Alþýðublaðið - 07.06.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.06.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞtÐUBLAÐID ALÞÝÐUBLAÐIÐ í kemur út á hverjum virkum degi. ! Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. : til kl. 7 siðd. ; Skrifstofa á sama stað opin kl. 9 Va—10 Va árd. og kl. 8—9 siðd. ; Simar: 988 (aígreiðslan) og 1294 : (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á I mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ; hver mm. eindálka. : Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu simar). Með skyldum að skifta. Við kosningarnar 1923 voru „Sjálfstæðis“-mennirnir svo köll- uðu allir i fylkingu íhaldsmanna. Sigurður Eggerz, sera þá var Táð- herra, barðist harðlega fyrir fram- öjóðendum íhaldsins i Reykjavík bg Gullbringu- og Kjósar-sýslu og viðar. Jakob Möller var kosinn á lista íhaldsins i Reykjavík. Bjarni frá Vogi og Benedikt Sveinsson voru einnig studdir af íhalds- mönnum og veittu þeim stuðning i móti. ,jSjálfstæði“ og Ihald ruglaði þá saman reitum sinum og hefir ekki borið fá neinu ósamkomulagi i þeim herbúðum. Sigurður Eggerz studdi íhalds- stjórnina til valda. (Það var eftir að þeir höfðu sett íhaldsnafnið á flokkinn.) t>á var það, að Jön Þorláksson bauð S. E. banka- stjórastöðu við Islandsbanka, að sögn S. E. sjálfs. En S. E. fylgdi þeirri gömlu og góðu reglu, sem rétt var(!?), „að betra er hjá sjálf- um sér að taka en barn sitt eða bróður að biðja." Og á þinginu 1925 greiddu þeir Bjarni og Bene- dikt atkvæði á móti vantrausts- yfirlýsingu á íhaldsstjómina. lhaldsstjórnin hefir því hingað til setið í skjóli „Sjálfstæðis"- manna. Ihald og „Sjálfstæði" hef- ir verið ein hjörð, og yfirhirðir hefir verið foringi Ihaldsins, Jón Þorláksson. Nú er kjörtimi SigurÖax Eggerz liðinn, og nú vill bann heimta, að skifti fari’ fram á kosningareit- um Ihalds og „Sjálfstæðis", — að minsta kostt fram yfir lands- kjörið. Krafa SigurÖar i samlagsbúið er aö sögn sú, að hann fái fyret og fremst að halda öllu því fylgi, sem íslandsbanki getur haft i landinu; í öðru lagi krefst hann þess, að Ihaldið Iáti honum i té svo mikið af atkvæðum við lands- kjörið, að hann hafi líkur fyrir þvi að verða kosinn. Sagt er, að íhalds- og SjáIfstæðis“-broddarnir hafi mjög mikið um það hugsað að skifta nú svo jafnt kjörfylgi sinu, að bæði Jón Þorláksson og Sigurður Eggerz verði kosnir. En þá kemur upp sá skolli, að ekki sé víst, að svo mikið sé kjörfylgi hinna sameinuðu, að það' sé til tviskiftanna. En Jön vill pg Sig- nrður vill; báðir vilja komast að. Nú er úr vöndu að ráða. Helzta úrræði hinna sameinuðu er það, að Sigurður herji á þau héruð gagnsóknarlaust af íhaldinu, þar sem mikið er fylgi Alþýðuflokks- ins. Lét S. E. þetta eftir þeim og fór til ísafjarðar og annara staða á Vestfjörðum, en heldur kvað vera dauft yfir honum yfir árangri þeirrar farar, og er hann þó mað- ur bjartsýnn, því aö þótt Sigurð- ur sé i sumu frjálslyndari en römmustu íhaldsmenn, þá get- ur hann ekki vænst þess, að