Alþýðublaðið - 19.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.06.1926, Blaðsíða 1
fieiið át af Al|iýOunokknuin 1926. Laugardaginn 19. júní. 140. tölublað. Landsspítalasjöðsdaguri er í iag. Kl. 5 Hátíð frá kl. 3Va til kl. 4 — 5 við Austurvöll: Ræða. — Hljóðfærasláttur. á I{jróttavellinum: Ræða. — Þjóðdanzar. — Barnasöngflokkur Danz. — Ágætar veitingar. Fjölbreyttir og smekklegir munir; ípröttamót fyrir stúlkur. - Kl. 5 í Bárunni: Hlutavelta. margir góðir vinningar. Kl. 5Va: Sýning í Nýja Bíó. Kl. 6: Sýning i Gamla Bíó. — Ágætar myndir sýndar. Allur inn- gangseyrir gefinn Landsspítalasjóði. Kl. 8 í Iðnó. Kvöldskemtun: Frú Soffía Kvaran og hr. Friðfinnur Guðjónsson skemta. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4. (Sjá sérstaka dagskrá, sem seld verður í dag). Laitdssplialasjóðsnefiidm. Landsmálafundur í Hafnarfirði. Landsmálafundur var haldinn í gærkveldi í Hafnarfirði, eins og ákveðið hafði verið. Var hann fjölmennur og merkilegur aö ýmsu leyti. Jón Baldvinsson sýndi m. a. fram á tvískinning Sigurð- ar Eggerz, sem væri stuðnings- maður nú verandi stjórnar, þótt hann pættist vera á mót'i henni nú við kosningarnar. Átti Sig- urður ilt með að svara því. Davíð Kristjánsson í Hafnarfirði deikll að maklegleikum á ölaf Thórs fyrir framkomu hans í kjördæma- skiftingarmálinu og ýmsurn öðr- um þingmálum. Var þar fátt um IJésBðiyiBtiara. Lækjartorg 2. Thomsenslms. Gerið svo vel og litið á okk- ar fjölbreytta úrval af efnum og áhöldum fyrir ljösmynda- smiði. Méttai* vöi’ui* á ® iL’éttum stað. varnir, svo sem vonlegt var. Sig- urður Eggerz vildi gera fóst- bræðralag við Ölaf Thórs, og má segja, að þá væri hvor ýsan ann- ari Jík, ef þeir spyrtu sig alveg saman. Á fundinum hafði Jón Þoriáksson borið það upp á Sig- A-Iistans. I Heykjævík: Alþýðuhúsið, opin 6—10, Sími 1294. Skrifstofa Sjómannafélags- ins, opin 6—10, simi 171. urð, vin sinn, Eggerz, að í fyrra hefði hann staðið eftir mætti á jnóti hækkun krónunnar, og ha'ðí S. E. gengið illa að reka það ámæli af sér. — Pegar heimilis- fólkið deilir, kemur oft margt í ljós, sem ætlað var að færi leynt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.