinu i gær varð sú slysalega prentvilla, að fyrirsögnin „Kolanámu- verkfallið" slæddist inn á undan fyrsta útlenda skeýtinu í staðinn fyrir: Verk- bannið í Noregi, svo sem staðsetning skeytisins .benti á. Næstu hljómleikar þýzku hljömsveitarinnar verða á morgun og laugardag. Á viðfangs- efnaskránni á morgun verðá g-moll- symphonie Mozarts og II. symphonie Beethovéris. Engin hljömieikaskrá verður endurtekin, nema ef sérstak- lega stendur á. Björgúlfur Ólafsson læknir, sem lengi liefir starfað í Austur- löndum, kvað vera væntanlegur hing- að i næstu viku með Gullfossi. Fimm laxar veiddust i Elliöaánum á tvær steng- ur i fyrra dag. f>að var fyrsti laxveiða- dagurinn þar i vor. Gengi erlendra rnynta í dag: Sterlingspund.............kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 120,05 100 kr. sænskar . . . . — 122,10 100 kr. norskar .... — 99,89 Dollar....................— 4,56^/4 100 frankar franskir. . . — 15,25 100 gyllini hollenzk . . — 183,68 100 gullmörk þýzk... — 108,53 Togararnir. Snorri goði kom af veiðurn í gær liéðan af Faxaflóa með 19 tunnur, Apríl í morgun með 9 tunnur, Ar- inbjörn hersir með .13 og Skalla- grírnur með 28. Bæjarstjórnarfundur er í dag. 12 mál eru á dagskrá, þ. á. m. konungskomati. Hættir veiðum eru: Snorri goði, Apríl, Arínbjörn hersir og Skallagrímur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.