Alþýðublaðið - 07.06.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.06.1926, Blaðsíða 3
aluýðublaðid nefndarinnar að kalla saman' fund í haust til að ræða belgidagalöggjöf- ina og breytingar á henni. Lagði S. Á. Ö. áherslu á aukna hvildar- dagsfriðun fyrir verkalýðinn. — Séra Friðrik Hallgrimsson taldi æskilegt, að haldinn yrði sameigin- legur fundur beggja safnaðánna um þaö mál að hausti. — ■ Sanipykt var að kaupa „mótor" til að knýja orgel kirkjunnar og á hún fé til fyrir honum. í sóknar- nefndina voru kosnir: Sigurbjörn Á. Oislas. (endurk.) og Matthías Þórð- arson fornmenjavörður. Landsmálafundur f Vestmanna- eyjum. (Eftir símtali.) Jón Baldvinsson boðaði til landsmálafundar i Vest- mannaeyjum s .1. laugardagskvöld kl. 8V2 e- ni. og var hann afar-fjöl- sóttur, um 500 manns. Fundarstjóri var Isleifur Högnason. Jón Bald- vinsson hélt tveggja stunda ræðu. Skýrði hann stefnu jafnarmanna og deildi mjög á íhaldið og afturhaldið í landinu. Fundarmenn veittu ræðu hans mikla athygli og var henni tekið ágætlega. Jóhann Jósefsson reyndi að balda uppi vörnum fyrir ihaldið, en tókst það ekki betur en málstaðurinn leyfði. Jón Bald- vinsson svaraði aftur, og nokkrir fleiri tóku til máls. Fundurinn stóð yfir i 6V2 klst. og fór hið bezta fram. Stjörnmálafundur nyrðra. Talsmenn landkjörslistanna béldu mjög langan stjórnmálafimd á Sauð- árkróki, og á laugardaginn héldu þeir fundi á Siglufirði og Akur- eyri. Á Siglufirði varð timans vegna að hafa fundinn stuttan, svo að talsmenn listanna töluðu þar að eins i stundarfjórðung hver, eftir samkomulagi. Á öllum fundunum vakti Haraldur Quðmundsson, sem mætti þar fyrir hönd Alþýðuflokks- ins, langmesta athygli, og málefnið, sem hann talaði fyrir. Var það al- ment álit fundarmanna, að ræður hans hæru langt af tölum málssvara hinna listanna. Á Akureyrarfundin- um beindi Erlingur Friðjónsson e Nofckrar tnnnnr af störhöggnu 1. fiokks dilkakjöti, verða seldar odýrt, meðan birgðir endast. — Enn fremur dálitið af ágætum rullupylsnm. — Ný- soðin kæfa — viðurkénd fyrir gæði — er óvalt fyrirliggjandi. Sláturfélag Snðnrlands. Simi 249. (Tvær linur.) þeirri fyrirspurn til Jöns Þorláks- sonar: Hvernig hyggst fjármála- stjórnin að bæta úr stöðvun at- vinnuveganna, einkum stöðvun tog- aranna. Jóni Þorlákssyni vafðist tunga tim tðnn og varð ógreitt um svarið. •— Það er eðlilegt, að „Mgbl." sé ergilegt þessa dagana. — (Akureyri FB., 6. júni.) Frambjóð- endur til landskjörs héldu lands- málafund bér i gærkveldi. Ræðu- menn estu menn allra listanna nema A-listans. Fyrir honum talaði Har- aldur Guðmundsscn. Einnig sátu þrír frambjóðendur listans fundinn. Einn þeirra, Erlingur Friðjónsson, bar fram nokkrar fyrirspurnir til fjármálaráðberra. Fundurinn fór hið bezta fram. Eggerz, Briet og Har- aldur urðu hér eftir, en Jón Þorláks- son og Magnús Kristjánsson héldu áfram austur. Landsfundur kvenna ásamt iðnsýningu hefst á þriðjudag- imo. Rýjar vörnr! Nítt verð! Silkisokkar 519 eru komnir aftur og kosta 2,80. Gilletterakvélar með einu blaði kosta 1,50. Yfirleitt mikil verðlækkun á öllum vörum, Vðruhúsið. f /Áfy/Cþ/, mikið af fallegum Snmarkápu” og KJólnm, afarödýrt *jfbuddmjfknoAQn Slys. (Akureyri, FB., 6. júní.) Barn datt i gær í nótabörkunarpott. Það náð- ist með lífsmarki, en tvísýnt er, hvort það heldur lífinu. ................... ........................1 "...r sumar. Ætlar hann að kenna þar sund og útileiki. Leikirnir verða jafnt fyrir karla, konur og böm, þó ekki yngri en 9 ára. Heilsufarið í bænmn. (Eftir simtali við landlækninn i dag.) Hér í bænum er talsvert kvef og nokkur hálsbólga, en hvorki taugaveiki, baraaveiki, skarlatssótt. né mislingar, og yfirleitt engar aðr- ar íarsóttir. Útileikir i Örfirisey. Valdemar Sveinbjörasson fim- leikakebnari hefir tekið að sér gæzlu sundskálans i örfirisey í Haraldur Nielsson prófessor er nú á ferðalagi norð- anlands. Með kökk i hálsinum eru „Mgbl.“-skrifararnir tt af því, að jafnaðarmennirnir i bæjarstjóm- inni skyldu ekki vilja lofa þeim Knúti að eyða bæjarfé í snobbara- veizlu, {Jeaair kónguriön kemur. „Mgbl." hefir þvi ekki haft kjark í sér til að skýra nánar frá þvi máli. Einar skálaglam : Húsið við Norðurá. fyrir sér hafði hann beðið PoTstein að koma með sér og hlusta á réttarprófin hjá Gunn- laugi sýslumanni, og Þorsteinn hafði játað Jrvi viðstöðulaust, Þegar Jón gamli frétti af morðinu, varð bonum það fyrst að minnast þess, hvað hann hafði séð imi ura gluggann á veiðihúsimi, og eins, að hann hefði horffð frá, þegar virtist ætia að fara að lenda í illindum fyrir alvöru. Honum fanst það þurfa ekki mikia getspeki til að renna grun í, hvemig Jeikar hefðu fatíð þar á eftir. Og þótt kari- in væri nöturhraeddur rið að verða flæktur \dð málið og lenda I yfirheyrslum og vitna- framhurði, flaug honum þó það í hug, að hér væri honum fengið færi á að stía Guð- rúnu og Þorsteini sundur. Hann hefði alt hans ráð í hendi sér, því að þess var hann fullviss, að ef hann segði frá því, sem hánn hefði séð nóttina sælu, myndi Þorsteinn kom- ast undir mannahendur. En afameðarlega, sennilega allra neðst f undinneðvitund Jóns/ lifðu einhverjar drefj- ar af þeim mannkostum, sem náttúran hafði lagt honum til, þegar hann fæddist, en hon- tun hafði orðið harla litið úr á lífsleiðinni. Hann fann nefnilega óljóst til þess, að það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.