Alþýðublaðið - 04.06.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 04.06.1926, Page 1
Gefið út af Aipýðuflokknuns 1926. Erlend sfnaskeyti. FB., 3. júní. Sœnska jafnaðarmannastjórnin fallin vegna sanngirni við verkamenn. Frá Stokkhólmi er símað, að stjórnin hafi fallið vegna þess, að hún veitti styrk til atvinnu- lausra manna, sem höfðu hafnað tilboði um vinnu í Stripa-verk- smiðjunum. Þar heftr verið verk- fall I heilt ór og sameignarmenn átt mestan hlut að. Ekman banka- stjóri gerÍT tilraun til stjórnar- mýndunar. FB., 4. júni. Neyðarástandið i Englandi. Fró. Lundúnum er simað, oð pingið hafi samþykt að fram- lengja ráðstafanir vegna neyðar- óstandsins í landinu. Föstudaginn 4. júnl. 127. tölublað. JarðarSör Stefaniu Sigurvinsdðttur, frá Aiaisdal, fer fram langardaginn 5. p. m. kl. 11l/2, frá dðmkirkjunni. Fyrir hSnd fjarverandi ættingja. Olafur Olafsson. annað kveid kl. S i Aljiýðuhúsinu gamia. — Ariðandi er, að fsmílur- inn sé vei sóttnr. S t-j ð r n i n. seljum við næstu daga með 20% afslætti. Marteinn Einarsson & Co Auknlng við flugher Banda- rikjanna. Frá Washington er símað, að öldungadelldin hafi samþykt fjór- veitingu til þess, að byggðar verði 1800 flugvélar handa hernum ó næstu 5 órum. Togararnir. 1 morgun koinu af veiðum: IJór- ölfur og Qulltoppur með 24 tn. hvor, Gyllir með 10, Menja með 43 og Njörður, — sem a. m. k. i bili hefir verið hætt við að leggja kyrrum —, 25 tunnur. Taugaveikin ó ísafirði. Vilmundur læknir símaði land- lækninum 'i gær, að hún hefði ekki útbreiðst frekar, en 3. sjúklingur- (nn í kaupstaðnum dó i gær. Aðrir virtust ekki í lifshættu. „influenza" nokkur, en fremur væg. „Vísir“ og frjólsa samkeppnin. Undanfarið hefir „Vísir“ hainpað mjög „frjálsri“ samkeppni, en ham- ast gegn einkasölu og ríkisrekstri. Nú alt í einu virðist iionum vera orðið um og 6, hvort auka beri „frjélsu“ samkeppnina. Skyldi hann nú vera að búa sig undir að styðja ríkisrekstur, t. d. á kvikmyndahús- um? Michelin bíla- og Feiðhj51a«@iiiiMt einnig reiðhjöl, sel ég mjðg ódýrt. Sigurþðr Jönsson* Alt af er Hannes eins. Strausykur 83 aura */i kg., jsl. kartöfl- ur 18 aura, norskar kartöflur 12 aura, söltuð læri 75 aura. Blikkbalar 3—6 kr. Blikkkatlar 1.10. Diskar 45 aura. Oliugasvélarnar frægu og ödýrir Primusar. Sé verðið ekki lágt hjá mér, pá er pað tæpast hjá öðrum. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. lienry Eriehsen heldur hljómleika Hafnarfiirði fi kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar við inn- ganginn i Biohösinu. HEILDSALAt — Strausykur, Molasykur, Kandis, Sveskjur, Sveskjur steinalausar, Rúsinur. Epli, Apricosur, Kartöflumjöl, Sa- go, Súkkulaði, Haframjöl, Knffi, Kakao og margt fleira. — Hann- esarverð. Hannes Jónssen. Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.