Alþýðublaðið - 16.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1926, Blaðsíða 1
ublaðið Gefid út af Alpýöuflokknufn 1926, Miðvikudaghm 16. júni. 136. tölublað. m w w Jiini Kl. IV; JKI. 2í. Kl. 3. Hátíðisdagur iþröttamanna. Allsherjarmót í. S. I. hebt á nýja ípröftaveUinam. Dafpkrás Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelfi. Lagt á stað suður á íþróttavöll. Staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar og iagður blómsveigur á pað. Ræða: Hr. Sig. Eggerz bankastjóri. íþröttavöllurinn opnaður af borgarstjóra Knud Zimsen. — Mótið sett af . forseta í. S. í., hr. A. V. Tulinius. Slliijfiip. Karlakór K. F. U. M. syngur nokkur lög. " fpréfflrfiiar hefjast. Fimleikaflokkiar kvenna sýnir fimleika undir stjórn hr. Björns Jakobssonar. fslenzk glíma i tveim flokkum. — 100 stiku lilaup. — Stangarstökk. Þrístökk. — 1500 stiku Maup. — Soðhlaup 4 x 100 stikur. mw Mlir, sem unna í&röttum, söiig eða ræðuhöldum, eiga erindi ót á vðil ~mi Aukaskemtanir fyrir börn. ~ Veitingar alls konar á staðnum. Aðgöngumiðar fyrir fullorðna, pallstæði kr. 1,50, stæði kr. 1,00. Fyrir börn 50 aurar. AUir ut á ¥ðll! Eftlr kl. 8 danz! Ihaldið varnarlaust Fjölmennur lanðsmálafundur á Bildudal. Enginn mælti með íhaldinu. Landkjðrsfundir verða, sem hér segir: (Einkaskeyti til Alpýðublaðsins.) Bildudal. 16, júní. Fjölmennur íundur var haldinn hér í gærkveldi. Enginn mælti með Hialdinu. I Keflavík Við Ölfusárbrú 17. júní kl. 7 e. h. 19. — — 1 - - Að Stórólfshvoli 20. — — 3 - - Á Akranesi 21. — — 5 - - í Borgarnesi 22. — — 4 - - Á fundum pessum verða efstu menn flcstra listanna. Húsaleigunefndin er hætt störfum. Það fylgdi stað- festjngunni á afnámslögum húsa- leigulaganna. Þær góðgerðir(!) voru alþýðunní réttar kóngsyeizlu- daganá. '¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.