Alþýðublaðið - 03.06.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.06.1926, Blaðsíða 3
ALHÝÐUBLAÐID 9 Jón Baldvinsson alpm. fer til Vestmannaeyja með Lyru i kvöld. Hann keniur aftur upp úr næstu helgi. Búnaðarmálafundur Frú Vík er símað: Búnaðarmála- fundur var haldinn hér í gær, en engin stjórnmál rædd þar. Voru þeir þar þó báðir Tryggvi Þórhalls- son og Gísli Sveinsson. Séra Eirík- ur á Sandfelli var einnig á fundin- um. Stjörnmálafundur verður haldinn á Sauðárkróki á morgun. Haraldur Guðmundsson verður á fundinum af hálfu Alþýðu- flokksins, en auðvaldsframbjóðend- urnir fyrir sjálfa sig. Harmonikusnillingurinn Henry Erichsen spiiar í kvöld. Alt ' var uppselt á þá hljómleika þegar í gær. Hann heldur hljómleika aftur á laugardaginn. Ólafur Þorsteinsson læknir og kona hans fara með Lyru í dag áleiðis til útlanda. Ætlar læknirinn að verða á fundi nef-, háls- og eyrna-lækna á Norðurlöndum, sem lialdinn verður í Árósum 26.-28. þ. m. Skipafréttir. Svanur fer á morgun til Breiða- fjaröar og kemur víða við. Lyra 'íer héðan í kvöld áleiðis til Noregs og Skaftfellingur til Víkur og víðar. Bráðkvaddur varð í fyrra dag Sveinn Benjamín Sv'einsson á Stóra-Seli hér í Vestur- bænum, maður" á sextugsaldri. Var iiann á gangi niðrj viö sjó með kunningjum sínum. Banameiniö er 1ali?) hafa verið hjartaslag. Heilsufar er yfirleitt gott á Austurlandi, nema dálítil „inflúenza", (Símtal við landlækninn í dag.) Háskölinn. Skriflegum prófum var lokið síð- asta maí. Munnleg próf byrja 7. þ. m, Meistaraprðfí í ísl. fræðum lauk Sveinbjörn Sig- urjónsson hér við háskólann á laug- ardaginn var. Veðrið. Hiii 10—3 stig. Átt viðast austlæg; livassviðri í Vestmannaeyjum, ann- ars staðar hægur. Loftvægislægð fyrir sunnan land. Otlit fyrir all- hvassa austanáti á Suðurlandi og sums staðar þar norðaustlæga í nótt. Skúrir suins staðar á Suðurlandi og e. t. v. syðst á Vesturlandi. Þurt þegar vestar og norðar dregur. Hægviðri á Vesturlandi. í svauginn. „Mgbl.’1 verður heldur on okki feg- Hamburger Philharmonisches Orchester. Hljömleikar undir stjórn Jóns Leifs i Iðnö Sðstudag og laugar- dag kl. 9 e. h. stundvislega. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó fimtudag frá kl. 4 — 7 og á fðstudag og laugardag frá kl. 4. Simi 12. Pantaðir að- göngumiðar ðskast söttir fyrir kl. 5 þann dag, sem hljömleikarnir eru. E.s. „Oullfoss^ fer héðan tií Vestfjarða 15. júní (i stað 13. júni). 843 er simanúmer rnitt. — útsölur opnaðar á Njálsgötu 4 og Lauga- vegi 70. — Husfreyjur. Reynið seyddu rúgbrauðin frá mér. Virðingarfylst Ingimar Jönsson Hverfisgötu 41. Nokkrar tuirnur af störhöggnu 1. flokks dilkakjöti, verða seldar ödýrt, meðan birgðir endast. — Enn frennir dálitið af ágætum rullupylsum. — Ný- soðin kæfa — viðurkend fyrir gæði — er ávalt fyrirliggjandi. Sláturfélag Suðurlands. Simi 249. (Tvær linur.) Ágætt Saltkjðt á 70 aura pr. l/.2 kg. fæst hjá H. P. Duus. ið, þegar því áskotnast í svanginn, t. d. ófrægingar um rússnesku stjórnina, sem framandi keisarasinn- ar liafa sett saman, eða álit skozkra kolakaupmanna á foringjum enskra verkfallsmanna. 101 ár er í dag frá fæðingu Magnúss Grímssonar þjóðsagnasafnanda. Hvar/voru peir? „Mgbl.“ heldur því fram, áð nicð „Goðafossi“ hafi farið 8 farþegar auk þeirra, sem skipið gat frekast rúmað. „Með talsvert i kollinumH voru sumir stórbúrgeisanna, sem tóku sér far héðan meö „Goðafossi“ í fyrra dag. Ágætt saltkjðt at sauðum og vetrargömlu fé úr Dalasýslu. Va kg. að eins 75 aura. Ódýrara i heilum tunnum. Kaupfélagið. Simar 1026. og 1298. Apa- og slðnou- Ieikhús Sýningar í Bárubúð á hverju kveldi kl. 8. Aðgöngumiðar kosta 2 kr. íyrir fullorðna og 1 kr. fyrir börn. Zinkhvíta frá 1,50 kg. Blýhvita frá 1,50 kg. Fernisolía 1,55 kg. í lausri vigl, 1,35 kg. i heilum fötum, hezta tegund fáanleg. Alt, sem til málningar lýtur, selt með afarlágu verði. Sigurður Kjartansson. Laugavegi 20 B. Simi 830. Gengið frá Klapparstig. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.