Alþýðublaðið - 09.06.1926, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1926, Síða 1
I Gefld út af AJþýðuflokkiium 1926. Miðvikudaginn 9. júní. 131. tölublað. Erlend sfimskeytl* FB„ 8. júní. Óspektir í Póllandi. Frá Lissabon er símað, að Costa hershöfðingi hafi stofnað einræði og rofið þingið. Foringjar verka- manna hafa verið handsamaðir, starfsemi verkalýðsfélaga bönnuð, og verkföll í landinu eru talin dauðadæmd, á meðan einræðið stendur. Hervaldseinræði í Portúgal. Hagsbótastarfsemi álpýða bar- in niður með valdi. Frá Varsjá er símað, að vegna sjálfstæðiskröfu Ukraina ,í Aust- ur-Galizíu hafi orðið alvarlegar óspektir. Öeirðarmönnum og hern- um hefir víða slegið saman, marg- ir beðið bana og margir eru særð- ir, Ráðstafanir til að stððva fall frankans franska. Frá París er símað, að stjórnin birti fyrirhugaðar ráðstafanir til þess að varðveita frankann, t. d. að hefta innflutninga á ónauð- synlegum vörum, matvælaskömt- un eða lokun matvælabúða vissa vikudagá, takmörkun útflutnings á matvælum til hindrunar verð- hækkun o. s. frv. FB., 9. júní. Brazilia ætlar að segja sig iir Þjóðabandalaginu. Frá Genf er símaó, að ráðs- fundur Þjóðabandalagsins hafi verið settur í gmr, og haí'i full- trúi Brazilíu verið fjarverandi. Frá Rio de Janeiro er símað, að Brazilía muni segja sig úr Þjóðabandalaginu í septemberlok. Vatnavextir í Rúmeníu. Drukknánir og stórtjón. Frá Berlín, er símað, að helli- rigningar og vatnavextir séu í ISamtmrtiei’ Phiiharmonisches Orchestei'. omlei í Iðnó fimtudagiim 10. júní klukkan 9 e. h. —- Aðgöngumiðar seldir i Hljóðfærahúsinu í dag og á morgun og í Iðnó sönm daga frá klukkan 4. Sími 12. MiM! verlllæki Kjðtfars á kr. 1,00 ps*. Va kg. i'iskfars á kr. 0,60 pr. Va Fyrsta flokks fars i fyrsta flokks búð. Tilrátt af íslendingum. — Sent heim eftir beiðai. Verzl. K|öt og Fiskur. Laugavegi 48. Simi 828. Sími 828. Rúmeníu, og -hefir stórtjón orðið á uppskeru og samgöngur stöðv- ast. Hundruð manna hafa drukkn- að. Innlend tíðlndi. Akureyri, FB., 8. júni. Frá kvennafundinum. Landsfundur kvenna hófst kl. 10 í morgun með skrúðgöngu í kirkjuna. Síra Geir Sæmundsson flutti þar ágæta ræðu. Tvö erindi voru flutt á fundinum í dag. Flutti Bríet Bjarnhéðinsdöttir annað þeirra, ogvar þaðumþjóð- félagslega samvinnu kvenna. Halldóra Bjarnadóttir flutti hitt erindið, og var það um heim'lis- iðnað. Um 40 fulltrúar kvenna hafa komið á fundinn víðs vegar að. Sira Haraldur Nielsson flutti hér erindi í gærkveldi urn sýnir deyjandi barna og sönnun- argildi þeirra fyrir framhaldslíf- inu. Nýjar vörur! Nítt verð! Silkisokkar 519 eru komnir aftur og kosta Gilletterakvélar með einu blaði kosta 1,50. Yfirleitt mikil verðlækkun á öllum vörum. VNrahúsI ð. vlkwMað verkalýðsius, fæst á eftirtöldum stöðura: Bergþórugötu 10, Bókabúðinni, Laugayegi 46, Vesturgötu 29. i. Blaðið flytur margar góðar og fróð- legar greinar um baráttu verklýðsins. sem datt nú dáið. Barnið, í börkunarpottinn, - er

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.