Alþýðublaðið - 09.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknuni 1926. Miðvikudaginn 9. júní. 131. tölublað. Crlend sfmskeyti* FB., 8. júní. Óspektir í Póllandi. Frá Lissabon er símað, að Costa hershöfðingi hafi stofnað einræði og rofið þingið. Foringjar verka- manna hafa verið handsamaðir, starfsemi verkalýðsfélaga bönnuð, og verkföll í landinu eru talin dauðadæmd, á meðan einræðið stendur. t Hervaldseinræði í Portúgal. Hagsbótastarfsemi aipýða bar- in niður með valdi. Frá Varsj'á er símað, að vegna sjálfstæðiskröfu Ukraina ,í Aust- ur-Galizíu hafi orðið alvarlegar óspektir. Öeirðarmönnum og hern- u'm hefir víða slegið saman, marg- ir beðið bana pg margir eru særð- ir, Ráðstafanir til að stöðva fall frankans franska. Frá París er símað, að stjórnin birti fyrirhugaðar ráðstafanir til þess að varðveita frankann, t. d. áð hefta innflutninga á ónauð- synlegum vörum, matvælaskömt- un eða lokun matvælabúða vissa vikudaga, takmörkun útflutnings á matvælum til hindrunar verð- hækkun o. s. frv. FB., 9. júní. Brazilía ætlar að segja sig úr Þjóðabandalaginu. Frá Genf er símað, að ráðs- fundur Þjóðabandalagsins hafi verið settur í g«er, og haí'i full- trúi Brazilíu verið fjarverandi. Frá Rio de Janeiro er símað, að Brazilía muni segja sig úr Þjóðabahdalaginu í septemberlok. Vatnavextir í Rúmeníu. Drúkknánir og stórtjón. Frá Bérlín.er simað, að helli- rigningar og vatnavextir séu í Mafíiburycr Philharmonisches Orchester. @m í Iðnó fímtudægiran 10. júní klukkan 9 e. h. — Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu í dag og á morgun og í Iðnó sömu daga frá klukkan 4. Sími 12. Mlkll verðlækkiin! ! Kjiitfaps á kr. t ,00 pr. Va kg. Fiskfars á kr. 0,60 pr. 'iskg. Fyrsta flokks fars i fyrsta flokks búð. Tilrátt af íslendingum. — Sent heim eftir beiðni. Verzl. Kjðf og Flsknr i Laugavegi 48. Sfmi 828. Sími 828. Rúmeníu, og 'hefir stórtjón oröið á uppskeru og samgöngur stöðv- ast. Hundruð manna hafa drukkn- að. Innlend tíðindi. Akureyri, FB., 8. júni. Frá kvennafundinum. Landsfundur kvenna hófst kl. 10 í morgun með skrúðgöngu í kirkjuna. Síra Geir Sæmundsson flutti þar ágæta ræðu. Tvö erindi voru flutt á fundinum í dag. Flutti Bríet Bjarnhéðinsdóttir annað peirra, ogvar þaðumpjóð- félagslega samvinnu kvenna. Halldóra Bjarnadóttir flutti hitt erindið, og var pað um heimUis- iðnað. Um 40 fulltrúar kvenna hafa komið á fundinn viðs vegar að. Sira Maraldur Nielsson flutti hér erindi í gærkveldi um sýnir deyjandi barna og sönnun- argildi peirra fyrir framhaldslíf- inu. Níjar vörur! Nííí verð! Silkisokkar 519 eru komnir aftur og kosta Gilletterakvélar með einu . • blaði kosta Yfirleitt mikil verðlækkun á öllum vörum. vikublað verkalýðsins, fæst á eftirtöldum stöðum: Bergpórugötu 10, Bókabúðinni, Laugayegi 46, Vesturgötu 29. . 1. . Blaðið flytur margar góðar og fróð- legar greinar um baráttu verklýðsins. Barnið, sem datt í börkunarpottinn, - er nú dáið. * . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.