Alþýðublaðið - 04.06.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1926, Blaðsíða 2
2 "" •• ^ ALRÝÐUBLAÐlD. Talþýðublaðið | j kenmr út á hverjum virkum degi. í 1 Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við : ] Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árrt. ; 3 til kl. 7 síðd. : \ Skrlfstofa á sama stað opin kl, ; 3 9'/a—10Va árd. og kl. 8—9 síðd. I ; Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ; | (skrifstofan). J Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ; J mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ; hver nun. eindálka. | Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan 1 (í sarna húsi, sömu símar). Konungskoman a foæjarst|5rnarfnndl. Síöasta má) á dagskrá bæjar- stjórnaríun'darins í gærkveldi var konungskotnan. Borgarstjórinn lag’ði til, að það mál yrði rætt íyrir luktum dyrum, en Hallbjörn mótmælti því, þar eð bæjarbúar ætiu rétt á að já að heyra, hvern- ig íé bæjarins væri varið. Greiddu Jafn-aðar mennirriir, sem heim.t votu, atkvæði gegn till.'K. Z., og var hún feld með 5 gegn 4 atkv. í>á neyddist Knútur til að flytja í heyranda hljóði tilmæli um „sigurboga“-hleðslu og kóngs- veizlu á bæjarins kostnað, sém boðiö yröi til 120 manns. Hall- björn benti á, að það er fyrir- siáttur einn, að kóngurinn komi hingað sem gestur bæjanna, og ao fundið var upp á að slá jrví fram eftir. að ísfirzka bæjarstjórn- in neitaði að verja fé bæjarins í kóngskömuveizlu, Meðan fjár- mál-tiáolti rratin er á atkvæðaveið- um. myndi íhaldsflokknum hins vegar ekki þykja sigurvænlegt aö eyba tniklu fé úr ríkissjóði í f*.ð tgsveizlu. Jafnframt skýrði har.n frá því, að á fundi í „yfir- bæjarstjórninni" (þ. e. samkomu iiorgfrst óra og forseta, varafor- sel t og skrifara bæjarstjórnar) heföi hann lagt til, að bæjarstjórn- itt t eki á möti híjómlistarsveitinni þýzku, en binir fjórir voru þá á móti þvi. Sá væri þó munurinn, að hljómsveitin flytti hingað and- ieg verðmæti, en kóngurimi yrði, liklega óviljandi, til þess að eyða fttidlegum verðmætum, með því að ýta með komu sinni undir vaxattdi skriðdýrshátt meðal þegna sinna. Héðinn benti á, aö bezt færi á því, að þeir einir, sem vilja, tækju sjálfir á móti Rónginum, — orðuriddarar hans og þess konar fólk; en jafnaðar- mennirnir yrðu þar ekki með, — því að þeir vaeru ekki „konungleg- ir jafnáðarmenn". Kóngsins vegna væri líka taezt að hafa engin op- inber veizluhöid, því aö þá þurfi engir að vera þar í nafni atinara, sem neita að vera við. Þórður Sveinsson tók undir þaö, að réit- ast væri, að þeir, sem vilja hafa kóttgsveiziu, haldi hana sjálfir. Ól. Fr. kvað ekki myndu amast við því, þó að kóngsmennirnir borguðú sjálfir sínar 100 kr. hver til þess að slá upp veizlu, — ef ■ þeir væru þá vissir urn, að kóng- urinn hefoi nokkurt gaman af að boröa hjá þeint. Pétri Halldórssyni þótli ekki væra talað nógu hátíð- iega um kóngskomuna, en Ól. Fr. kvaðst þá vonast til að sjá bæði P. H. og Guðm. Ásbj. með orðu á brjóstinu eflir að kóngttrinn hefði séð þá. — Þar eð jafnaðarmenn- irnir neituðu að taka þátt í kóngs- veizlu fann Jón