Alþýðublaðið - 11.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1926, Blaðsíða 1
ýðublaðið Gefið út af Alpýöuflohknum 1926. Föstudaginn 11. júni. 133. tölublað. Erlemd símskeyti. Khöfn, FB., 10. júní. Fjármálabasl frönsku stjórnar- innar. Frá París er símað, að líklega leiti stjórnin stuðnings hægri- flokkanna til þess að reyna að koma lagi á ''ÍJármáliri.' Verður sennilega tekinn hægri-ráðherra í stjórnina. Stjóraarmyndun i Póllandi. Frá Varsjá er símað, að Batel hafi myndað stjórn. Pilsudski er hermálaráðherra. Áhrif Frakká á Braziliustjórn- ina. . Frá. París er símaö, að fyrir milligöngu Frakka mæti Brazilía á ráðsfundum Þjóðabandalagsins. Landskiðrið. Verkamenn og sjómenn, sem fara burtu úr bænum og kosning- arrétt eiga við landskjörið í sum- ,ar, ættu að skila atkvaeði sínu í Skrifstofu bæjarfógeta, áður en þeir fara að heiman. Skrifstofa jbæjaríógetans, er opin frá kl. 1 til 5 síðdegis á virkum dögum. Þeir, sem dvelja utan heimilis- sveitar, geta skilað atkvæði sínu hjá hreppstjóra eða sýslumanni. Listi Alpýðuflolíksins. er A-list- inn. Dansk-islenska nefndin og ihaldið. !.(Tilk. frá sendiherra Dana.) Eftir því, sem „Natíonaltidehde" segja, hefií pingflokkur: íhalds- manna í Danmörku sa'niþykt að ssiíara játandi, ef dansfe-íslenzka H.f. Voruhus lfösmyndara. Lækjartorg 2. Thomsenshús. Gerið svo vel og litið á okk- ar fjölbreytta úrval af efnum og áhöldum fyrir h'ðsmynda- smiði. NB Réttar vSrur ái • péttnm stað. HAFNFIHBIMGAIt Reiðhjól 1. fl. tegund karla og kvenna verða seld ódýr næstu daga. — Fá st. óseld. GUNNL. STEFÁNSSON. Hafnarfirði. nefndin mælist til þess við flokk<. inn að leggja til fulltrúa í nefnd- ina. Ef nefndaríundurinn í Reykja- yík samþykkir fjölgun í nefnd- ihni og beinir þessum tilmælum til íhaldsmanna, hefir blaðið á- stæðu til að ætla, að Piirschel, formaður þingflokksins, verði til- nefndur. (Skyldi íhaldið hérna leggja slíkt kapp á að útiloka fulltrúa í Hefndina frá Alþýðuflokknum, áð það vinni til að bægja íhalds- flokknum danska frá þátttöku í henrii ?) " V Sjóundn Hamborgarhllómleikar Þeir voru lengstir, og þótti eng- um að því bagi, enda voru á skránni hvað álþýðlegust lög. I Violinkonzert Mozarts í a-dur lék Leue forfiðlari einle'ik. Er harin stakur listamaður, og er það eng- in fyrirsögn um manri úr þessari hljómsveit, erida ætláði fagnaðár- látum aldrei éð linria.-' brí1 Frægir songmenn Þeir Helge Nissen kgl. hirð- söngvari og Henrik Dahl hinn frægi nprski söngvari koma nú með Islandi og ætla að syngja hér „ Glunt- arne", er peir hafa sungið víðsvegar um Norðurlönd. Eriea Darbo ópernsiingkona heldur hljómleika i Nýja Bíó föstudaginn 11. júní kl. 7'/a e. h. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 4.00 (stúk- ur) og 3 kr., i bókaverzlun ísa- foldar, bókaverzlun Sigfúsar Ey- mnndssonar • og hjá frú Viðar. Verkalýðssamband Austurlands er nýlega stofnað. Sarabandið Jhef- ir aðsetursstað á Norðfirði og er Jónas Guðmundsson, ritstióri „Jafn- aðarmannsins", forseti þess. Austur að Ölfusárbrú fór hljómsveitirj þýzka kl. 9lfe í morgun, í, boði bæjarins. Veðrið. Hiti 13—4 stig. Att viðast norð- læg, hæg- Loftvægislægð við vest- urströnd Skotlands. Svipað útlit. Sumstaðar smáskúrir i dag á Suð- ur- og Vestur-landi. Skipaf réttir. „Esja" kom í morgún úr hring- ferð norðan og austan um land. ;— Kolaskipið kom í riótt lil „Kola & Salts". Það heitir „Smut". Vigdís Guðmundsdóttir sauma- kona , er flutt á Laufásveg 50. Fyrirspurri. Á hvern h&tV ætlást „Mgbl." "tií, að aðrjr viti um, það fyrirfram, pó að Jón Þorláksson Ihti „Þór" laumá sér ril Vestmannaeyja\ o.g skjótist svo í laiid eins og skips- ''r'ötta?" ""¦'.'¦¦"'' "-'''"'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.