Alþýðublaðið - 17.06.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.06.1926, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐID ð tíma í námunum. Launalækkun þá ekki nauðsynleg. Rússneska féð frá verka- mönnum. Frá Moskva er símað, að stjórn- in hafi svaraö Englandsstjórn því við fyrirspurn hennar um rúss- neskt fé, sent verkfallsmönnum í Englandi, að þetta sé verkfalls- styrkur frá rússneskum verka- mönnum, en ekki frá stjórninni, sem vanti heimild til þess að hindra útflutning á peningum. Um dapnn og veglnn. Næturlæknir er í nótt Halldór Hansen, Mið- stræti 10, sími 256. Bókmentaf élagið. Aðalfundur þess verður kl. 9 í kvöld i kaupþingssalnum í Eimskipafélags- húsinu. Kirkjugarðinum er lokað mestan hluta dagsins i dag og 19. júni. Bæjarstjórnarfundi, sem ber upp á þennan dag, er frestað til morguns. Lyra fer héðan kl. 6 i kvöld áleiðis til Noregs. Fánarnir i bænum voru fiestir dregnir niður Kaupið / eingöngu íslenzka kaffibætinn „Söley“. t>eir, sem nota hann, álíta hann eins göðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kaffibætinn. Þægindi! Mjólk er send heim til fastra kaupenda. Rjómi og mjölk fæst allan daginn. Útsalan i Brekkuholti. Simi 1074. áður en 17. júni byrjaði. Þykir auð- borgurunum svo miklu minna varið i minningu Jöns Sigurðssonar en ferð Kristjáns Friðrikssonar? Veðrið. 9—7jstig. Átt ýmisleg. Snarpur vind- ur i Vestmannaeyjum. Annars stað- ar lygnara. Loftvægishæö fyrir norð- austan iand. Útlit Sums staðar skúrir á Suður- og Austur-landi. Hægviðri. Þoka víða á Norður- og Austur-landi. Gengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund..........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 120,77 100 kr. sænskar . . . . — 122,10 100 kr. norskar .... — 101,09 Dollar.................— 4,56'/o 100 frankar franskir. . . — 13,16 100 gyllini hollenzk . . — 183,27 100 gullmörk þýzk. . . — 108,46 í morgun hefir Alþbi. verið sagt frá, að Val- týr Stefánsson hafi hætt við norður- förina sökum snöggra veikinda heima Apa- off sIÖDQU' leikhns. Síðustu sýningar kl. 7 og 9 í kvöld. Hér með flyt ég stjórnarvöldunum og almenningi innilegt þakklæti fyrir mér auðsýndan velvilja. — Virðingarfyllst. Vilhelmine Miehe. hjá honum, en ekki gat „Mgb!.“ þess til að leiðrétta frásögn sina. Ólafur Þorsteinsson iæknir fer utan með „Lyru“ í kvöld. Ætlar læknirinn að verða á fundi háls-, nef- og eyrna-lækna á Norðurlöndum, sem haldinn verð- ur í Árósum 26.-28. þ. m. Einar skálaglam: Húsið við Norðurá. Þorsteinn gekk til Jóns. „Við Guðrún sjáum enga ástæðu til að breyta fyrri fyrirætlun okkar í neinu, hvern- ig sem þér kann að líka,“ ságði hann. „Þið um það,“ anzaði Jón með kuldaglotti, og leifarnar af dánumannsefninu í honum urðu bráðkvaddar. Það var uppi fótur og fit á mönnum í Borgarnesi. Nú átti til skarar að skríða, því að Guðvalínus var kominn, — Guðva- línus „pólití“, slyngasti lögregluþjónninn í Reykjavík. Lögreglustjórinn þar hafði góð- fúslega lánað bann Gunnlaugi sýslumanni til aðstoðar við rannsóknina á morðinu upp frá, Sögurnar af afrekum Guðvalínusar flugu frá manni til manns í kauptúninu. Það var bann, sem komið hafði upp öllum helztu illvirkjum, sem framin höfðu verið í Reykja- vík síðustu árin. Það var hann, sem náði glæpamanninum, sem stal skóhlífinni af bisk- upi, og þjófnum, sem hafði lagt undir sig signu grásleppuspyrðuna úr portinu hjá Þórði, tyrkneska konsúlnum. Og alt kaup- túnið stóð á öndinni af aðdáun yfir þessum dásamlega hug\'itsmanni, sem hafði getað greitt úr færaflækju þessara óttalegu glæpa. Og menn voru glaðir, því að það gat ekki hjá því farið, að hann fyndi morðingjann og hreinsaði þessa hrekklausu sveit, þar sem Ijónið og lambið hingað til höfðu gengið á sömu afrétt. Og Gunnlaugur Elentínusson var sem á glóðum um það, hvað Guðvalínusi tækist,. því að enginn vissi nema hann, hvað við lá, — alt framtíðargengi heimsbókmentanna, Guðvalínusi hafði veiið komið fyrir til gistingar í Halastaðakoti hjá Jóni gamla. Varð það fyrir margra hluta sakir roálinu til flýtis. Það var daginn eftir samtal þeirra Jóns og Þorsteins, að Guðvalinus kom.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.