Alþýðublaðið - 07.06.1926, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.06.1926, Síða 1
Geíið út at Alfiýðiiglokknmw 1926. Mánudaginn 7. júni. 129. tölublað. Evlend sámskeytl. FB., 6. júní. Sjálfstjórnarafmæli Frá Lubeck er símað, að þar sé nú haldin viðhafnarmikil minn- « ingarhátíð í tilefni af sjö alda sjálfstæði. Fulltrúar Eystrasalts- fandanna eru viðstaddir. Mér með tilkyimist að móðnr min elskuleg, ekkjan Þuríður Hannesdöttir, andaðist 27. f. m. Jarðarförin ákveðin firiðjudaginn 8. júní frá dómkirkjuimi og hefst með hás- kveðju kl. 1 á heimili hennár Bergstaðastræti 44. Fyrir hönd aðsíandenda. J ó n Guðnason. Hamburger Philharmonisches Orchester. Frá kolaverkfallinu. Frá Lundúnum er símað, að framkvæmdaráð námumanna taki afstöðu á þriðjudaginn til samn- ingstilboðs námueigenda. Frá Lundúnum er símað, að MacDonald skrifi í „Socialist Re- view“ að reynslan hafi sýnt, að allsherjarverkföll séu ónýt vopn í baráttu verkalýðsins, því að tjónið af þeim lendi á verkamönn- unum sjálfum. hjóíMður á SSóíeí ísland. Aðfaranótt 1. júní var laumast inn í herbergi gests eins á Hótel Island, Englendings að nafni Mr. Wimbury. Hann hafði farið að sofa þar í rúmi sínu urn kl. 10 um kvöldið, og var, meðan hann svaf, stolið úr vasabók hans um 70 sterlingspundum (eða nálægt 1600 krónum), sem aðaiiega voru 5 punda Englandsbankaseðlar. Vasabókin var í innri brjóstvasa á jakka hans, og lá jakkinn á stól undir öðrurn fötum. Sjáíf vasabókin var skilin eftir á gólf- inu og í henni ávísanahefti, vega- bréf o. fl. Þjófnaður þessi mun hafa farið frarn laust fyrir mið- nætti. Lögreglan hefir fengið mál- ið í sínar hendur, en þjófurinn mun ófundinn enn. Er leitt til þess áð vitá, að slíkur þjófnaður geti átt sér stað á aðaigistihúsinu í bænum og það um þetta leyti sól- arhringsins. Væntanlega verða tnenn varkárir um kaup á fimm- þiinda-seðlum og gera lögreglunni aðvart, ef þeir verða varir við siíka grunsámlega seðla. Hljómleikar undir stjérn Jéns Leffs í iðnó itriðjudaginn S. júni kl. 9 e. h. stnndvislega. Jtðgengumiðar seldir í dag og á morgnn I Hljóðfæra- húsinu, simi 656, og í Iðno sömu daga fra kl. 4. Simi 12. Pantaðir aðgöugumiðar öskast söttir fyrir kl. 5 jiann dag sem hijömieikarnir eru. Annar og liriðji leikur hljóm- sveitarinnar Mzku. Henni og stjörnanda hennar var bæði skiftin tekið með sarna fögn- uði og fyrsta. daginn. Var annað kvöldið leikin G-moll symphonía Mozarts og 2. symphonía Beet- hovens. Að ætla sér að fara að reyna að setja út á leikinn væri hér á landi vottur mikillar heimsku, en hitt er satt, að bezt féll menuett í fyrri symphoniunni og larghetto í hinni síðari í geð, en það var auðvitað vegna þess, að það fellur betur í eyru frá hendi höf., en ekki af hinu, að það væri leikið betur en annað. Þriðja kvöldið var leikið forspilið að „Coriolan" eitir Beethoven eins og fyrsta kvöldið, og 7. sýmphonía sama snillings. Féli forspilið og Presto og Allegro con brio sym- honíunnar bezt í geð. Flokkurinn leikur alt jafnt, — jafn-ágætlega, og það er einmitt einkenni hinnar sönnu listar, að hún er heilsteypt, alt af eins og gloppulaus. — Það var kann ske enn augsýnilegra nú en fyrsta kvöldið, hve sveitin læt- ur vel að stjórn, og hvé Jón Leifs Beztir Regnfrakkar Og Regnkápur, Reiðjakkar, fjörar göðar teg. Sportbuxur, Sportsokkár. Haraldur Arnason hefir gott vald á henni. Sérstak- iega er einkennileegt, hve hann hefir sett á öll lögin ísienzkan blæ. Féll það einkarvei í eyrum, þó að manni finnist það nýstár- legt. — Það var óþolandi ys í salnum. Menn verða að kunna að trufla ekki aðra. br. %

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.