Alþýðublaðið - 15.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.06.1926, Blaðsíða 1
1926. Þriðjudaginn 15. júní. 135. tölublað. Gefið át af Alpýðaaoktamm Ihaldið varitáriaust i kjördæmi ihaldsþingsmamis. Mjög fjölmennur landsmála- fundur á Paíreksfirði. Einöregið fylgi með A-listanum. (Einkaskeyti til Alpýðublíiðsins.) Patreksfirði, 14. júní. Mjög fjölmennur verkalýðs- og landsmála-fundur var haldinn hér íjgærkveldi. Enginn tók upp vörn fyrir íhaldíð. Alment fyigi A-iistans. Erfeiisl simskeyil. Khöfn, FB., 14. júní. Marokkömálin. Frá París 'er símað, að Briand hafi haldið ræðu í pinginu um Marokkómálin, og ságði hann m. a., að Spánn og Frakkland muni ráða íram úr Márokkómál- unum án pátttöku annara ríkja. Barið á mótmælandi alpýðu- fólki. Frá Prag er sírnað, að par hafi íent í blóðugum götubardögum milli sameignarsinna og lögreglu- manna. Sæi'ðust margir. Sam- pignatsinnar höfðu safnast saman til pess að mótmæla toili á land- búnaðarvörum, er nýlega var sampyktur. Afieiðingarnar af ósanngirni auðvaldsins. Frá Lundúnum er símað, að ínnflutningar hafi orðið svo mikið minni í máí heldur en apríl, að fluttar voru inn vörur í maí fyrir 21 milljón sterlingspunda minna en í apríl. Verðmæti útfluttra vara var 7 millj. steriingspunda minna í maí heldur en apríl. Eru þetta afleiðingar verkfallsins. Tjón af hvirvilvindi í Sviss. Frá Bern er shnað, að mikill hvirftlvindur hafi komið nálægt Masaburger Fhilhariaoaisches Orchester. Siðnstu hijómleikar undir stjórn Jóns Leifs í Dómkirkjunni miðviksid. 16. jp. m. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu í dag og á morgun og i Iðnó ' sömu daga frá kl. 4. — Sími 12. Chaux du fond og gert stórtjón á skógum og húsum. Margir særðust. Einræðiskröfur pólsku stjórn- arinnar. Frá Varsjá er símaö, að stjórnin lofi . pingkosningum innan hálfs árs. Krefst hún stjórnarskrár- breytingar, sem heimili stjórninni löggjafarvaJd, pegar ping er ekki haldiö. Deilan um fu istaeignirnar. Flokkarnir Mast til baráttu. Frá Berlín er símað, að flokk- arnir hervæðist og búi sig undir pjóðaratkvæðagreiðsluna um til- iögu jafnaðarmanna (lýðvalds- jafnaðarmanna og sameignar- sinna) um endurbótalaust eigna- nám meðal furstanna. Allir auð- valdsílokkarnir nema pjóðræðis- sinnar hvetja kjósendur til pess að fella tillöguna. Innlend tíHIndi. Akureyri, FB., 14. júní. Landsfundi kvenna lokið. Landsfundi kvenna lauk í dag síðdegis eftir viku fundahöld. Tíu órindi voru flutt á fundinum uro ýms áhugamál kvenpjóðarinnar, og' voru flest mikið rædd, par á meðal um ávarpstitil kvenna. Frummælandi, Halldóra Bjarna- dóttir, vildi, að frúartitillinn væri notaður um allar konur, giftar sern ógiftar. Sampykt að bera málið undir kvenfélög landsins og fá álit peirra. Apa- og slðngn- eikhus Sýning í Bárubúð í kvöld klukkan 8. 1 gær fóru konurnar í bifreiðum að Grund, en um kvöldið var hér skilnaðarsamsæti og rnargar ræð- ur fiuttar og kvæði sungið eftir Krístinu Sigfúsdóttur skáldkonu. Glúnta^kvold. 1 gærkveldi sungu þeir Helge Nissen frá konungiega leikhúsinu í Höfn og Hendrik Dahl söngvari frá Osló hina vinsælu Glúnta Wennerbergs í Nýja Bíö fyriir troðfullu húsi. Voru áheyrendurn- ir ekki siður hrifnir af,leik söng- maUnanna en söng peirra; mönn- um virtust pessir tveir stúdentar, „Glunten“ og „Magisteren“, standa fyrir framan pá á söngpaliinum. Helge Nissen, sem söng hlut- verk „Gluntens", hefir mjög fagr- an bassa-baryton, sem hljómaði ágætlega, og Hendrik Dahl hreif alla áheyrendurna með hinu mikla fjöri sínu. Söngmennirnir höfðu góðan stuðning í frú Valborgu Einars- son, sem lék undir. Skémtu rnenn sér ágætlega við söng þennan og klöppuðu óspart lof í lófa bæði á eftir hverju iagi og i iok hljómleikanna. F. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.