Alþýðublaðið - 18.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.06.1926, Blaðsíða 1
aðio ©efid út aff Mpýðunokktmm 1926. Föstuudaginn 18. júní. ' 139. tölublað. isti alh ýðunnar. Kauptaxti Verkakvennafélagsins „Ósku á Siglufirði yfir síldveiðatímann sumarið 1926: 1. Ákveðin trygging til hverrar stúlku kr. 10,00 í húsaleigu og kr. 6,00 í vikupeninga í 8 vikur, alls kr. 58,00. 2. Fýrir að kverka og salta hverja tunnu sildar kr. 0,90. 3. Fyrir að krydda og hausskera hverja tunnu síldar kr. 1,50. 4. Fyrir að krydda og kverka hverja tunnu síldar kr. 1,40. 5. Tímakaup í dagvinnu kr. 0,80 á klst. 6. Eftirvinnu- og helgidaga-vinna kr. 1,00 á klukkustund. Siglufirði, 16. júní 1926. Stjórnin. frlencs sianskewti Khöfn, FB., 17. júní. Stjörnarörðugleikarnir frönsku. Frá París er símað, að heppn- ist Briand stjórnarmyndunin, þá muni hann heimta ótakmarkað umboð til þess að framkvæma fjárhagsumbætur, ,og enn frem- ur krefst hann þess, að þingið lofi því, að leggja engar hindr- anir í veg hans í fjármálunum. Poincaré er fús til þess að verða ráðherra, en gerbótamenn neita samvinnu, við hann. f>að er búist við því, að það muni taka langan tíma að mynda stjórnina. Hart á möti hörðu. Frá Lundúnum er simað, að verkamenn hóti megnustu mót- spyrnu gegn stjórnartillögunni um lengri vinnutíma í kolanámunum. Bókmentafélagsfundurinn í gærkveldi var venju fremur fá- sóttur og stóð að eins í 50 rnín- útur. Þeir, er úr stjórn höfðu geng- ið, höfðú allir verið ehdurkosnir með um og yfir 300 atkv., eií alls höfðu um 350 félagar kosið. Heið- ursfélagar voru kosnir: dr. Hann- es Þorsteinsso-n þjóðskjalavörður, dr. Páll E. Ólason prófessor og dr. Valtýr Guðmundsson prófessor. Fé- lagsmenn eru um 1700. Forseti fé- lagsins, dr. Guðmundur Finnboga- son, gat þess, að þegar Sigurður próf. Nordal ferðaðist um Norður- lönd, hefðu margir fræðimenn, sem hann hitti, dáðst að því, hve marg- ir íslenzkir alþýðumenn Væru í Bókmentafélaginu, sein einkum gefur út vísindarit. — Steinn Stein- dórsson í Landakoti. hreyfði því, að æskilegt væri, að félagið gæfi út merkar ljóðabækur, sem nú væru orðnar ófáanlegar, og nefndi eink- um til Ijóðmæli Gríms Thomsens og Benedikts Gröndals. Forseti félags- ins taldi það einkum eiga að gefa út þær bækur, sem ekki væru lík- ur til að bóksalar gæfu út styrk- laust.'Guðm. R. Ölafsson úr Grinda- vík hreyfði því, sem áður hefír oft verið minst á fundum félagsins, að æskilegt væri, a,ð „Skírnir" væri stækkaður. Kvaðst forseti félagsins því samþykkur, ef fé væri fyrir hendi til þess. Landkjörsfundur verður í Hafnarfirði í kvöld kl. 8, þar sem efstu menn flestra íandkjörs'- listanna verða mættir. Allsfeerjar- mót 1. S.Í. ro bröttaveHinum i kvðld kl. 8 verður: Úrslit á 100 stikn hlaupinu. S@@ stlkn hlaup. Mástokkmeð atrennu. Kringlukast. Langstiikk méð atr. 5000 stiku hlaup. Aðgönpmiðar kosta 1 krónu og 25 anra tyrir bðrn. Gunnlaugur Einarsson læknir fór utan með Lyru i gær. Ætiar hann ásamt Ólafi lækni Þor- steinssyni að sitja hálslæknafundihn í Arásum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.