Alþýðublaðið - 10.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1926, Blaðsíða 1
laðið Gefið út af Mpý®un®Mmmm 1926. Fimtudaginn 10. júní. 132. tölublað. Evlendi símftskeyiit ' Khöfn, FB., 9, júní. Hindenburg gengur í lið með pýzku furstunum. Frá Berlín er símað: Þýzkir þjóðernissinnar birta einkabréf frá Hindenburg, en í þvi teiur hann sig andvígan því, að fursta- eignir séu gerðar upptækar. Fer þjóðaratkvæði. fram um það 20. Júní. Vinstriflokkarnir eru æfir yf- ir því, að forseti ríkisins skuli blanda sér í flokkadeilur. Bréfið var birt með vilja Hindenburgs. Lloyd George fær traustsyfir- lýsingu. F'rá Lundúnum er símað, að frjálslyndir þingmenn neðri máls- stoíunnar hafi með 60 atkvæðum gegn 12 iýst trausti sínu á Lloyd George. Kolanámumenn ganga ekki að iengingu vinnutímans. Frá Lundúnum er símað, að samningatilraun námueigehda hafi orðið árangurslaus. Verkakaupið i, Noregi. Frá Osló er símað, að félög atvinnurekenda og yerkamanna hafi samþykt launalækkunina. Um daginn og veginn. Næturlaaknir er í nótt Jón Hj. Sigurð"sson, Laugavegi 40, sími 179. Skipafréttir. Togarinn Gylfi er farinn á veiðar aftur. — Kolaskip er væntanlegt í nðtt til „Kola & Salts". ' Hljómsveitin þýzka . beldur sjöundu hljómleikana í Ionó í kvöld kl. 9. Meðal viðfangs- efna er „Siegfried-Idyll" eftir Ric- bard Wiagner, tónskáldjöfurinn pýzka. Annað kvðld verða kirkju- Mjómleikar kl. 9, :og verður þá end- Hamburyer Phllharmomsches ©rcliester. leikar i dómkirkjúnni föstudaginn 11. júní klukkan 9 að kveldi. Lækkað verll. Aðgöngumiðar fást i Hljóðfærahúsinu í dag og á morgun og sömu daga í Iðnó frá klukkan 4. Sími 12. Ifoss". VHrnr fil Vestfjarða verða að afhendast i siðasta lagi á morgun (föstu- dag) 11. júni vegna þrengsla við uppíyllinguna. Hf. Eimskipalélag fslands. Agætt saltkjot at sauðum og vetrargömlu fé úr Dalasýsiu. % kg. að eins 75 aura. Ódýrara i heilum tunnum. Kaupfélagið. Simar 1026. og 1298. urtekin hetjuhljóinkviða Beethovens og verðið lækkað, svo að alþýðu- fólk eigi hægara með að sækja þá og njóta göfugrar listar. Bjurgúli'ur Ólafsson læknir, sem lengi hefir dvalið í Austur- löndum, kom hingað íneð Qullfossi i gær ásamt konu sinni og tveimur börnum þeirra. Hann mun kominn hingað til að vera við jarðarför móður sinnar. Alpýðuhljómleika ætlar þýzka hl]ómsveitin að halda á sunnudaginn kl. 2. Aðgangur verð- ur seldur lágu verði, og ganga fé- lagar verkalýðsféiaganna fyrir um aðgang. Aðgöngumiðár verða seldir í. Alþýðuh^sinu. . "•; ¦ . : Nokkra pöa og vana háseta ræð ég á sild- veiðaskip frá Akureyri. Lúðvík Grímsson, Laugavegi 119. Heima 1—4 e. h. „Sæll er sá sem hræddur er!" „Mgbl." segir, að íhaldsliðið í Vestmannaeyjum "liafi orðíð fegið, þegar Jón Baldvinsson fór þaðan. Hugrekki þess hefir þá ekki verið á fleiri, fiska en svo. Rétt á, eftir kom Jón Porláksson þangað og lét hann „Þór" flytja sig að austan. Laumaði hann á fundi þar 'í gaír, á meðan fjöldi verkamanna og for- ingjar þeirra voru á fundi kaupfé-' lagsins „Drífanda". Fengu þeir Jón qg Jóhann að mælast einir við, og vorþ þvi vist fegriastir að fá í næði að dásama íhaldið. Alment á- lit Vestmannaeyinga er, að skraf þeirrá geri hvo.rki ;til né frá. Veörið. Hiti 12—7 stig. Átt ýmisleg, hæg. Svipað útlit. ..;;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.