Alþýðublaðið - 05.06.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.06.1926, Blaðsíða 2
2 ALEÝÐUBLAÐID (4LÞÝÐUBLAÐIÐ | < kerntir út á hverjum virkum degi. < -----— ~—-—:— ’ 3 Afgreiðsla i Alþýðuhúsinu við ] Hverfisgötu 8 opin frá k). 9 árd. ; 3 til kl. 7 siðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. ; J 9Vs*-10Vs árd. og kl. 8—9 síðd. : J Simar: 988 (aígreiðslan) og 1294 ; í (Skrifstofan). ’ J Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ; 3 mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 t J- hver mm. eindálka. 3 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan J (í sama húsi, sömu símar). Landskjörið. Alþýðulisiinn — A-listinn. Hinn 1. jtili næst komandi kem- ur fram í jrriðja sinn landkjörs- listi, seltur fram af Aljrýðuflokkn- iim, skipaður jafnaðarmönnum einum. Alt er, þegar þrent eer. Árið 1916 kom alþýðulist'nn fram til landskjörs í fyrsta sinn og fékk um 600 atkvæði, en kom engum að. Árið 1922 kom list'nn fram í annað sinn; atkvæðatalan óx upp í 2000, og því munaði ekki miklu, að efsti maöurinn yrði kosinn. Nú, á ið 1926, líður að kosningabarát u a'þýðunnar í j ribja sinn við landskjör, og ef urnið er vel af flokks-mönnum og -konum, æt:i sigurinn að vera vís, og alþýðan að eignast fyrsla þingmanninn í efri deild alþingis, cnda er listinn vel skipaður þraut- reyndum jafnaðarmönnum. Al- þýðuflokkurinn er nú orðinn einn þriggja aðalstjórnmálaflokkanra í landinu, og þótt úr U kjördæma- skipun hafi hingað 11 haldið niðri tu u fulUrúa hans á þingi, verður eliki spornað viö því, að hún auk- ist jifnt og þétt. Vegna þenra kjósenda, sem lít- ið þekkja til starfsemi Alþýðu- flokksins, þykir rétí að lýsa nán- ar möhnum þeim, sem listann skipa. Jón Baldvinsson er maður á beita aldri, rúmlega fertugur. Hann hefir verið formaður flokks- ins síð n 1917, sat í bæjarstjóm Heykjavíkur árin 1918—1921, hefir veriö þiagm iður Reykvík nga frá 1920 og átt sæti í neðri deild. Úteljandi trúnaðarstcrfum hefir faarn gegnt innaa flokksins. Hann keiir stiöið í eldinum út á við og' bygt upp verklýðsstarfseniina og flokkss mtökin inn á við, enda er hann nú landskunnur maður. Jón var upprunalega prentari, en tók árið 1919 við forstöðu Al- jjýðubrauögerðarinnar, sem Verk- lýðsfélögin í Reykjavík eiga, og hefir sýnt sjaldgæra stjórnarhæii- leika. Hann er gætinn maður og glöggur í fjármálum, en hefir sýi.t það í hvíveína, að alþýðan og barátía hennar er honum fyr- ir öllu. Því hefir hann aldrei' feng- ist til þess að gera hrossakaup um áhugarrál hennar, eins og sið- ur er fulltrúa annara flokka. Hef- ir hann í þau 7 ár, sem hann hefir átt sæti á þingi, verið samvizka neðri deildar, og með baráttu sinni og alkunnri lægni hefir hann komið fram ýmsum áhugamálum hennar, svo sem togaravökulög- uniim, slysjtrgggingarlögiinum o. fl. Jafnframt hefir hann haldið uppi ótrauðri sókn á hendur auð- váldsskipulaginu. Hann er maður vel máli 'farinn og ritfær flestuai betur. Jón mun nú sem efsti mað- ur alþýðulistans væntanlega verða landkjörinn og færa sókn- ina upp í lognmollu efri deildar