Alþýðublaðið - 14.06.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.06.1926, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBL'AÐID Nýjar vörur! Nítt verð! Silkisókkar 519 eru komnir aftur og kosta 2,80. Gillette-rakvélar með einu blaði kosta 1,50. Yfirleitt mikil verðlækkun á öllum vörum. Vöruhúsið. Bamburger Philharmoniscties Orchester. Hljémlelkar undir stjórn Jóns Leifs í Iðnó firiðjndaglim 15. p. m. kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsínu í dag og á morgun allan daginn og í Iðnó báða dagana frá kl 4. — Sími 12. Michelin bíla* og reidii|óla«gúninií, einnig reiðhjói, sel ég mjog ódýrt. Sigurpér Jónssora. Mest úrval af höttum, hörðum og linum. Enskar húfur fyrir drengi og fullorðna. Stráhattar. M.f. ¥öruhús llosmyndara. Lækjartorg 2. Thomsenshús. Gerið svo vel og litið á okk- ar fjölbreytta úrval af efnum og áhöldum fyrir ljósmynda- smiði. TATWP Réttar vfirur á £l Ut réttum stað. SJémenn Athngið, að nú er tíminn til að láta bera í Sjóklæðin sín. Reynslan er búin að sýna pað, að pað marg- borgar sig. Sjðklæðagerð Isiands. Laugavegi 42. . Apa- og slðngn- Ieikhús Sýning í Bárubúð í kvöld klukkan 8. Koisííi*! Biðjið um Smára" smJoFliklð, pví að pað er efnisbefra en alt annað smjorliki. Veggfóðar! Yfir 150 tegundir af ensku vegg- fóðri, ljósu, dökku, og af ýmsum litum. Nýkomið: nokkrar tegundir af pýzku, móðins veggfóðri á 1/10 rúllan. Einnig Ieður-veggfóður. Lægsta verð í bænum, segja allir. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Simi 830. Gengið frá Klapparstig Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Fiskfars á 60 aura pr. 1 /2 kg. Kjötfars á 1 kr. pr. >/a kg. Svinafeiti, ekta góð, og norðlenzkt saltkjöt á 140 og 150 kr. tunnan, stórhöggið. Von. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, V2 kg. að eins á 75 aura, ódýrara i heilum tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. Gisting fæst á Vesturgötu 14 B, inngangur frá Tryggvagötu við höfn- ina. Kaffi og heimabakaðar kökur allan daginn. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð, mælir með sér sjálft. Alþýðuflokksíólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Augiýsið þvi í Alþýðublaðinu. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Þvottastell, margar tegúndir, ný- komin í Verzlun „Þörf“, Hverfisgötu 56, sími 1137. Verðið mjög lágx. Veggmyndir, Sallegar og ödýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vinar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Munið W. Schram, klæðskera, Laugavegi 17 B. Föt saumuð fljótt og vel. Fataefni fyrirliggjandi. Blá che- viotföt frá 190 kr. Föt tekin til hreins- unar og viðgerðar. Hringið í síma 286, svo eru fötin sótt og send aftur. Gengið í gegnum portið hjá skóverzl- uninni á Laugávegi 17. Munið: Bezt vinna og ódýrust. Sími 286. Sumarkjólaefni nýkomin, afarfjöl- breytt úrval. Verzl. Ámunda Árna- sonar. Hverfisgötu 37. Rltstjóri ög ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. álþýðaþ razt«mtði*«.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.