Alþýðublaðið - 10.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1926, Blaðsíða 1
Gefið út aff AlpýðuHokknam 1926. Fimtudaginn 10. júní. 132. tölublað. Hamburyer PhilharmomsGhes Orchester. Kirkjnhljómleikar í dómkirkjúnni fSstudagiim 11. júní klukkan 9 að kveldi. Lækkað verð. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfærahúsinu í dag og á morgun og sönm daga í Iðnó frá klukkan 4. Sími 12. „Gullfossu. Vðrur til Vestfjarða verða að afhendast i siðasta lagi á morgguu (föstu- dag) 11. júni vegna þrengsla við uppíyllinguna. Mf. Eimskipafélag íslands. Erlendl símskeyti* Khöfn-, FB., 9. júní. Hindenburg gengur i lið með pýzku fursíunum. Frá Berlín er sírnað: Þýzkir þjóðernissinnar birta einkabréf frá Hindenburg, en í því telur hann sig andvígan því, að fursta- eignir séu gerðar upptækar. Fer þjóðaratkvæði. fram um það 20. Júní. Vinstriflokkarnir eru æfir yf- ir því, að forseti rikisins skuli blanda sér í flokkadeilur. Bréfið var birt með vilja Hindenburgs. Lioyd George fær traustsyfir- lýsingu. Frá Lundúnum er símað, að frjálslyndir þingmenn neðri máls- stofunnar hafi með 60 atkvæðum gegn 12 lýst trausti sínu á Lloyd George. Kolanámumenn ganga ekki að iengingu vinnutimans. Frá Lundúnum er símað, að samningatilraun námueigenda hafi orðið árangurslaus. Verkakaupið L Noregi. Frá Osló er símað, að félög atvinnurekenda og verkamanna hafi samþykt launalækkunina. Um dagmn og veginn. Næturlæknir er í nótt Jón Hj. Sigurð'sson, Laugavegi 40, sími 179. Skipafréttir. Togarinn Gylfi er farinn á veiðar aftur. — Kolaskip er væntanlegí í nótt til „Koia & Salts“. Hljómsveitin þýzka . heldur sjöundu hljómleikana í Iðnó i kvöld kl. 9. Meðal viðfangs- efna er „Siegfried-Idyll“ eftir Ric- bard Wagner, tónskáldjöfurinn þýzka. Annaö kvöld verða kirkju- Mjómleikar kl. 9, og verður þá end- Ayætt saltkjot at sauðum og vetrargömlu fé úr Dalasýslu. Vs kg. að eins 75 aura. Ódýrara i heilum tunnum. Kaupfélagið. Simar 1026. og 1298. urtekin hetjuhljómkviða Beethovens og verðið lækkað, svo að alþýðu- fólk eigi hægara með að sækja þá og njóta göfugrar listar. Björgúlfur Ölafsson læknir, sem lengi hefir dvalið í Austur- löndum, kom hingað íneð Gullfossi í gær ásamt konu sinni og tveimur börnum þeirra. Hann mun kaminn hingað til að vera við jarðarför móður sinnar. Alþýóuhljómleika ætlar þýzka hljómsveitin að halda á sunnudaginn kl. 2. Aðgangur verð- ur seldur lágu verði, og ganga fé- lagar verkalýðsfélaganna fyrir utn aðgang. Aðgöngumiðar verða seldir í Aiþýðuhúsinu. ; :■ Nokkra góða og vana háseta ræð ég á síld- veiðaskip frá Akureyri. Lúðvik Grímsson, Laugavegi 119. Heima 1—4 e. h. „Sæll er sá sem hræddur er!“ „Mgbl.“ segir, að íhaldsliðið í Vestmannaeyjum 'hafi orðið fegið, þegar Jón Baldvinsson fór þaðan. Hugrekki þess hefir þá ekki verið á fleiri fiska en svo. Rétt á eftir kom Jón Þorláksson þangað og lét hann „Þór“ flytja sig að austan. Laumaði hann á fundi þar •! gær, á meðan fjöldi verkamanna og for- ingjar þeirra voru á fundi kaUþfé- lbgsins „Drífanda". Fengu þeir Jón og Jóhann að mælast einir við, og vorþ því víst fegnastir að fá í næði að dásarna íhaldið. Alment á- lit Vestmannaeyinga er, að skraf þeirra geri hvorki til né frá. Vedrið. Hiti 12—7 stig. Átt ýmisleg, hæg. S.vipaö útlit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.