Alþýðublaðið - 16.06.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.06.1926, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLAÐID 3 Kjorseðill við landkjörið 1. júli 1926Iitur út svipað þessu, þegar alþýðan hefir valið sinn lista, sett kross við A-listann: X A-listi. B-listi. C-listi. D-listi. E-listi. Jón Baldvinsson. Jöníni Jönatansd. Erlingur Friðjónss. Rebekka Jönsd. Ríkarður Jönsson. Pétur G. Guðmundss. Briet Bjarnhéðinsd. Guðrún Lárusd. Halldöra Bjarnad. Aðalbjörg Sigurðard. Jón Þorláksson. Þörarinn Jönsson. Guðrún Briem. Jönatan Líndal. Sigurgeir Gíslason. Jón Jónsson. Magnus Kristjánss. Jón Jönsson. Kristinn Guðlaugss. Þorsteinn Briem'. Páll Hermannsson. Tryggvi Þörhallss. Sigurður Eggerz. Sigurður Hlíðar. Magnus Friðriksson. Magnús Gíslason. Einar G. Einarsson. Jakob Möller. um því, eins og sakir standa, leyja öllum að reka kvikmynda- sýningar, e/ þeir geta sannað það fyrir fram, að þeir hafi nægileg erlend sambönd til að geta aflað sér góðra mynda, nægilegt fé til þess, að kvikmyndasýningarnar geti gengið skaplega o£ nægileg og vistieg húsakynni, en að öðru leyti sætta sig við sams konar skilyrði, eins og sett yrðu við Nýja Bíó. Þessa sömu afstöðu á- iítum við, að allir þeir ættu að taka, sem hafa viija frjálsa sam- keppni. Stefnumunur okkar og þeirra yrði þá sá, að við vild- um láta bæinn síðar taka aliar kvikmyndasýningar að sér, en andstæðingarnir vildu iáta slíka frjálsa samkeppni halda áfram, því að þeir myndu segja, að ein- staklingarnir ættu að hirða gróð- ann, en samkeppnin myndi útiloka okurverð eða lélegar myndir. Nú, þegar tvær umsóknir komu um leyfi til kvikmyndasýninga, urðum við mjög hissa á því, að þrír íhaldsmenn í bæjarlaganefnd tóku ekki stefnu frjálsrar sam- keppni, þó að þeir vildu ekki fall- ast á bæjarrekstur, heldur uildu peir halda sérréftindum nú starf- andi kuikmyndahúsa. Við lögðum aftur til, að þeim umsækjandan- um yrði veitt leyfið, sem sýnt gat, að hann hafði nauðsynleg skilyrði til að koma upp góðu kvikmyndahúsi, Lárusi Jóhannes- syni, en tókum ekki afstöðu til annars umsækjandans, Kjartans Sveinssonar, er ekki hafði sýnt nein skilríki fyrir slíkri aðstöðu. Við gerum ráð fyrir því, að flestir bæjarmenn verði sammála okkur um þetta mál, eins og það liggur fyrir nú, að undanteknum þeim fáu, sem óska eftir einok- un einstaklinga á atvinnu hér í bænum. En leiðirnar skilur aftur, er deil- an verður um rekstur einslaklinga eða bæjarfélagsins á þessum menningartækjum, kvikmyndasýn- ingunum. Hédinn Valdimarsson. Alþýðuflokksf ólk ! Kosningaskrifstofa A-listans er í Alþýðuhúsinu (nýja). Þar er og í Alpýduhúsinu (nýja). Þar er og kjörskrá yfir kjósendur í Reykja- vík við landskjörið. AlþýðuflokkS- kjósendur, sem ætla úr bænum, eru beðnir að koma í skrifstof- una. Dm dagkii og veginii. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækj- argötu 6 B, simi 614. „Jafnaðarmaðurinn“. 3. tbl. er komið hingað, flytur ágætar greinar um landskjörið og mjög góða grein um stéttabaráttu íslenzku alþýðunnar o. fl. Þýzkt fiskigæzluskip kom hingað í gær og heitir „Zeu- tén“. Náðaðir voru sex sakamenn af tilefni kóngskomunnar, sumir að fullu, en aðrir að nokkru. Ákæra var og feld niður gegn einum manni. Hljómsveitin þýzka heldur síðustu hljómleikana i dómkirkjunni í kvöld kl. lýz, en ekki kl. 0. Meðal annars, sem þar verður leikið, er „Siegfried-Idyll“ eftir Wagner, Galdra-Lofts-lögin og forleikur „Mínni Islands" eftir Jón Kosni nga rskrifstofnr A-Iistans. í Reykjavík: Alþýðuhúsið, opin 6—10, Sími 1294. f Hafnarfirði: Skrifstofa Sjómannafélags- ins, opin 6—10, sími 171. Leifs. f niðurlagi hans. er lag við fánasöng Einars Benediktssonar. Skipafréttir. „Suðurland" fór i -morgun 61 Borgarness. Einnig fóru konungs- skipin héðan. Veðrið. Hiti 12—7 stig. Átt ýmisleg, víðast hæg. Loftvægishæð við Jan Mayen. Útlit fyrir svipað veður. Þoka sums staðar á Suðvesturlandi og við Vestur- og Norðvestur-land. Lög þau, er samþybt voru á alþingi,. voru staðfest í gær. Enskt herskip kom hingað í morgun. íþökufundur í kvöld. 375 ár eru i dag, síðan kveðinn var upp hinn alræmdi Oddeyrardómur frammi fyrir hermönnum Kristjáns 3., vorið eítir aftöku Jóns biskups Arasonar og sona hans, þar sem þeir feðgar voru dæmdir landráðamenn, en fé þeirra konungsgóz. Flestu skrökvar „Mgbl.“ „Mgbl.“ sagði í gær, að „ritstjóri" þess, Valtýr Stefánsson, færi norð- ur með islandi. Þetta hefði það þó átt að vita, en það reyndist samt slúður. Valtýr er kyrr á skrifstofu þess. Hvað mun um aðrar fréttir!.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.