nokk- ur Alþýðuflokksmaður ljái honum fylgi sitt, svo framarlega sem hann hefir i flokki staðið í seinni tið að rífa niður landsverzlun, og svo fast sem hann og sumir aðrir flokksmenn hans hafa staðið á móti aðal-stefnumálum Alþýðu- flokksins, En vel mega Alþýðu- flokksmenn una því, að þessir gömlu samherjar, „Sjálfstæði" og íhald, rifist nú um kosningafylgi kaupmanna og útgerðarmanna. Hitt myndi ekki grátið, þótt þeirri deilu lyki svo, að þar veitti ýms- um verr en hvorugum betiu-. Vestfirðingur, Um daginn eg veginn. Nætnrlæknir er i nött Guðmundur Guðlinnsson, Hverfisgötu 35, simi 1758. í dag eru 21 ár síðan stórpiogið norska santpykti að sambandi Norðmanna við Svia skyldi slitið. Hættir veiðum eru togaramir: Hihnir, Baldur, Gylfi, Hannes ráöherra og Ólafur. Eru Belgaum og Júpíter þá einir eftir á veiðum, Belgaum á salt- fisksveiðum, en Júpíter á ísfisks- veiðum. — Útgerðarmennirnir veröa svo sem ekki í vandræðum með flotasýningu fyrir konginn. Togararnir. Ölafur kom i gær með 36 tunn- ur. Þá kom og franskur togari hingað. Veðrið. Hiti 11—7 stig. Átt suðlæg og austlæg, hæg. Lofh'ægislægð fyrir sunnan land. Útlit: Suðaustanátt fj'rst, en verður fremur hæg sunn- anátt í nótt. Úrkoma víða, poka verður sumstaðar i nótt. Hljómsveitin þýzka hélt í gærkveldi hljómleika i dómkirkjunni, fullri áheyrenda. Vegna kunnugleika á efninu drógu hin snjöllu, nýju lðg eftir Jón Leiffi við Galdra-Loft og þjóðlögin efti» Svendsen við „Keisari nokkur, mæt- ur mann”, að sér athyglina. — Næstu hljómleikar verða á morg- un, og verða þá leikin lög eftir Mozart og Bach. Þá leikur fyrsti hornleikari sveitarinnar, Albert Doscher, born-„konzert“ eftir M<y- zart. Silfurbruðkaup hjónanna frú Halldóru Bjöms- dóttur og Þórðar Sigurössonar, prentara í Gutenberg, er í dag. 119 ár enu í dag frá fæðingu sr. Tómasar Sæmundssonar, samstarfsmanns Jón- asar Hallgrimssonar að viðreisn og mentun islendinga. Skemtun var baldin áð Varmá í gær. F6r« þangaö margir Reykvikingar, og var framkoma flestra þeirra peim lítt til sóma. Frá safnaðarfundinum i gær. Sampykt var tillaga frá fyrra ísafnaðarfundi um að hraða iíkhúss- byggingu, en feld önnur tillaga frá Sveini Jónssyni, um að verja 5 þús. kr. úr kirkjugarðssjóði til viðgerð- ar á gamla likhúsinu, — þar eð kirkjugarðsvörðurinn, Felix Guð- mundsson, og að pví er virtist flest- ir aðrir fundarmenn töldu viðgerð á því ógerlega. Áætlað er, að löt- hússbyggingin kosti 35 þús. kr., og gerði Sigurbjörn Á. Gíslason þá ét~ ætlun, að niðurjöfnun þess að hélfu verðj 60 aurar á gjaldanda á ári þrjú næstu árin, en hinn hlutinn, sem jafna skal niður eftir efnum og óstæðum, yrði 2—3 kr. á hæstu gjaldendur, en nokkrir aurar á flesta. Samþykt var tillaga frá Kjartani ólafssyni steinsmið um skipun nefndar til að undirbúa ann- að tveggja stækkun dómkirkjunn- ar að miklum mun eða nýja kirkju- byggingu innan fjögurra ára. — Samkvæmt tilmælum Sigurjóns A. Óiafssonar lofaði formaður sóknar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.