alþingis. Frú Jóním Jónitansdótiir heíir verið formaður verkakvennafél. ,,Framsóknar“ frá 1915, er það félag var stofnað. Er hún jm einnig ein af brautryðjendum jafnaðarstefnunnar hér á landi og hefir átt sinn drjúga þátt í verkalýðssamtökunum, einmitt þeirri hlið þeirra, kvennasamtök- unum, sem viðast þykir eríiðust. Frú Jónína hefir setið í bæjar- stjórn Reykjavíkur árin 1920 til 1922 og einnig í flokksstjórn og gegnt ýmsum öðrum trúnaðar- stöðum alþýðusamtakanna. Hún er enn fremur kunn af starfsemi sinni fyrir bindindi utn fjölda ára. Frú Jónína er mjög vel máli.far- in og kunnari högum alþýðufólks, sérstaklega kvenfólksins, heldur en flestallir. Frú Jónína hefir lengi barist fyrir rétti alþýðukvenna og er því vel til fallió, að einmitt hún yrði kosin á þing, enda þótt í þetta sinn verði hún ef til vill að eins íyrsti varamaður. Erlingur Fridjónsson er kunn- asti jafnaðarmaður norðan lands og einn þeirra, er þar hófu fyrstir merki jafnaðarstífnunnar. Hann er kaupfélagsstjóri fyrir Kaupfé- lagi verkamanna á Akureyri og hefir þar sýnt dugnað og árvekni fyrir hag verkamanna. Hann hef- ir um langan tíma verið aðalvönd- ur norðienzka íhaldsins, enda er hann ræðumaður góbur, talar og ritar ljóst og skipulega. Erlingur á nú sæti í bæjarstjórn Akuréyr- ar og í stjórn Verklýðssambands Norðurlands, enda er hann einn af stofnendum þess. Hann myndi skipa mjög vel þingsæti, og má vænta þess, að skamt verði að bíða þess, að íslenzk alþýða kjósi hann þangað sem iulltrúa sinn. Frú Rebekka Jónsdóttir á Isa- firði hefir um langt skeið staðið framarlega í fylkingu vestirzkra jafnaðarmanna og bindindis- manna. Hún er önnur konan á alþýðulistanum. Rík rcnir Jónsson myndhöggvari er iandskunnur maður fyrir list sína. Hann er og eindreginn jafn- aðarmaður, vann ötullega fyrir verklýðsfélagsskap austan lands, er hann dvaldi þar, og h'áfir ávalt fylgst vel með í starfseminni. Pétur G. Giidmundsson er einn af fyrstu jafnaðarmönnunum hér- lendis, hóf merkið áður en nokk- ur flokkur var tii pg hefir ávalt staðið framarlega í fylkingunni. átt sæti í hæjarstjórn Reykjavíkur 1910—1914, verið formaður verka- mannafélagsins „Dagsbrúnar" sex ár alls og lengst af 'verið í flokks- stjórninni. Þannig er landkjörslist nn skip- aöur þrautreyndum flokksmönn- um, körlum og konum án til- lits til kynferÖis, með það eitt fyrir augum, að hvert sæti sé skipaö þeim, sem vilja og hafa hæfileika til að berjast fyrir rétti og frelsi íslenzkrar vinnandi al- þýðu í því landi, sem hún á ein að ráða yfir. Þeir, sem listann skipa, eru kunnugir í öllum lands- fjórðungum, en eitt sameiningar- band er á milli þeirra, jafnaðar- stefnan, Vinnandi menn og konur um land alt! Einkunnarorð okkar jafn-, aðarmanna eru samhjálp og sam- vinna í stað eigingjarnrar sam- keppni, skipulag alþjóðar í stað stað stjórnleysis einstaklinganna, frelsi, jafnrétti og bræðralag í stað kúgunar örfáliðá eignamanna- stéttar. Við, alþýðumenn og konur, erum fjöldinn. Á atkvæðum okkar veltur, hvort yfirráðastéttirnar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.