Alþýðublaðið - 11.06.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐID Tvær spurningar. Er gert við einkabústað forsæt- isráðherrans á rikissjóðs kostnað? Eru danskar skipasmíðastöðv- ar viðskiftisbetri við íslendinga en Dani? Það hefir frézt, að Kristján konungur Friðriksson muni, meðan hann dvelur hér, gista hjá Jóni for- sætisráðherra Magnússyni, og að hús þessa manns hafi afþvi tilefni verið dubbað upp á kostnað rikis- sjóðs. Er petta satt? Alpbl. er mesta forvitni að vita petta, pví að petta væri óverjandi ráðstöfun. Rikissjóður á ráðherrabústaðinn suður í Tjarnargötu, og leigir for- sætisráðherrann Sigurði bankastj óra Eggerz efri hæðina, en neðri hæðin stendur auð, nema hvað par eru geymd einhver húsgögn sem rikissjóður á. Þvi er konung- ur ekki látinn búa i ráðherrabu- staðnum, og það hus, sem rikis- sjóður á sjálfur, dubbað upp i staðinn fyrir að gefa Jöni Magn- ússyni viðgerð á húsi sinu af alþýðufé ? Það er nú orðið alkunnugt, að Eimskipafélag íslands er búið að gera samning við hf. »Köben havns Flydedok« um smíði á kæliskipi, en pað hlutafélag hefir smiðað öll pau skip, sem hafa verið gerð fyrir landið fyrir milli- göngu Emils Nielsens. — Það er auðvitað gott að fá hingað kæli- skip, og parf ekkert einkennilegt að vera við pað, að öll pessi skip, sem herra Nielsen hefir meðgerð með, hafi verið smíðuð hjá »Flyde- dokken8. Svo lengi sem annað ekki sannast, verður að ganga út frá pví, að »Flydedokken« hafi boðið bezta og ódýrasta smíð, og að tilboða hafi verið leitað sem allra viðast. En svo er mál með vexti, að í vetur eftir nýár purfti hið mikla danska félag, 0. K. (»Austur-Asiufélagið«), að látagera við mörg af skipum sinum og leitaði tilboða i viðgerðina bæði innan Danmerkur og utan. Kom pá í ljós, að sœnsk tilboð (frá Gautaborg) voru miklu ódýrari en hin dönsku, og fengu sænsku stöðvamar viðgerðimar. Varð úr pessu blaðamál. Heimtuðu blöðin, að dönsku stöðvarnar lækkuðu til- boð sin, svo að vinnan yrði kyr í landinu. En pö að skipasmíðastöðv- arnar lœkkuðu tilboð sin svo, að þœr ynnu ágóðalaust, voru þau samt hœrri en sœnsku tilboðin, og höfðu þó verkamenn lækkað kaup sitt sjálfkrafa að miklum mun, til pess að verkið yrði unnið í Danmörku. Alpbl. er nú spurn: Hvernig stendur á því, að dönsk skipasmiðastoð getur um sama leyti gert ódýrast tilboð i tvo is- lenzk skip, strandvarnarskipið og kæliskipið? Eru Danir pað brjóst- góðir við okkur, að peir vilji vinna með tapi fyilr okkar land, pótt peir geti ekki gert pað til að forða sínu eigin landi frá atvinnuleysi? Hvar hefir verið leitað tilboða, og hvernig voru pau? Skipin eru bæði smiðuð fyrir almannafé, svo að alpýða á heimtingu á að vita petta. Og fyrirbrigðið er svo einkenni- legt, að almenningur vill vita pað. Sé alt með feldu, er ástæðulaust fyrir aðstaðendur málsins að fara með pað í felur. Leynileg áfengissala. Fyrir nálægt prem vikum var Ólafur Fjeldsted, sem bjó pá í skúr við Barónsstíg 32, settur í gæzluvarðhald, grunaður um ó- leyfilega vínsölu. Hann játaði brotið á sig og sömuleiðis kona hans, Sæmunda að nafni. Með- gengu pau bæði að hafa stöðugt í vetur selt áfengi, bæði brenni- vín og Spánarvín. Hefir af leyni- knæpu peirra stafað hinn mesti órói á svæðinu kringum bústað peirra, p. e. sunnan við innri byggingarfélagshúsin við Berg- þórugötu. Eftir að pau hjónin voru, pegar hér var komið sög- unni, bæði farin burtu úr skúrn- um, ber fólki þar í grend saman um, að umhverfið par sé alt ann- að og rósamara en áður. Ólafur pessi hefir áður marg- sinnis orðið uppvís að áfengis- sölu. Fyrir hann var verið að brugga áfengi í hitt ið fyrra, peg- ar kviknaði í út frá pví á Hverf- isgötu 93 og tvö hús brunnu. í vetur sannaðist, að þegar kviknaði í uppi á loftmu í einu byggingar- félagshúsanna af völdum ölvaðra manna, þá hafði einn peirra áð- ur farið í skúr Ólafs og keypt vin par. — Nýlega hefir Ólafi verið slept úr varðhaldinu og hefir eft- ir það sezt að í sumarbústað inn- an við Eiliðaárnar, í lögsagnar- umdæmi Kjósar- og Gullbring- sýslu. Er full nauðsyn á, að höfð sé vakandi athygli á honum par. Rannsókn málsins er enn ekki lokið að fullu. Væntanlega verður honum refsað að maklegleikum fyrir athæfið, en á hitt verður pó að leggja mestu áherzluna, að peim hjónum verði gert alls- endis ókleift að halda áfram upp teknum hætti. En hvað verður gert til að sjá um pað? Geti maður þessi eða aðrir slík- ir ekki gert neina grein fyrir pvi, að þeir lifi á öðru en áfengis- sölu, er eina ráðið til að losna við pessa plágu annað hvort að koma þeim í mikla fjarlægð héð- an frá fjölmenninu pangað sem mjög er fáment og undir eftir- lit öruggra manna eða að öðrum kosti að setja pá í vandræða- mannahæii,. sem ætti að vera sér- stök gæzlu- og uppeldis-stofmm fyrir pví líkt fólk. Fyrirspurn. Eins og þegar er kunnugt, var á síðasta bæjarstjórnarfundi sam- pykt að taka á móti konunginum með veizluhöldum og áfengis- kaupum, og skyldu 120 manns borða og drekka með, sem ég veit þó ekki hverjir eru. Senni- lega eru það allir peir, sem eru í pjónustu bæjarins og e. t. v, einhverjir fleiri. En alt á petta að vera gert fyrir kónginn og alt á bæjarins kostnað. En sökum þess, að á fjárhags- áætlun bæjarins fyrir árið 1926 sést eklri að nein fjárhæð sé ætl- uð til konungsmóttöku, pá verður ýmsum að spyrja: Hvaðan á að taka fé til slíks? Á að jafna niður aukagjaldi á almenning, sem nú stynur undan pungum sköttum bæjar- og ríkis- sjóðs ? Má ske, að skattur sá, sem lagður var á verkamenn bæjar- ins í vor, p. e. peir 10 aunaj,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.