Ásbj. ekki annað ráð vænna en að sleppa skrif- urunum við að vera í móttöku- nefndinni, en skipa hana forset- unum einum (Guðm. Ásbj. og P. Halld.) auk borgarstjórans. Sá þá HaJlbjörn- að komið myndi í ó- vænt efni fyrir Birni Ólafssyni, og mæltist til, að hann yrði ekki látinn gjalda sín. 1 Vinveítingar. Héðinn og Ól. Fr. fluttu tillögu um, að vtn yrði eklti haft um hönd, ef veizluhöld yrðu af bæj- arins hálfu. Þá gerðist sú saga, sem tnargir hefðu vist svarið fyrir að bæri við. Pétri Haildórssyni þótti fara einstaklega illa á þvi. ef bannað væri að veita kónginum vín. Hann vildi ekki láta slíka samþykt valda óánægju, og kvað hann það ekki vera á móti lands- lögum og venju að veita vín í kóngsveizlu. (Þarna kom Spánar- samningurinn að haldi(!).) Nefndi hann vínið „þessi þægindi, sem hann (kóngurinn) kallar.“ 1 sömu andránni kallaði hann þó sjálfan sig „bindindis- og bann-mann“ og lézt ekki vera á móti því, að sídctr yrðu vínveitingar bannaðar í bæj- arveizlum. Jón Ásbj. kvað iang- ákjósanlegast að sleppa vínveit- tngum, en treystist ekki ti) að taka þá ákvöröun, nema kóngur óskaði þess Sjálfur, og afréð því að greiða ekki atkvæði. Þórður Sveinsson óttaðist, að samkvæmið yrði, „ómögulegt‘ án víns, því að þeir íslendingar, sem ekki kynnu að dreitka soðið vatn, yrðu þá ekki nógu skemtilegir. Það mætti þá alveg eins banna að hafa „buff“ í veizlunni, a. m. k. fínt „buff“, ef þetta væri af sparn- aðarástæðum. Þar eð kóngsveizlu- víns-menn vitnuðu til þess, að áð- ur hefðu þó vín verið veitt í bæj- arveiziu, benti Hallbjörn á, að sú myndi víst ekki vera tilætlun þeirra að nota sér af því til að véla kónginn tneð víni í bann- landinu Islandi. — Héðinn og ólafur báru fram aðra tillögu ura, að vín verði ekki framvegis haft í veizlum, sem haldnar verða á bæjarins kostnað. Við þá till. vifdl Jón Ásbj. hnýta þvi, að borgar- stjóri réði, hvort vín yrði í kóngs- veizlunni. Þegar hér v;tr lcomið, skar meiri hlutinn niður umræður með atkvæðagreiðslu. Þá lagði P. H. til, að tillögunum gegn vín- veitingunum væri frestað [þangaö til eflir kóngskomuna]. Sú till. var feld með 6 atkv. gegn 6 (jafn- aðarmannanna og P. Magn.). Næst var fyrri vinveitingabannstillagan feld, og var P. H. einn þeirra, sem greiddu atkv. gegn henni. Tillagan um vínbann i veizlum bæjarins. héðan í frá var loks einnig feld að við höfðu nafna- kalli rneð 5 atkv. gegn 5. Voru jafnaðarmennirnir með henni, en K. Z„ Pétur Halldórsson, P. M., Björn og Guðm. Ásbj. á móti. J. Ásbj., Jónatan og Þ. Sv. greiddu ekki atkv. Har Guðm., H. Ben. og .). Ól. voru fjar»taddir. Þá voru at- kvæðj greidd unt kóngsveizluhald- ið, og var það samþ. með 7 at- kvæðum gegrt 6 að við höfðu nafnakalli. „Nei“ sögðu jafnaðar- mennirnir og Þ. Sv., en hinir ját- uðu allir. Af ihverju eru togararnir burnl- nir við hafnargarðinn? Þessa og líkar spurningar heyr- ir maður nú daglega, og það er ekki að ófyrirsynju, þar sem svo að segja allir togarar Reykjavík- ur hafa hætt veiðum og þeim ver- ið lagt í höfn. En hver er ástæðan fyrir, aðslíkt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.